HM 2019 í Frakklandi

Fréttamynd

Þurfum hugrekki og auðmýkt

Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, býst við mjög erfiðum leik gegn Tékkum ytra. Hann segir að sitt lið sé komið niður á jörðina eftir sigurinn stórkostlega gegn Þjóðverjum fyrir helgi.

Fótbolti
Fréttamynd

„FIFA hefur engan áhuga á kvennafótbolta“

Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe lætur FIFA heyra það í viðtali við BBC sem var tekið í tilefni af því að Alþjóðaknattspyrnusambandið mun í kvöld verðlauna besta knattspyrnufólk heimsins í ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Lokamínúturnar þrjár liðu eins og þrjár vikur

Gömlu kvennalandsliðshetjurnar Ásta B. Gunnlaugsdóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir trúðu varla sínum eigin augum þegar þær horfðu á íslenska landsliðið vinna það þýska í gær. Báðar lifðu þær sig inn í leikinn með öskri og hoppu

Sport
Fréttamynd

Elín Metta: Þetta er bara snilld

Elín Metta Jensen var frábær í 3-2 sigri Íslands á Þýskalandi í undankeppni HM í Þýskalandi í dag en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland vinnur Þýskaland.

Fótbolti
Fréttamynd

Einn nýliði í landsliðshópi Freys

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í næstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ.

Fótbolti
Fréttamynd

Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019.

Fótbolti