Fleiri fréttir

Stóriðjufíaskó á Suðurnesjum

Tómas Guðbjartsson skrifar

Það var skrítin tilfinning að koma í Reykjanesbæ í gær og halda fyrirlestur um náttúrvernd í troðfullum Stapa.

Umsýslugjald

Einar G Harðarson skrifar

Í mörg ár var deilt um hver bæri ábyrgð og skyldu til að þinglýsa pappírum eftir kaupsamning á fasteign.

Ómöguleiki

Hörður Ægisson skrifar

Það er skammt stórra högga á milli. Eftir nánast linnulausa gengisstyrkingu síðustu misseri – og raungengið upp um 35 prósent frá 2015 – er krónan snögglega farin að gefa eftir.

Öll börn í umferðinni eru okkar börn

Hildur Guðjónsdóttir skrifar

Umferðarfræðsla er órjúfanlegur þáttur í skólastarfi og uppeldi barna. Leik- og grunnskólar landsins sinna þessum þætti vel og starfrækir Samgöngustofa umferðarskóla fyrir elstu leikskólabörnin á hverju vori þar sem kennarar fræða börnin um umferðina og umferðartengda hegðun.

Vöndum okkur

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Yfirvöld og aðrir sem vinna í greininni hafa því ekki lengur þá afsökun að glímt sé við nýtt og óþekkt vandamál.

Nærandi eða tærandi?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Bill O´Reilley, þá frægasti sjónvarpsmaður Fox-stöðvarinnar, sagði í viðtali við Trump forseta í febrúar leið: "Pútín er morðingi.“ Forsetinn svaraði: "Það er fullt af morðingjum. Við erum með fullt af morðingjum. Heldurðu að landið okkar sé svona saklaust?“ Það er saga til næsta bæjar að forseti Bandaríkjanna leggi land sitt að jöfnu við Rússland sem réttarríki.

Kastað fyrir ljónin

Frosti Logason skrifar

Nýverið var mér bent á þá nöturlegu staðreynd að kristnir menn á Íslandi væru margir hverjir farnir að veigra sér við að tjá trú sína á opinberum vettvangi. Þetta er auðvitað dapurlegt ef satt er.

Ég er heppna lamaða konan

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Aðgerðarleysi stjórnvalda veldur því að manneskjur eru fangar í rúmum sínum dögum saman, hvernig meta stjórnvöld rétt til sjálfstæðs lífs?

Eitt eilífðar námslán

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Aukin þekking og menntun í hvaða mynd sem er leiðir almennt til víðsýni og umburðarlyndis, eflir og bætir samfélög. Á Íslandi hafa viðhorfin til fyrirgreiðslu við námsfólk þróast með öðrum hætti en í nágrannalöndum.

Velferð dýra og manna

Jón Gíslason skrifar

Á forsíðu Fréttablaðsins föstudaginn 18. ágúst mátti lesa helstu frétt blaðsins þann daginn. Hún var um aflífun ótaminna slasaðra graðhesta, en margt er þar rangt og annað spuni.

Fjárræði

Magnús Guðmundsson skrifar

Andstætt öllum þeim stjórnarformum sem maðurinn hefur látið á reyna í gegnum aldirnar er lýðræðið lifandi og síbreytilegt. Það þýðir þó ekki endilega að það breytist alltaf til hins betra, því miður, heldur þróast það einnig stundum frá heildarhagsmunum samfélagsins.

Börnin og dauðinn

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Þegar ég var ungur prestur hitti ég eitt sinn miðaldra mann sem sagði mér frá því að hann og systkinahópur hans hefðu misst móður sína þegar þau voru börn að aldri. Það hafði verið erfitt, en það sem sat alltaf í honum var að á útfarardeginum var barnahópurinn allur sendur í berjamó og ekkert þeirra var viðstatt stundina í kirkjunni.

