Bandaríkin

Fréttamynd

Lentu geimfari á Mars

Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er.

Erlent
Fréttamynd

Halda áfram limgervingu Trumps

Hakkarar herja enn á Wikipediasíðu forseta Bandaríkjanna. Reyna ítrekað að setja typpamyndir í staðinn fyrir myndir af forsetanum. Ballar­grallararnir hafa stolið aðgöngum og notað nýja mynd í hvert skipti.

Erlent
Fréttamynd

Limur í stað Trumps forseta

Wikipedia-síðunni fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var breytt í gær og aðalmyndinni af forsetanum skipt út fyrir mynd af getnaðarlim.

Erlent
Fréttamynd

Fundu vinningsmiðann við hreingerningar

Par í Louisiana í Bandaríkjunum duttu í lukkupottinn í júní síðastliðnum. Parið áttaði sig ekki á því fyrr en það féll aftur í sama pott í vikunni. Við hreingerningar fannst vinningsmiði úr Lottó.

Erlent
Fréttamynd

Tekur ábyrgð á ráðningu falsfréttaritara

Samskiptastjóri Facebook sagði í minnisblaði að hann hefði borið ábyrgð á ráðningu fyrirtækis sem rannsakaði andstæðinga og gagnrýnendur, meðal annars George Soros, og skrifaði falsfréttir um þá.

Erlent
Fréttamynd

Leita aðstoðar Bandaríkjanna

Yfirvöld í Ísrael munu leita ráða hjá ríkisstjórn Bandaríkjanna eftir að Airbnb fjarlægði eignir á Vesturbakkanum sem skráðar voru til útleigu af síðu sinni.

Erlent