Enn ein mótmælin gegn ríkisstjórninni á Austurvelli Bjarki Ármannsson skrifar 24. maí 2015 18:26 Frá mótmælum vegna ESB-málsins í mars síðastliðnum. Um 4.400 manns hafa, þegar þetta er skrifað, boðað komu sína á Facebook-viðburðinn „Bylting! Uppreisn! ENDILEGA deilið og bjóðið eins og þið viljið!“ þar sem fólk er hvatt til þess að fjölmenna á Austurvöll næsta þriðjudag, að því er virðist til að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. „Almenningur sér sig nú knúinn til að koma núverandi ríkisstjórn frá störfum,“ segir í lýsingu viðburðarins á Facebook. „Hún er að valda varanlegum, óafturkræfum skaða fyrir þjóðina. Við erum reið.“ Mótmælendur eru hvattir til þess að koma með lykla með sér á Austurvöll, bæði til þess að búa til hávaða og til að koma þeim skilaboðum á framfæri að umboð ríkisstjórnarinnar sé runnið út. Fjölmenn mótmæli gegn ríkisstjórninni fóru nokkuð reglulega fram í vetur. Á fimmta þúsund manns komu saman í nóvember til að mótmæla „dólgslegri og hrokafullri“ framkomu ríkisstjórnarinnar í hinum ýmsu málum, í kjölfar fundarboðs tónlistarmannsins Svavars Knúts. Fleiri mótmæli fylgdu í kjölfarið, meðal annars vegna hluts Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra í lekamálinu svokallaða. Þá var efnt til mótmæla í mars síðastliðnum vegna bréfs Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til ráðherraráðs Evrópusambandsins og yfirlýsinga hans í kjölfarið um að Ísland hefði verið tekið af lista umsóknarríkja sambandsins. Boðað er til mótmælanna klukkan fimm næstkomandi þriðjudag, 26. maí. Tengdar fréttir Vill að þjóðin sameinist um að koma ríkisstjórninni frá Grein eftir þingmann vekur athygli. 29. desember 2014 10:09 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira
Um 4.400 manns hafa, þegar þetta er skrifað, boðað komu sína á Facebook-viðburðinn „Bylting! Uppreisn! ENDILEGA deilið og bjóðið eins og þið viljið!“ þar sem fólk er hvatt til þess að fjölmenna á Austurvöll næsta þriðjudag, að því er virðist til að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. „Almenningur sér sig nú knúinn til að koma núverandi ríkisstjórn frá störfum,“ segir í lýsingu viðburðarins á Facebook. „Hún er að valda varanlegum, óafturkræfum skaða fyrir þjóðina. Við erum reið.“ Mótmælendur eru hvattir til þess að koma með lykla með sér á Austurvöll, bæði til þess að búa til hávaða og til að koma þeim skilaboðum á framfæri að umboð ríkisstjórnarinnar sé runnið út. Fjölmenn mótmæli gegn ríkisstjórninni fóru nokkuð reglulega fram í vetur. Á fimmta þúsund manns komu saman í nóvember til að mótmæla „dólgslegri og hrokafullri“ framkomu ríkisstjórnarinnar í hinum ýmsu málum, í kjölfar fundarboðs tónlistarmannsins Svavars Knúts. Fleiri mótmæli fylgdu í kjölfarið, meðal annars vegna hluts Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra í lekamálinu svokallaða. Þá var efnt til mótmæla í mars síðastliðnum vegna bréfs Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til ráðherraráðs Evrópusambandsins og yfirlýsinga hans í kjölfarið um að Ísland hefði verið tekið af lista umsóknarríkja sambandsins. Boðað er til mótmælanna klukkan fimm næstkomandi þriðjudag, 26. maí.
Tengdar fréttir Vill að þjóðin sameinist um að koma ríkisstjórninni frá Grein eftir þingmann vekur athygli. 29. desember 2014 10:09 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira
Vill að þjóðin sameinist um að koma ríkisstjórninni frá Grein eftir þingmann vekur athygli. 29. desember 2014 10:09
Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37