Fleiri fréttir

Mannauður er undirstaða heilbrigðisþjónustu

Elísabet Brynjarsdóttir skrifar

Undanfarin tvö ár hef ég setið í Stúdentaráði og þar fengið að kynnast mikilvægi hagsmunabaráttu og þess að nemendur hafi rödd. Það hefur verið magnað að fylgjast með hverju er hægt að hrinda í framkvæmd og hvað er hægt að hafa mikil áhrif.

Eymdarvísitala Íslands sjaldan lægri

Valdimar Ármann skrifar

Eymdarvísitalan, sem búin er til af hagfræðingnum Arthur Okun og nefnist á ensku misery index eða economic discomfort index, er einfaldur mælikvarði yfir almenna stöðu íbúa landa (nokkurs konar lífskjör) og stöðu hagkerfisins.

Lýðræðið

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Það er áhyggjuefni að kosningaþátttaka hefur leitað niður á við í kosningum en á sama tíma er vaxandi krafa almennings víða um heim að fá vald til að hafa áhrif á það í hvernig heimi fólk vill búa.

Að leyfa snjallsíma í grunnskólum

Hanna Borg Jónsdóttir skrifar

Það vakti athygli mína í vikunni frétt á ruv.is þar sem aðstoðarskólastjóri sagði það ekki vera raunhæft að banna snjallsíma í skólum.

Úrelt og gamaldags er ekki boðlegt

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Ég sat málþing um hjálpartæki daglegs lífs í síðustu viku og þó ég teldi mig ágætlega upplýsta um hjálpartæki og þær stofnanir sem að þeim málum koma, bætti þetta málþing rækilega við þekkingu mína.

Skiptir þessi háskóli máli?

Baldur Helgi Þorkelsson skrifar

Nú rúmum 100 árum eftir stofnun hefur starfsemi Háskóla Íslands vaxið og dafnað eins og sjá má á auknum nemendafjölda.

Bull er bull

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar

Í annars ágætu Silfri Egils sl. sunnudag spillti Styrmir Gunnarsson skynsamlegri umræðu með því að afflytja staðreyndir um stórmál, sem varðar þjóðarhag: Auðlindagjaldsmálið. Þetta er ekki sagnfræði.

Málalok

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar

Í fyrra vor hófst mikil umræða um skattgreiðslur eiginkonu minnar, Önnu Pálsdóttur, og þar með mínar líka. Umræðan hverfðist að miklu leyti um félag að nafni Wintris.

Að kjósa þenslu

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Hversu stór hluti kjósenda verðlaunar ábyrga hagstjórn og hversu margir kjósendur fara í vegið hagsmunamat á valkostum í aðdraganda kosninga?

Það er komið nóg

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Við vitum öll hvað varð tveimur síðustu ríkisstjórnum að falli. Panamaskjölin og Wintrishneykslið sýndu almenningi inn í heim forréttindastéttar þar sem svik og undirferli, skattaundanskot og vafasöm fjármálaumsýsla þykja eðlileg og daglegt brauð.

Börnin, skólar og símar

Árný Björg Blandon skrifar

Maður getur ekki orða bundist þegar maður heyrir fréttir um símanotkun barna í skólum í dag.

Kjóstu menntun 28. október

Ragna Sigurðardóttir skrifar

Nú liggur fyrir að kosið verður á ný til Alþingis, 364 dögum eftir síðustu kosningar. Hagsmunahreyfingar stúdenta telja nauðsynlegt að hafa málefni eins og fjármögnun háskólastigsins í forgrunni þegar kemur að vali á fulltrúum á þingi og umræðum um nýja ríkisstjórn.

Stöðnun er ekki ávísun á stöðugleika

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Í komandi kosningabaráttu verður hugtakinu stöðugleiki teflt fram með föðurlegu ívafi af flokkum sem telja að kosning allra flokka undir áttræðu boði ekkert nema upplausn og glundroða.

Baráttan gegn kynferðisofbeldi

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Ötul barátta þolenda, aðstandenda og hugsjónafólks gegn kynferðisofbeldi og kynbundnu ofbeldi hefur ekki farið framhjá neinum landsmanni.

Verði ljós

Olga Margrét Cilia og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar

Í nútímasamfélagi er eðlilegt að gera kröfu um gagnsæja og góða stjórnsýslu.

