Vítisenglar sendir heim í fylgd lögreglumanna 3. nóvember 2007 08:00 Vítisenglarnir átta sem lögregla stöðvaði í Leifsstöð í gær við komuna til landsins voru fluttir til síns heima nú í morgunsárið. Tveir lögreglumenn munu fylgdu hverjum manni í flugvélunum. Sjö þeirra voru fluttir til Noregs en einn til Danmerkur og því munu alls sextán lögreglumenn halda utan með mótorhjólamönnunum. Mennirnir höfðu hugsað sér að heimsækja Ísland til þess að samfagna með mótorhjólamönnum í Fafner Iceland sem halda upp á ellefu ára afmæli samtakanna. Gríðarlegur viðbúnaður var í Leifsstöð í gær og biðu tugir lögreglumanna eftir Vítisenglunum sem komu flestir frá Noregi en einn kom með Kaupmannahafnarvélinni í gærkvöldi. Jón Trausti Lúthersson, einn af forsprökkum Fáfnismanna sagði í viðtali við blaðamann Vísis að hann undraðist viðbrögð lögreglu, mennirnir væru aðeins komnir hingað til lands til þess að skemmta sér og ættu þeir fullan rétt á því. Aðgerðirnar í gær fóru þó friðsamlega fram og veittu mótorhjólamennirnir enga mótspyrnu þegar lögregla handtók þá. Tengdar fréttir Myndband: Vopnuð víkingasveit ræðst inn í mótorhjólaklúbb Húsleit lögreglunnar í klúbbhúsi bifhjólaklúbbsins Fáfnis í dag náðist á myndband. Hægt er að sjá myndbandið hér á síðunni. 1. nóvember 2007 17:06 Tíu til tólf handteknir til viðbótar Tíu til tólf karlmenn voru handteknir á Keflavíkurflugvelli nú í kvöld þegar seinni vélin frá Osló lenti klukkan 18.26. Þeir eru grunaðir um að vera meðlimir í mótorhjólasamtökunum Hells' Angels og samkvæmt heimildum Vísis voru nokkrir þeirra í leðurvestum merktum samtökunum. Von er á fleiri vítisenglum í kvöld þegar vélin frá Kaupmannahöfn lendir klukkan tíu. 2. nóvember 2007 19:29 Sjö vítisenglum synjað um leyfi til landgöngu Íslensk lögregluyfirvöld synjuðu sjö norrænum félögum í vélhjólasamtökunum Hell’s Angels um leyfi til landgöngu við komu þeirra til landsins í dag. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að fólkið, sem kom hingað til lands með tveimur vélum frá Noregi, hafi ætlað að sækja veislu, sem vélhjólaklúbburinn Fafner MC-Iceland hefur boðað til í miðborg Reykjavíkur um helgina. 2. nóvember 2007 22:12 Vísir sýnir beint frá komu Hells Angels til Íslands Eins og sagt var frá hér á Vísi fyrr í dag er hópur Hells Angels manna frá Noregi væntanlegur til Íslands í dag. Hópur Fáfnismanna er á Keflavíkurflugvelli til þess að taka á móti mönnunum. Gert er ráð fyrir að lögreglan verði með töluverðan viðbúnað á Leifsstöð vegna þessa. Vísir verður á staðnum og verður hægt að horfa á beina útsendingu frá Leifsstöð hér á vefnum rétt eftir klukkan 16:00 2. nóvember 2007 15:51 Enn einn engillinn stöðvaður Einn maður sem talinn er vera meðlimur í Vítisenglunum var handtekinn í Leifsstöð nú í kvöld en hann kom með flugi frá Kaupmannahöfn. Manninum verður að öllum líkindum synjað um landgöngu rétt eins og hinum vítisenglunum sjö sem teknir voru við komuna til landsins í dag. 2. nóvember 2007 23:08 Hert landamæraeftirlit á Leifsstöð vegna Hells Angels Gripið var til herts landamæraeftirlits í Leifsstöð síðdegis í gær, að skipan dómsmálaráðherra, og stendur það fram á sunnudagskvöld. Hlutaðeigandi Shengen ríkjum hefur verið gert viðvart um þessa ráðstöfun í þágu þjóðaröryggis. 