Fleiri fréttir

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Forseti Alþingis bað í dag þjóðina afsökunar á hegðun sex þingmanna sem gerðust uppvísir að óráðshjali um konur, fatlaða og hinsegin fólk utan veggja þinghússins í nóvember. Forseti staðfesti að atvikið hafi gerst þegar þingfundur stóð yfir. Forsætisnefnd ákvað í dag að hefja skoðun á hegðun og framkomu þingmannanna, sem náðist á upptöku og er þetta í fyrsta skipti sem siðanefnd er virkjuð vegna svona máls.

Skellihló að umræðu um heimilisofbeldi

Heimilisofbeldi sem Ragnheiður Runólfsdóttir afrekskona í sundi segist hafa orðið fyrir af höndum Magnúsar Þórs Hafsteinssonar, framkvæmdastjóra þingflokks Flokks fólksins, var til umræðu meðal sexmenninganna á Klaustri þann 20. nóvember.

Miðflokkurinn stillir saman strengi sína

Þangað voru mættir formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, og Anna Kolbrún Árnadóttir, nýskipaður formaður þingflokksins. Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson voru fjarri góðu gamni enda komnir í launalaust leyfi í ótilgreindan tíma.

Fyrstu Rakarastofuráðstefnurnar haldnar í Afríku

Sendiráð Íslands, UN Women í Malaví og landsnefnd UN Women á Íslandi stóðu að tveimur Rakarastofuráðstefnum, þeim fyrstu í Afríku. Sú fyrri var haldin í Mangochi, samstarfshéraði Íslendinga í alþjóðlegri þróunarsamvinnu og sú síðari í höfuðborginni, Lilongve.

Osiris-Rex kemur að smástirninu Bennu

Geimfarið mun hringsóla um smástirnið þar til það snertir yfirborðið og safnar sýnum árið 2020. Þremur árum síðar á það að skila sýnunum til jarðar.

Sunna segir Önnu Kolbrúnu hafa verið litla í sér

Fundi formanna þingflokkanna með forseta Alþingis lauk á skrifstofum Alþingis á tólfta tímanum. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sagði að nefndin væri einhuga um meðferðina sem málið ætti að fara.

Anna Kolbrún enn undir feldi

Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins og starfandi þingflokksformaður, segist enn vera að hugsa stöðu sína sem þingmaður.

Ætla að starfa saman sem óháðir þingmenn utan flokka

Ólafur Ísleifsson, sem tók sæti á þingi fyrir Flokk fólksins eftir þingkosningar 2017, kveðst ætla að starfa áfram sem óháður þingmaður utan flokka en hann var rekinn úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni síðastliðinn föstudag.

Ekki kynþáttaníð að vera kölluð kíví

Nýsjálenskri konu tókst ekki að sannfæra ástralskan dómstól um að hún hafi mátt þola kynþáttaníð af hendi samstarfsfólks síns, sem á að hafa kallað hana "kíví.“

Stefnir í 18 stiga frost

Norðanáttin er loksins að gefa eftir og élin sem hafa dunið á norðanverðu landinu fara minnkandi í dag

Játuðu að hafa notað fölsuð vegabréf

Þrír erlendir ríkisborgarar voru fyrir helgi dæmdir í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir skjalafals, brot gegn lögum um útlendinga og brot gegn lögum um atvinnuréttindi útlendinga.

Heiðruðu fjölþjóðlegan hóp nýdoktora frá HÍ

Háskóli Íslands heiðraði nýdoktora með áttunda árið í röð. Um þessar mundir stunda um 600 manns doktorsnám við skólann og frá upphafi hafa á sjöunda hundrað nemenda lokið doktorsnámi við hann. Stór hluti hópsins er af erlendu ber

Mikil aukning á slysum vegna lyfjaaksturs

Á sjöunda tug hafa látist eða slasast í slysum sem má rekja til fíkniefnaaksturs fyrstu átta mánuði ársins. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir þetta knýjandi verkefni sem samfélagið þurfi að taka á.

Sjá næstu 50 fréttir