Lars Christensen

Lars Christensen

Greinar eftir Lars Christensen úr Markaðnum.

Fréttamynd

Seðlabankinn ætti að fá nýtt markmið

Í síðustu viku gagnrýndi ég harðlega þá ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti þar sem ég tel að það muni aðeins bæta olíu á eldinn í því sem gæti vel reynst vera ósjálfbær "bóla“.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ómöguleiki gengisspádóma

Það eru sennilega 20 ár síðan ég gerði fyrstu gengisspána mína og ég er enn að. Ég hef hins vegar aldrei farið leynt með það að ég held ekki að maður geti kerfisbundið "snúið á markaðinn“ – og sérstaklega ekki gjaldeyrismarkaðinn.

Fastir pennar
Fréttamynd

„Trumpbólga“ er yfirvofandi

Fyrir tveimur vikum skrifaði ég í þessum dálki að ég teldi að við værum loksins farin að sjá heiminn fjarlægjast verðhjöðnunargildruna, en ég hef lagt áherslu á að ég byggist ekki við að verðbólga færi yfir tvö prósent í Bandaríkjunum og á evrusvæðinu í náinni framtíð. Það var hins vegar áður en Donald Trump vann óvæntan sigur í bandarísku forsetakosningunum í síðustu viku. Með Trump sem forseta Bandaríkjanna mun verðbólgan stefna hærra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Peningastefna Obama veldur verðhjöðnun

Þann 29. apríl gaf fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna út skýrslu um "gjaldeyrisstefnu helstu viðskiptalanda Bandaríkjanna“ þar sem birtur er nýr "vöktunarlisti“ til að meta "óréttmætt“ gjaldeyrisverklag helstu viðskiptalanda þeirra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Tregur stuðningur minn við vaxtalækkunina

Það er ekkert leyndarmál að ég hef verið mjög gagnrýninn á stjórnun peningamálastefnunnar víða um heim og síðan 2010-11 hef ég verið sérstaklega gagnrýninn á að Seðlabanki Evrópu hafi haft of mikla aðhaldsstefnu í peningamálum

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvað er r* og af hverju er það mikilvægt?

Það mikilvægasta sem frá Stanley Fischer­ kom var klárlega að hægt hefur á framleiðniaukningu í Bandaríkjunum og að neikvæð lýðfræðiþróun muni einnig draga úr möguleikunum á langtímahagvexti þar í landi.

Skoðun
Fréttamynd

Kínverska gengissigið

Hnattræna hagkerfið hefur hægt verulega á sér síðasta árið og á meðan áhyggjur af hagkerfi Bretlands og evrusvæðisins fara vaxandi er það rétt af PBoC að halda áfram að leyfa renminbi að veikjast.

Skoðun
Fréttamynd

Ítalía gæti vel orðið næsti höfuðverkur ESB

Fjármálamarkaðir heimsins virðast vera að ná sér eftir fyrsta áfallið vegna niðurstöðunnar úr þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um Evrópusambandið og þótt ESB-kerfið sé greinilega enn í sjokki eftir Brexit-ákvörðunina er greinilegt að fjármálamarkaðir heimsins virðast hafa náð jafnvægi eftir skammvinnt krampaflog.

Fastir pennar
Fréttamynd

Brexit: Ætti ég að vera eða fara?

Evrópusambandsríkin gætu einnig valið vel ígrundaða kostinn og viðurkennt loksins að fáir Evrópubúar vilja Evrópska ofurríkið og að svarið við vanda Evrópu er einmitt umbætur úr smiðju Breta og minni miðstýring.

Skoðun
Fréttamynd

Von um fótboltakraftaverk

Ekki einu sinni bjartsýnustu stuðningsmenn Íslands hefðu trúað því að liðið kæmist einu sinni í úrslitakeppnina í Frakklandi, en það hefur engu að síður gerst. Svo spurningin er: Hvernig mun Íslandi ganga?

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.