Þetta reddast ekki alltaf

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Jólaverslun hefur vaxið þrefalt hraðar en einkaneysla undanfarin fimm ár. Á sama tíma hafa heimilin greitt niður skuldir og sparnaður þeirra hefur aukist. Einhverra hluta vegna hefur neyslugleði okkar aukist meira um jólahátíðina en á öðrum tímum ársins og mikilvægi hennar sömuleiðis í heimilisbókhaldinu.

Launaþróun opinberra starfsmanna í þátíð og framtíð

Guðríður Arnardóttir skrifar

Fyrir nær tveimur árum var gert samkomulag meðal aðila vinnumarkaðarins um svokallaðan SALEK-ramma. Samkomulagið fól í sér að launaþróun skyldi fylgja ákveðnum leikreglum og ekki fara upp fyrir það sem samfélagið getur borið án þess að launahækkanir brenni upp í verðbólgu.

Þegar pýramídi verður kassi

Sölvi Blöndal skrifar

Framundan er tími stórfelldra tækni- og samfélagsbreytinga. Einn mikilvægasti þátturinn í því eru breytingar á aldurssamsetningu þjóðarinnar.

Hunsið bara Trump

Lars Christensen skrifar

Samkvæmt sögubókunum var Kúbudeilan í október 1962 einn ógnvænlegasti atburður kalda stríðsins, þegar heimurinn var á barmi kjarnorkustyrjaldar.

Árangursrík stjórnun breytinga

Jóhanna Helga Viðarsdóttir skrifar

Markaðslögmálin hafa breyst talsvert undanfarin ár. Neytendur hafa sífellt meiri völd með tilkomu samfélagsmiðla og auknu aðgengi að upplýsingum.

Styttum vinnuvikuna í 36 stundir

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Ný rannsókn Hagstofu Íslands staðfestir það sem fyrri rannsóknir sýna, að karlar vinni lengri vinnuviku en konur og rúmlega tvöfalt fleiri konur en karlar vinna hlutastörf. Þrátt fyrir að þetta hafi verið staðan síðustu áratugi hefur lítið sem ekkert verið gert til að bregðast við þessum mun.

25 Evrópuríki höfnuðu eigin gjaldmiðli; Þýskaland líka

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Fyrir nokkru tjáði fjármálaráðherra sig um þörf þess, að við tækjum upp stöðugan gjaldmiðil, helst evruna, til að tryggja trausta afkomu og stöðugleika – svo menn gætu gert áætlanir og byggt sín áform og plön á traustum grunni – og, ekki síst, til að tryggja lága vexti.

Þegar sérhagsmunagæslan þvælist fyrir

Bolli Héðinsson skrifar

Það er ekki víst að ráðamenn ferðaþjónustunnar hafi áttað sig á að gleði þeirra yfir niðurfellingu 14% virðisaukaskattþrepsins sem átti að taka gildi haustið 2013 kæmi þeim í koll síðar. Sem kunnugt er voru fyrstu verk ríkisstjórnarinnar sem tók við vorið 2013 að lækka veiðigjald útgerðanna og virðisaukaskattinn (VSK) á ferðaþjónustuna

Gráa svæðið

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Stundum er sagt að gests augað sé glöggt. Og þannig er það stundum að boða þarf til fjölskyldufundar eftir að matarboðinu lýkur og veislugestunum er skóflað út. Við Íslendingar fengum sjaldgæft tækifæri í síðustu viku til að boða til fjölskyldufundar eftir að fréttastofa ABC birti umfjöllun sína um Downs-heilkenni hér á landi,

Fólkið í Sjálfstæðisflokknum hefur rétt á því að velja

Arndís Kristjánsdóttir og Eiríkur Ingvarsson og Halldór Ingi Pálsson skrifa

Undanfarna daga hafa birst í fjölmiðlum greinar þar sem tekist er á um hugmyndina um svokallað leiðtogaprófkjör í Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík. Stjórn Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík samþykkti á fundi sínum 9. ágúst síðastliðinn að leggja þetta fyrirkomulag við val á lista fyrir fund fulltrúaráðsins sem haldinn verður seinna í dag.

Úrelt sjónarmið

Bryndís Bjarnadóttir skrifar

Formaður Heimdallar skrifar grein til varnar úreltum sjónarmiðum í pólitísku flokksstarfi.