2. nóvember 2007 07:02 Vopn og fíkniefni fundust hjá Fáfnismönnum Samkvæmt heimildum Vísis lagði lögreglan hald á tölvur, vopn og fíkniefni í húsleit sinni hjá mótorhjólaklúbbi Fáfnis í dag. Húsleitin tengist rannsókn á fíkniefnamáli en lögreglan á Suðurnesjum verst allra frétta af málinu. 1. nóvember 2007 19:47 Hells Angels meðlimir væntanlegir til Íslands í dag Félagar úr mótohjólaklúbbnum Fáfni eru á leið til Keflavíkur að taka á móti félögum úr Hells Angels mótorhjólasamtökunum sem væntanlegir eru til landsins síðdegis í dag. 2. nóvember 2007 14:19 Björgólfsfeðgar vilja Fáfnismenn úr sínum húsum Klúbbhús mótorhjólaklúbbsins Fáfnis, sem sérsveit lögreglu réðst inn í í gær, er í eigu eignarhaldsfélagsins Vatns og lands. Vatn og Land er í eigu Samson Properties sem aftur er í eigu feðganna Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thors Björgólfssonar. 2. nóvember 2007 12:50 Myndband: Vísir vitni að Vítisenglahandtöku Vísir var við landganginn þegar Vítisenglarnir komu með seinni vélinni frá Osló í kvöld. Vélin lenti klukkan 18:26 og voru hátt í 50 lögreglumenn sem tóku á móti hópnum. Vísir náði upp á myndband þegar einn Vítisenglanna var leiddur á brott í lgreglufylgd. 2. nóvember 2007 20:36 Húsleit í klúbbhúsi Fáfnismanna Lögreglan í Reykjavík gerði húsleit í klúbbhúsi Fáfnismanna við Frakkastíg fyrir hálftíma síðan. Voru um tuttugu sérsveitarmenn sem brutust inn í húsið þar sem Jón Trausti Lúthersson meðlimur samtakanna var innan dyra. 1. nóvember 2007 16:49 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Vítisenglarnir átta sem lögregla stöðvaði í Leifsstöð í gær við komuna til landsins voru fluttir til síns heima nú í morgunsárið. Tveir lögreglumenn munu fylgdu hverjum manni í flugvélunum. Sjö þeirra voru fluttir til Noregs en einn til Danmerkur og því munu alls sextán lögreglumenn halda utan með mótorhjólamönnunum. Mennirnir höfðu hugsað sér að heimsækja Ísland til þess að samfagna með mótorhjólamönnum í Fafner Iceland sem halda upp á ellefu ára afmæli samtakanna. Gríðarlegur viðbúnaður var í Leifsstöð í gær og biðu tugir lögreglumanna eftir Vítisenglunum sem komu flestir frá Noregi en einn kom með Kaupmannahafnarvélinni í gærkvöldi. Jón Trausti Lúthersson, einn af forsprökkum Fáfnismanna sagði í viðtali við blaðamann Vísis að hann undraðist viðbrögð lögreglu, mennirnir væru aðeins komnir hingað til lands til þess að skemmta sér og ættu þeir fullan rétt á því. Aðgerðirnar í gær fóru þó friðsamlega fram og veittu mótorhjólamennirnir enga mótspyrnu þegar lögregla handtók þá.
