Fleiri fréttir

Hvert fór hún?

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Pakkar glitra undir jólatrénu. Rjúpur krauma á pönnunni. Í dag er glatt í döprum hjörtum ómar í útvarpinu. Tár trítlar niður kinnina á pabba, honum finnst lagið svo fallegt. Fjögur kerti loga á skenknum. Jólin.

180.000 króna rafmagnsreikningur

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Nett sería á svalirnar þarf hvorki að vera dýr né fyrirferðarmikil en er ljómandi innlegg í hátíðirnar og baráttuna við myrkrið. Jólaljós draga vissulega úr áhrifum myrkasta skammdegisins en það er þó hægt að ganga of langt

Verðmæti í heilbrigðri fyrirtækjamenningu

Sigríður Hrund Guðmundsdóttir skrifar

Það hefur ekki farið fram hjá mér frekar en öðrum sú vitundarvakning sem hefur orðið með #metoo sögum úr atvinnulífinu.

Endurskipulagning í síbreytilegu umhverfi

Katrín Júlíusdóttir skrifar

Nýr stjórnarsáttmáli kveður á um að rita eigi Hvítbók um fjármálakerfið. Við hjá Samtökum fjármálafyrirtækja fögnum því í ljósi umræðu á vettvangi stjórnmálanna um nauðsyn þess að endurskipuleggja fjármálakerfið.

"Ég á mér draum“

Benjamín Hrafn Böðvarsson skrifar

Ástæðan fyrir því að ég valdi þessa tilvitnun frá Martin Luther King Jr. sem fyrirsögn fyrir þessa grein mína er að ég get með góðri samvisku notað hana, því að hún endurspeglar þá tilfinningu sem ég hef í augnablikinu. Ég á mér draum, draum um betra Ísland.

Koma svo SSH!

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Húsnæðismál hafa verið nokkuð í umræðunni að undanförnu, einkum staða þeirra sem verst standa í þeim efnum, fólks sem er beinlínis á götunni.

Sannleikurinn er sagna bestur – svar til Elínar

Áslaug Friðriksdóttir skrifar

Það er áhugavert að fylgjast með vitleysisganginum á vinstri hliðinni í Reykjavík. Allt gert til að þurfa ekki að takast á við að bæta borgarkerfið.

Réttindi barna í alþjóðasamstarfi

Guðmundur Árni Stefánsson skrifar

Nýlega er lokið formennsku Íslands í Eystrasaltsráðinu, sem er svæðissamstarf Norðurlandanna fimm, Eystrasaltslandanna, Rússlands, Póllands og Þýskalands, auk Evrópusambandsins. Eins og kunnugt er var ráðinu komið á fót í því skyni að treysta lýðræðisþróun, öryggi og velferð í ríkjunum nærri Eystrasaltinu

Flugið lækkað

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Ef ein stétt á rétt 20 prósenta launahækkun á einu bretti er greinilegt að Icelandair, sem greiðir launin, hefur látið reka á reiðanum - nema kröfur flugvirkja séu útúr kortinu.

Ofurtölva buffar fartölvu

Pawel Bartoszek skrifar

Ég vil ekki gera lítið úr árangri starfsmanna Google og forrits þeirra Alpha Zero sem, að þeirra sögn, kenndi sjálfu sér að tefla í fjóra tíma og rústaði svo besta skákforriti heims. Liðið hjá Google var örugglega að gera eitthvað sniðugt.

Samglaðst með pólitíkusum

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Mér finnst ágætt að sjá ný andlit í pólitíkinni en ég finn til mun meiri fögnuðar þegar ég get samglaðst fólki sem er að hætta á þeim vettvangi. Á þessu er þó ein undantekning.

Jólaboðskapur sem bjargar

Ívar Halldórsson skrifar

Það er staðreynd að óeigingjörn verk kristinna manna eru að bjarga ótal mörgum mannslífum um allan heim.

Eldri borgarar geti lifað með reisn af lífeyri sínum án þess að vera á vinnumarkaðinum

Björgvin Guðmundsson skrifar

Ég hef unnið að málefnum eldri borgara í 14 ár. Ég lét af störfum fyrir 15 árum fyrir aldurs sakir og hef mestallan tímann síðan unnið að málefnum eldri borgara, í stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík, sem formaður kjaranefndar Félags eldri borgara í Rvk og með því að skrifa greinar í dagblöðin um málefni aldraðra.

Langþráður áfangi í þjónustu við fatlað fólk í augsýn

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Aukið frelsi, betri möguleikar til að ráða lífi sínu, stóraukin tækifæri til sjálfstæðs lífs og til virkrar þátttöku í samfélaginu, þetta eru þau einkunnarorð sem fatlað fólk sem reynt hefur, gefur NPA-þjónustuforminu, þ.e. notendastýrðri persónulegri aðstoð.

Jólafréttir

Magnús Guðmundsson skrifar

Innan um fallegar fréttir af piparkökubakstri, jólasveinum og alls konar jólalegum skemmtilegheitum leynast aðrar fréttir miður skemmtilegar og uppörvandi en engu að síður líka árstíðabundnar.

Besta gjöfin

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Í aðdraganda jólanna heyrum við oft að samverustundirnar skipti höfuðmáli. Pakkarnir, hátíðarmaturinn og allt annað sem fylgi sé partur af sviðsmynd en ekki aðalatriði.