Bókaþjóðin vaknar

Lilja Alfreðsdóttir. skrifar

Íslendingar eru bókaþjóð. Bækur eru vettvangur nýsköpunar og grundvöllur símenntunar alla ævi. Bækur eru snar þáttur í málþroska barna.

Myglan er skaðleg

Steinn Kárason skrifar

Veikindi og heilsutjón af völdum myglusveppa er vaxandi samfélagslegt böl sem nauðsynlegt er að koma í veg fyrir. Fjárhagslegt tjón er einnig verulegt.

Grunnsáttmáli þjóðarinnar

Ragnar Aðalsteinsson skrifar

Í þingsetningarræðu sinni nýverið taldi Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, að minnast ætti aldarafmælis sambandslagasamningsins 1918 og stjórnarskrárinnar 1920 "með því að vinna af einurð að breytingum á grunnsáttmála þjóðarinnar, breytingum sem vitna um sameiginlega sýn sem flestra á umhverfi og auðlindir, samfélag og stjórnskipun, ábyrgð og vald“.

Nú er það Svart(á)

Óli Halldórsson skrifar

Á Alþingi síðastliðið vor lagði ég fyrir fjármála- og efnahagsráðherra, Benedikt Jóhannesson, og umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttur, nokkrar spurningar. Þær snérust um lítið mál norður í landi, en stórt þó. Um það hvernig einkafjárfestar bera sig að við að sækja sér virkjunarheimildir á ríkisjörð, Stóru-Tungu í Bárðardal, til 10 MW vatnsaflsvirkjunar í eigin þágu.

Eignaupptaka ríkisins á eftirlaun aldraðra er óásættanleg!

Harpa Njálsdóttir skrifar

Nýlega hefur velferðar- og jafnréttismálráðherra Þorsteinn Víglundsson tjáð opinberlega afstöðu sína til núverandi kerfisbreytinga á almannatryggingum sem tóku gildi í upphafi árs 2017. Ráðherra er fylgjandi núverandi fyrirkomulagi ellilífeyrisgreiðslna. Að hans mati var þessi breyting vel heppnuð og með henni tókst að styrkja nokkuð stöðu tekjulægri ellilífeyrisþega.

Stjórnmálin verða að virka

Bjarni Benediktsson skrifar

Með hjálp kjósenda getum við komið aftur röð og reglu á stjórnarfarið. Við eigum að hafna því að stjórnmálin hrökkvi í baklás þegar á móti blæs.

Sigmundur Davíð

Daníel Þórarinsson skrifar

Ég hreifst af eldmóði hins unga leiðtoga. Ég dáðist að þeim endurbótum fyrir heimilin sem ríkisstjórn hans náði fram.

Styttri vinnuvika – eitt mikilvægasta efnahagsmál næstu missera

Guðríður Arnardóttir skrifar

Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar um styttri vinnuviku hefur staðið yfir frá árinu 2015. Vorið 2017 var sambærilegu verkefni ýtt úr vör í samstarfi við ríkið. Rannsakað er m.a. hver áhrif styttingar vinnutímans eru á gæði og hagkvæmni þjónustu sem vinnustaðirnir veita, auk áhrifa á vellíðan starfsmanna og starfsanda.

Aparnir og fjármálakerfi morgundagsins!

Friðrik Þór Snorrason skrifar

Ör framþróun í tækni og markvissar aðgerðir stjórnvalda víðsvegar í Evrópu til að opna fjármálamarkaði munu leiða til mikillar grósku og nýsköpunar í fjármálaþjónustu á komandi árum.

Vefverslun og erlendir risar

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Konur nýta sér þjónustu erlendra vefverslana 20% oftar en karlar en fyrir helmingi lægri upphæð í hvert skipti.

Umheimur á hröðu breytingaskeiði

Guðmunda Smáradóttir skrifar

Umheimurinn er að fara í gegnum eitt magnaðasta og hraðasta breytingaskeið sögunnar. Nýsköpun og tækni eru og verða lykilorð þessa umbreytingatímabils.