Tengdar fréttir Myndband: Vopnuð víkingasveit ræðst inn í mótorhjólaklúbb Húsleit lögreglunnar í klúbbhúsi bifhjólaklúbbsins Fáfnis í dag náðist á myndband. Hægt er að sjá myndbandið hér á síðunni. 1. nóvember 2007 17:06 Tíu til tólf handteknir til viðbótar Tíu til tólf karlmenn voru handteknir á Keflavíkurflugvelli nú í kvöld þegar seinni vélin frá Osló lenti klukkan 18.26. Þeir eru grunaðir um að vera meðlimir í mótorhjólasamtökunum Hells' Angels og samkvæmt heimildum Vísis voru nokkrir þeirra í leðurvestum merktum samtökunum. Von er á fleiri vítisenglum í kvöld þegar vélin frá Kaupmannahöfn lendir klukkan tíu. 2. nóvember 2007 19:29 Sjö vítisenglum synjað um leyfi til landgöngu Íslensk lögregluyfirvöld synjuðu sjö norrænum félögum í vélhjólasamtökunum Hell’s Angels um leyfi til landgöngu við komu þeirra til landsins í dag. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að fólkið, sem kom hingað til lands með tveimur vélum frá Noregi, hafi ætlað að sækja veislu, sem vélhjólaklúbburinn Fafner MC-Iceland hefur boðað til í miðborg Reykjavíkur um helgina. 2. nóvember 2007 22:12 Vísir sýnir beint frá komu Hells Angels til Íslands Eins og sagt var frá hér á Vísi fyrr í dag er hópur Hells Angels manna frá Noregi væntanlegur til Íslands í dag. Hópur Fáfnismanna er á Keflavíkurflugvelli til þess að taka á móti mönnunum. Gert er ráð fyrir að lögreglan verði með töluverðan viðbúnað á Leifsstöð vegna þessa. Vísir verður á staðnum og verður hægt að horfa á beina útsendingu frá Leifsstöð hér á vefnum rétt eftir klukkan 16:00 2. nóvember 2007 15:51 Enn einn engillinn stöðvaður Einn maður sem talinn er vera meðlimur í Vítisenglunum var handtekinn í Leifsstöð nú í kvöld en hann kom með flugi frá Kaupmannahöfn. Manninum verður að öllum líkindum synjað um landgöngu rétt eins og hinum vítisenglunum sjö sem teknir voru við komuna til landsins í dag. 2. nóvember 2007 23:08 Hert landamæraeftirlit á Leifsstöð vegna Hells Angels Gripið var til herts landamæraeftirlits í Leifsstöð síðdegis í gær, að skipan dómsmálaráðherra, og stendur það fram á sunnudagskvöld. Hlutaðeigandi Shengen ríkjum hefur verið gert viðvart um þessa ráðstöfun í þágu þjóðaröryggis. 2. nóvember 2007 07:02 Vopn og fíkniefni fundust hjá Fáfnismönnum Samkvæmt heimildum Vísis lagði lögreglan hald á tölvur, vopn og fíkniefni í húsleit sinni hjá mótorhjólaklúbbi Fáfnis í dag. Húsleitin tengist rannsókn á fíkniefnamáli en lögreglan á Suðurnesjum verst allra frétta af málinu. 1. nóvember 2007 19:47 Hells Angels meðlimir væntanlegir til Íslands í dag Félagar úr mótohjólaklúbbnum Fáfni eru á leið til Keflavíkur að taka á móti félögum úr Hells Angels mótorhjólasamtökunum sem væntanlegir eru til landsins síðdegis í dag. 2. nóvember 2007 14:19 Björgólfsfeðgar vilja Fáfnismenn úr sínum húsum Klúbbhús mótorhjólaklúbbsins Fáfnis, sem sérsveit lögreglu réðst inn í í gær, er í eigu eignarhaldsfélagsins Vatns og lands. Vatn og Land er í eigu Samson Properties sem aftur er í eigu feðganna Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thors Björgólfssonar. 2. nóvember 2007 12:50 Myndband: Vísir vitni að Vítisenglahandtöku Vísir var við landganginn þegar Vítisenglarnir komu með seinni vélinni frá Osló í kvöld. Vélin lenti klukkan 18:26 og voru hátt í 50 lögreglumenn sem tóku á móti hópnum. Vísir náði upp á myndband þegar einn Vítisenglanna var leiddur á brott í lgreglufylgd. 2. nóvember 2007 20:36 Húsleit í klúbbhúsi Fáfnismanna Lögreglan í Reykjavík gerði húsleit í klúbbhúsi Fáfnismanna við Frakkastíg fyrir hálftíma síðan. Voru um tuttugu sérsveitarmenn sem brutust inn í húsið þar sem Jón Trausti Lúthersson meðlimur samtakanna var innan dyra. 1. nóvember 2007 16:49 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Myndband: Vopnuð víkingasveit ræðst inn í mótorhjólaklúbb Húsleit lögreglunnar í klúbbhúsi bifhjólaklúbbsins Fáfnis í dag náðist á myndband. Hægt er að sjá myndbandið hér á síðunni. 1. nóvember 2007 17:06
