HM 2019 í handbolta

Fréttamynd

Theodór: Á ekki von á öðru en að fara með á HM

Theodór Sigurbjörnsson var kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrr í dag fyrir leikinn gegn Litháum í Laugardalshöllinni í kvöld. Örlögin urðu þau að Theodór fékk stórt hlutverk í liðinu í kvöld og varð næst markahæstur í liði Íslands.

Handbolti
Fréttamynd

Guðjón Valur: Brást liðinu í síðasta leik

Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Íslands sem bar sigurorð af Litháum 34-31 í Laugardalshöll í kvöld og tryggði sér með sigrinum sæti á HM í Þýskalandi og Danmörku á næsta ári.

Handbolti
Fréttamynd

Theodór inn fyrir Ragnar í kvöld

Ísland gerir eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir seinni umspilsleikinn við Litháen um sæti á HM 2019 sem fram fer í Laugardalshöll í kvöld. Theodór Sigurbjörnsson kemur inn fyrir Ragnar Jóhannsson.

Handbolti
Fréttamynd

Noregur á HM þrátt fyrir tap í Sviss

Norðmenn eru komnir á HM í handbolta sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku í janúar á næsta ári eftir sigur á Sviss, samanlagt 62-59, í umspilsleikjunum tveimur.

Handbolti
Fréttamynd

Serbía í góðri stöðu

Serbía er komið með annan fótinn á HM í Þýskalandi og Danmörku í janúar næst komandi eftir sjö marka sigur á Portúgal, 28-21, í fyrri leik liðanna.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.