HM 2019 í handbolta

Fréttamynd

Svekkjandi leiðarlok á HM

Ísland tapaði með þriggja marka mun, 29-32, fyrir Brasilíu í síðasta leik sínum á HM í handbolta. Ellefta sætið varð niðurstaðan. Byrjunin á leiknum var afleit og vörn og markvörslu íslenska liðsins var ábótavant.

Handbolti
Fréttamynd

Óli Gústafs: Erum að spila undir getu

"Við hefðum allir viljað enda á sigri. Við reyndum að gíra okkur upp því við vildum enda í topp tíu á þessu móti,“ sagði Ólafur Gústafsson landsliðsfyrirliði eftir tapið gegn Brössum í dag.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.