Tíu til tólf handteknir til viðbótar Tíu til tólf karlmenn voru handteknir á Keflavíkurflugvelli nú í kvöld þegar seinni vélin frá Osló lenti klukkan 18.26. Þeir eru grunaðir um að vera meðlimir í mótorhjólasamtökunum Hells' Angels og samkvæmt heimildum Vísis voru nokkrir þeirra í leðurvestum merktum samtökunum. Von er á fleiri vítisenglum í kvöld þegar vélin frá Kaupmannahöfn lendir klukkan tíu. 2. nóvember 2007 19:29
Sjö vítisenglum synjað um leyfi til landgöngu Íslensk lögregluyfirvöld synjuðu sjö norrænum félögum í vélhjólasamtökunum Hell’s Angels um leyfi til landgöngu við komu þeirra til landsins í dag. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að fólkið, sem kom hingað til lands með tveimur vélum frá Noregi, hafi ætlað að sækja veislu, sem vélhjólaklúbburinn Fafner MC-Iceland hefur boðað til í miðborg Reykjavíkur um helgina. 2. nóvember 2007 22:12
Vísir sýnir beint frá komu Hells Angels til Íslands Eins og sagt var frá hér á Vísi fyrr í dag er hópur Hells Angels manna frá Noregi væntanlegur til Íslands í dag. Hópur Fáfnismanna er á Keflavíkurflugvelli til þess að taka á móti mönnunum. Gert er ráð fyrir að lögreglan verði með töluverðan viðbúnað á Leifsstöð vegna þessa. Vísir verður á staðnum og verður hægt að horfa á beina útsendingu frá Leifsstöð hér á vefnum rétt eftir klukkan 16:00 2. nóvember 2007 15:51
Enn einn engillinn stöðvaður Einn maður sem talinn er vera meðlimur í Vítisenglunum var handtekinn í Leifsstöð nú í kvöld en hann kom með flugi frá Kaupmannahöfn. Manninum verður að öllum líkindum synjað um landgöngu rétt eins og hinum vítisenglunum sjö sem teknir voru við komuna til landsins í dag. 2. nóvember 2007 23:08
Hert landamæraeftirlit á Leifsstöð vegna Hells Angels Gripið var til herts landamæraeftirlits í Leifsstöð síðdegis í gær, að skipan dómsmálaráðherra, og stendur það fram á sunnudagskvöld. Hlutaðeigandi Shengen ríkjum hefur verið gert viðvart um þessa ráðstöfun í þágu þjóðaröryggis. 2. nóvember 2007 07:02
Vopn og fíkniefni fundust hjá Fáfnismönnum Samkvæmt heimildum Vísis lagði lögreglan hald á tölvur, vopn og fíkniefni í húsleit sinni hjá mótorhjólaklúbbi Fáfnis í dag. Húsleitin tengist rannsókn á fíkniefnamáli en lögreglan á Suðurnesjum verst allra frétta af málinu. 1. nóvember 2007 19:47
Hells Angels meðlimir væntanlegir til Íslands í dag Félagar úr mótohjólaklúbbnum Fáfni eru á leið til Keflavíkur að taka á móti félögum úr Hells Angels mótorhjólasamtökunum sem væntanlegir eru til landsins síðdegis í dag. 2. nóvember 2007 14:19
Björgólfsfeðgar vilja Fáfnismenn úr sínum húsum Klúbbhús mótorhjólaklúbbsins Fáfnis, sem sérsveit lögreglu réðst inn í í gær, er í eigu eignarhaldsfélagsins Vatns og lands. Vatn og Land er í eigu Samson Properties sem aftur er í eigu feðganna Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thors Björgólfssonar. 2. nóvember 2007 12:50
Myndband: Vísir vitni að Vítisenglahandtöku Vísir var við landganginn þegar Vítisenglarnir komu með seinni vélinni frá Osló í kvöld. Vélin lenti klukkan 18:26 og voru hátt í 50 lögreglumenn sem tóku á móti hópnum. Vísir náði upp á myndband þegar einn Vítisenglanna var leiddur á brott í lgreglufylgd. 2. nóvember 2007 20:36
Húsleit í klúbbhúsi Fáfnismanna Lögreglan í Reykjavík gerði húsleit í klúbbhúsi Fáfnismanna við Frakkastíg fyrir hálftíma síðan. Voru um tuttugu sérsveitarmenn sem brutust inn í húsið þar sem Jón Trausti Lúthersson meðlimur samtakanna var innan dyra. 1. nóvember 2007 16:49