Stafræn straumhvörf á fjármálamarkaði

Katrín Júlíusdóttir skrifar

Áhrif nýrra tæknilausna á fjármálamarkaði eru mikil og fyrirtæki sem nýta sér svokallaða fjártækni og tryggingatækni (e. Fintech, Insurtech) veita nú hefðbundnum bönkum og fjármálafyrirtækjum samkeppni þegar kemur að lánastarfsemi, verðbréfaviðskiptum og tryggingaþjónustu

Aðildarumsókn í læstri skúffu

Jón Sigurðsson skrifar

Fyrir nokkrum árum var talsverður áhugi meðal Íslendinga á aðild að Evrópusambandinu (ESB), og sumir héldu að ESB væri einhvers konar björgunarsveit. Þá var aðildarumsókn til umfjöllunar. Nú virðist aðeins tæpur þriðjungur landsmanna tilbúinn til að styðja aðildarumsókn.

Það verður að taka á þessu máli NÚNA

Svavar Gestsson skrifar

Talsvert er rætt um vanda sauðfjárbænda og kindakjötsframleiðslu í landinu. Hér er sagt frá stöðunni i Dalabyggð sem er ágæt mynd af stöðunni í landinu öllu.

Höldum áfram

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar

Á síðasta kjörtímabili náði Ísland hraðasta efnahagslega viðsnúningi nokkurs ríkis í seinni tíð. Á sama tíma komst stærsti hluti fjármálakerfis landsins í eigu ríkisins. Einstakar aðstæður sköpuðust til að ráðast í sögulegar samfélagsumbætur.

Rafrænar kosningar styrkja lýðræðið

Eiríkur Þór Theodórsson skrifar

Strax í upphafi kosningabaráttunnar kemur fram skýr munur á Pírötum og nær öllum hinum flokkunum sem að hafa ákveðið að bjóða fram í komandi kosningum.

Aukum rétt kjósenda strax

Þorkell Helgason skrifar

Traust á stjórnmálunum hefur verið lítið og er nú í lágmarki. Fólki finnst það vera haft að fífli, haldið utan við upplýsingar og ákvörðunartöku. Allur þorri kjósenda vill til dæmis að náttúruauðlindir verði lýstar þjóðareign, en í þjóðaratkvæðagreiðslunni fyrir nær fimm árum játtu þessu fjórir af hverjum fimm þeirra sem afstöðu tóku.

Ekki kaupa rafbíl!

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Ýmsir málsmetandi menn hafa stigið á stokk að undanförnu og líst verulegum efasemdum um vænleika rafbíla. Sumir lýsa yfir miklum áhyggjum af umhverfisvænleika rafbíla á meðan aðrir reyna að útskýra fyrir fólki að rafbíllinn sé í raun ekki tilbúinn og fólk eigi ekki að hugsa um slík kaup næstu árin.

Bara Vinstri, ekki Græn

Þórarinn Halldór Óðinsson skrifar

Það var athyglisvert að fylgjast með framgöngu Lilju Rafneyjar þingmanns Vinstri Grænna á borgarafundi sem haldinn var í Ísafjarðarbæ á dögunum undir yfirskriftinni „fólk í fyrirrúmi“.

Í lokuðu bakherbergi

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Umræðan virðist hafa tekið full langan tíma á kostnað einstaklinga sem eiga ekki að þurfa að bíða eftir því að nýtt þing verði kosið með úrlausn sinna mála.

Glæpnum stolið

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Kosningabaráttan þarf að snúast um ósiði í stjórnsýslu sem hafa orðið ráðherrum og ríkisstjórnum að falli skipti eftir skipti á undangengnum árum.

Pólitískur styrkur

Björt Ólafsdóttir skrifar

Björt framtíð varð til árið 2012 þegar fjölbreyttur hópur fólks með sömu hugsjónir tók höndum saman um að setja mark sitt á að breyta stjórnmálum á Íslandi.

Hvað, ef og hefði

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Ef við hefðum nú bara gert þetta svona og hitt hinsegin eru hugsanir sem lýsa ágætlega síðustu dögum.

Þarfnast móðir náttúra umboðsmanns?

Tómas Guðbjartsson skrifar

Það er flestum ljóst sem fylgst hafa með umræðunni um fyrirhugaða Hvalárvirkun og stóriðju í Helguvík að náttúra Íslands á undir högg að sækja.

Sjá næstu 50 greinar