Hvað má nú til bjargar verða?

Jakob S. Jónsson skrifar

Það var fróðlegt að sitja félagsfund Neytendasamtakanna fimmtudaginn 17. ágúst sl., þar sem kynnt var fjárhagsstaða samtakanna sem verið hefur til umræðu í fjölmiðlum og valdið titringi innan stjórnar. Á sínum tíma var þáverandi formaður borinn þungum sökum um eyðslu og óráðsíu á bak við stjórnarmenn; það endaði sem kunnugt er með því að hann sjálfur hjó á hnútinn og sagði af sér.

Spurt er um stöðugleika

Kristrún Frostadóttir og Ásta S. Fjeldsted skrifar

Íslendingar eru háðir viðskiptum við önnur lönd. Það er takmörkunum háð hvað við getum framleitt og hvers konar þjónustu við getum boðið upp á sem eyland.

Hestvagnahagfræði

Guðmundur Ólafsson skrifar

Enn er þrefað um augljósa hluti. Sumir telja ekki gott að taka upp annan gjaldmiðil því svonefndar hagsveiflur séu ekki eins á Íslandi og annars staðar. Fyrir 50 til 60 árum gat þetta skipt máli þar sem marga mánuði tók að koma fé milli landa, sérstaklega miklu fé.

Að slátra mjólkurkúnni

Guðrún Sigurjónsdóttir skrifar

Það er með ólíkindum að lesa og heyra af því hvernig menn telja sjókvíaeldi einkamál þeirra sem hafa atvinnu af því. Við veiðiréttareigendur sem höfum bent á leiðir til að stunda laxeldi betur en nú er gert þykjum óskaplega afskiptasöm. Kannski ekki að ástæðulausu.

Hlutverk kennara

Logi Már Einarsson skrifar

Nýlega sagði formaður mennta- og allsherjarnefndar Alþingis að ein leið til að sporna við kennaraskorti væri aukin einkavæðing og frammistöðutenging launa kennara.

Orðlaus

Magnús Guðmundsson skrifar

Ráðherra skipar starfshóp.“ Þau eru fá orðin á okkar ástkæru og ylhýru tungu sem búa yfir þeim mætti að fylla mann viðlíka vonleysi og einmitt þessi þrjú saman í setningu. Í kjölfar þess að Morgunblaðið greindi frá því í síðustu viku að algjört hrun hefði orðið í bóksölu á síðustu árum þá fylgdu í undirfyrirsögn þessi viðbrögð mennta- og menningarmálaráðherra.

Besta fjárfestingin

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Í Fréttablaðinu í síðustu viku var haft eftir forstjóra Bílaleigu Akureyrar, Steingrími Birgissyni, að kaup á rafbílum væru "ein versta fjárfesting“ sem Bílaleigan hefði gert. Nýtingin sé slæm, ekki sé hægt að leigja bíl sem kemur inn á hádegi fyrr en morguninn eftir því að það þurfi að hlaða hann, þetta sé enn "of dýrt“. Og þar fram eftir götunum.

The Computer says no!

Hjálmar Árnason skrifar

Skólaleiði virðist orðin nokkuð almennur í skólum landsins, skvt. lauslegum könnunum og umsögnum margra nemenda á m.a. samfélagsmiðlum.

Komdu að kenna?

Hulda María Magnúsdóttir skrifar

Undanfarið hefur mikið verið fjallað um kennara, eða öllu heldur kennaraskort, í fjölmiðlum.

Sameinumst um leiðtogakjör í borginni

Friðrik Þór Gunnarsson skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn hefur sjaldan átt jafn mikið undir því að gengið sé samstíga og taktfast í átt að kosningum.

Déjà vu

Jóhann Óli Eiðsson skrifar

Það kallast víst déjà vu, þegar séð, þegar manni finnst eins og hann hafi séð eitthvað eða upplifað áður en samtímis eins og upplifunin sé ný.

Sjá næstu 50 greinar