Verkfalli frestað til 22.maí: "Okkar fólk mætir til vinnu á morgun" Hrund Þórsdóttir skrifar 29. apríl 2014 20:00 Samninganefndir flugvallastarfsmanna og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Isavia funduðu í alla nótt án árangurs og var fundi slitið á sjöunda tímanum í morgun. Ótímabundið verkfall sem hefjast átti klukkan fjögur í nótt hefði náð til yfir 400 flugvallastarfsmanna og leggja átti niður tugi áætlunarflugferða með þúsundir farþega, strax á morgun. Allt flug til og frá landinu og innanlandsflug hefði lagst niður. Fundahöld hófust aftur hjá ríkissáttasemjara um klukkan tvö í dag. Eftir því sem líða tók á daginn varð hljóðið í fundarmönnum léttara og klukkan rúmlega sex tilkynnti Kristján Jóhannsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, að fyrirhugaðri vinnustöðvun hefði verið frestað til tuttugasta og annars maí næstkomandi. „Vinnustöðvun hefur ekki verið aflýst en hluti af sátt er að henni verður frestað til 22.maí. Við höfum náð grunni að samkomulagi sem við munum byggja á og teljum okkur þess umbúin að fresta aðgerðum. Við höfum síðan rúman tíma til að kynna samninginn og greiða um hann atkvæði,“ sagði Kristján. „Okkar fólk mætir til vinnu á morgun eins og ekkert hafi ískorist og engar frekari aðgerðir eru fyrirhugaðar. Við höldum áfram að funda og vonandi klárum við samning í kvöld.“ Kristján vildi ekki ræða innihald nýs tilboðs en sagði að samningsaðilar þyrftu að gera málamiðlanir. Flugmenn Icelandair hafa boðað til nokkurra verkfalla í maí og flugfreyjur hjá Wow vísuðu sínum kjaramálum til ríkissáttasemjara í dag. Það er þó ljóst að þeir sem hugðu á flugferðir á morgun, munu komast ferða sinna. Tengdar fréttir Lög á verkfall líklega kynnt ríkisstjórninni í dag Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu um klukkan hálftíu í morgun. 29. apríl 2014 09:51 Samningaviðræður við flugvallastarfsmenn brotlenda Eins og staðan er nú stefnir allt í verkfall flugvallastarfsmanna sem þýðir að á morgun lamast allar flugsamgöngur til og frá Íslandi. 29. apríl 2014 06:46 Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38 Klukkan tifar á allsherjarverkfall Úrslitatilraun er nú gerð til að ná samningum við flugvallarstarfsmenn áður en ótímabundið verkfall þeirra hefst aðfararnótt miðvikudags. 28. apríl 2014 12:01 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Fleiri fréttir Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Sjá meira
Samninganefndir flugvallastarfsmanna og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Isavia funduðu í alla nótt án árangurs og var fundi slitið á sjöunda tímanum í morgun. Ótímabundið verkfall sem hefjast átti klukkan fjögur í nótt hefði náð til yfir 400 flugvallastarfsmanna og leggja átti niður tugi áætlunarflugferða með þúsundir farþega, strax á morgun. Allt flug til og frá landinu og innanlandsflug hefði lagst niður. Fundahöld hófust aftur hjá ríkissáttasemjara um klukkan tvö í dag. Eftir því sem líða tók á daginn varð hljóðið í fundarmönnum léttara og klukkan rúmlega sex tilkynnti Kristján Jóhannsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, að fyrirhugaðri vinnustöðvun hefði verið frestað til tuttugasta og annars maí næstkomandi. „Vinnustöðvun hefur ekki verið aflýst en hluti af sátt er að henni verður frestað til 22.maí. Við höfum náð grunni að samkomulagi sem við munum byggja á og teljum okkur þess umbúin að fresta aðgerðum. Við höfum síðan rúman tíma til að kynna samninginn og greiða um hann atkvæði,“ sagði Kristján. „Okkar fólk mætir til vinnu á morgun eins og ekkert hafi ískorist og engar frekari aðgerðir eru fyrirhugaðar. Við höldum áfram að funda og vonandi klárum við samning í kvöld.“ Kristján vildi ekki ræða innihald nýs tilboðs en sagði að samningsaðilar þyrftu að gera málamiðlanir. Flugmenn Icelandair hafa boðað til nokkurra verkfalla í maí og flugfreyjur hjá Wow vísuðu sínum kjaramálum til ríkissáttasemjara í dag. Það er þó ljóst að þeir sem hugðu á flugferðir á morgun, munu komast ferða sinna.
Tengdar fréttir Lög á verkfall líklega kynnt ríkisstjórninni í dag Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu um klukkan hálftíu í morgun. 29. apríl 2014 09:51 Samningaviðræður við flugvallastarfsmenn brotlenda Eins og staðan er nú stefnir allt í verkfall flugvallastarfsmanna sem þýðir að á morgun lamast allar flugsamgöngur til og frá Íslandi. 29. apríl 2014 06:46 Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38 Klukkan tifar á allsherjarverkfall Úrslitatilraun er nú gerð til að ná samningum við flugvallarstarfsmenn áður en ótímabundið verkfall þeirra hefst aðfararnótt miðvikudags. 28. apríl 2014 12:01 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Fleiri fréttir Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Sjá meira
Lög á verkfall líklega kynnt ríkisstjórninni í dag Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu um klukkan hálftíu í morgun. 29. apríl 2014 09:51
Samningaviðræður við flugvallastarfsmenn brotlenda Eins og staðan er nú stefnir allt í verkfall flugvallastarfsmanna sem þýðir að á morgun lamast allar flugsamgöngur til og frá Íslandi. 29. apríl 2014 06:46
Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38
Klukkan tifar á allsherjarverkfall Úrslitatilraun er nú gerð til að ná samningum við flugvallarstarfsmenn áður en ótímabundið verkfall þeirra hefst aðfararnótt miðvikudags. 28. apríl 2014 12:01