Evrópa, vaknaðu og lyktaðu af kaffinu

Hagai El-Ad skrifar

Evrópskir utanríkisráðherrar sem sækja morgunverðarfund Binyamins Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, kynnu að láta hugann reika þegar heiðursgesturinn fer enn og aftur að tala um Íran og væla í sjálfhverfu um "tvískinnung“ og "eina lýðræðisríkið í Mið-Austurlöndum“. Sumum morgunverðum er erfiðara að kyngja en öðrum.

Frá Barak til Trumps

Uri Avnery skrifar

Ehud Barak hefur „rofið þögnina“. Hann birti grein í New York Times þar sem hann ræðst á forætisráðherra okkar og skefur hvergi af.

Kolefnisröfl á mannamáli

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Það getur verið ruglandi fyrir almenning að átta sig á öllu þessu tali um endurheimt votlendis, skógrækt og landgræðslu sem sífellt er verið að blaðra um í tengslum við loftslagsmál.

Bætt heilsugæsla – Brýn nauðsyn

Salóme Ásta Arnardóttir og Oddur Steinarsson skrifar

Átakanlegur skortur á heimilislæknum á Íslandi, ekki síst á landsbyggðinni, hæg endurnýjun á heimilislæknum og fækkun á starfandi læknum samfara auknum verkefnum og álagi er alvarlegur vandi sem þolir enga bið.

Umferðarslys eða umhverfisslys

Baldur Sigurðsson skrifar

Maður nokkur fær sér einn góðan veðurdag heldur mikið í staupinu. Hann ákveður nú samt að keyra af stað á sínum nýja fjallabíl en þá tekst ekki betur til en svo að honum verður laus bensínfóturinn.

Pabbar eiga líka börn

Sólrún Kristjánsdóttir skrifar

OR hefur náð þeim árangri að konur eru nú fleiri en karlar í stjórnunarstörfum og óútskýrður kynbundinn launamunur er nánast horfinn. Við erum stolt af þessum árangri.

Kennsluaðferðir í framhaldsskólum

Davíð Snær Jónsson skrifar

Árið er 2017, við lifum á tímum hröðustu tækniframþróunar í mannkynssögunni, við sjáum nýja tækni spretta fram daglega og erfitt getur verið að halda í við alla þá nýsköpun sem á sér stað í kringum okkur. Kennsluaðferðir eiga ekki heima þar undir.

Víkingur brillerar

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Það er kannski eðli máls samkvæmt að það sem aflaga fer í samfélaginu ratar fremur í fréttir en þegar allt gengur vel.

Það er ljóst að landsbyggðin hefur orðið undir

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Það hefur komið á daginn það sem óttast var. Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar kemur fram að aukin framlög til heilbrigðiskerfisins ná ekki til landsins alls.

Pistill sem þú getur ekki verið ósammála

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Samkvæmt áreiðanlegum rannsóknum er það sem ég geri hér á síðum Fréttablaðsins einskis virði. Ég gæti allt eins starfað við að grafa skurði og moka ofan í þá aftur. Það skilar engu og skilur ekkert eftir sig.

Bókabúðir auðga bæinn

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Ný ríkisstjórn hefur þegar gengið á bak orða sinna. Þrátt fyrir fögur fyrirheit fyrir kosningar og síðan í stjórnarsáttmála liggur fyrir að samkvæmt fjárlögum verður virðisaukaskattur á bækur ekki afnuminn strax.

Skiptir máli

Hörður Ægisson skrifar

Skuldabréfaútgáfur ríkisins sæta almennt ekki tíðindum. Þau tímamót urðu hins vegar í vikunni að ríkissjóður gaf út 500 milljóna evra skuldabréf á hagstæðustu kjörum sem hann hefur nokkurn tíma fengið á erlendum fjármagnsmörkuðum.

Jóla hvað?

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Er latur að eðlisfari. Leiðist allt óþarfa vesen og tilstand. Skil því engan veginn fólk sem flækir lífið og tilveruna að gamni sínu.

Beiting verkfallsvopnsins

Jón Tryggvi Jóhannsson skrifar

Þegar þetta er ritað eru um tveir sólarhringar í að verkfall flugvirkja hjá Icelandair hefjist þar sem Flugvirkjafélag Íslands vegna Icelandair hefur ekki náð samkomulagi um gerð nýs kjarasamnings við SA.

Framtíðarsýn í loftslagsmálum

Hreinn Óskarsson og Trausti Jóhannsson skrifar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar grein um loftslagsmál í Fréttablaðið 14.des. sl. sem hún kallar "Í kappi við tímann“.

Hvenær rífum við hús og hvenær rífum við fólk

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir og Ríkharður Kristjánsson skrifar

Eftir fjölmiðlaumfjöllun undanfarna daga virðist hafa komið upp sú tilfinning hjá mörgum að hér á Íslandi sé verið að rífa hús í stórum stíl vegna myglu.

Atferlisrannsókn á mannmaurum

Þórlindur Kjartansson skrifar

Til er fólk, einkum börn í amerískum bíómyndum, sem geymir á gluggakistum í herbergjum sínum glerbúr með mold og maurum.

Lyklafellslína, afhendingar- öryggi og umræðan

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar

Fyrir okkur hjá Landsneti skiptir umræðan og samtalið miklu máli og því er mér ljúft og skylt að svara hér nokkrum spurningum sem Örn Þorvaldsson setti fram hér í Fréttablaðinu í gær.

Sjá næstu 50 greinar