Hefur ákveðið að þjónusta ekki Ísraelsmenn Atli Ísleifsson skrifar 11. júlí 2014 18:08 Steinarr segist hafa áform um að fara til Palestínu og styðja við bakið á fólkinu þar sem býr við mikla neyð. Vísir/Vilhelm Eigandi stærstu húsbílaleigu landsins hefur ákveðið að þjónusta ekki Ísraelsmenn vegna framgöngu Ísraelsstjórnar fyrir botni Miðjarðarhafs. Steinarr Lár, eigandi húsbílaleiganna KúKú Campers og Go Campers, segir í samtali við Vísi að aðgerðin sé stuðningsyfirlýsingu við málstað Palestínumanna. „Það er í rauninni hægt þjóðarmorð í gangi og alþjóðasamfélagið lítur í hina áttina. Það eina sem ég get gert er að þjónusta ekki fólkið sem kemur þaðan og í raun beitt því þrýsting til að ýta á sín stjórnvöld til að haga sér á annan máta.“ Steinarr, sem sagði frá ákvörðun sinni á Facebook, segist lengi hafa fylgst með deilunni, en finnast hann vera máttlaus gagnvart svona aðstæðum. „Þetta er náttúrulega bara skelfilegt.“ Steinar segir talsvert vera um Ísraelsmenn sem hafa verslað við fyrirtæki sín í gegnum árin. „Þetta er ágætasta fólk svo sem. Ekkert út á það að setja. Ég tel Ísraelsmenn hins vegar fara rangt fram og hef áætlanir um að fara til Palestínu og styðja við fólk sem er þar í neyð.“ Tengdar fréttir Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Eigandi stærstu húsbílaleigu landsins hefur ákveðið að þjónusta ekki Ísraelsmenn vegna framgöngu Ísraelsstjórnar fyrir botni Miðjarðarhafs. Steinarr Lár, eigandi húsbílaleiganna KúKú Campers og Go Campers, segir í samtali við Vísi að aðgerðin sé stuðningsyfirlýsingu við málstað Palestínumanna. „Það er í rauninni hægt þjóðarmorð í gangi og alþjóðasamfélagið lítur í hina áttina. Það eina sem ég get gert er að þjónusta ekki fólkið sem kemur þaðan og í raun beitt því þrýsting til að ýta á sín stjórnvöld til að haga sér á annan máta.“ Steinarr, sem sagði frá ákvörðun sinni á Facebook, segist lengi hafa fylgst með deilunni, en finnast hann vera máttlaus gagnvart svona aðstæðum. „Þetta er náttúrulega bara skelfilegt.“ Steinar segir talsvert vera um Ísraelsmenn sem hafa verslað við fyrirtæki sín í gegnum árin. „Þetta er ágætasta fólk svo sem. Ekkert út á það að setja. Ég tel Ísraelsmenn hins vegar fara rangt fram og hef áætlanir um að fara til Palestínu og styðja við fólk sem er þar í neyð.“
Tengdar fréttir Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00