Fleiri fréttir

Það er ekki til neitt sem heitir „hagsveifla“

Lars Christensen skrifar

Það stendur í Biblíunni (Fyrstu Mósebók 41:27) að "sjö mögru og ljótu kýrnar, sem á eftir hinum komu, merkja sjö ár, og sjö tómu öxin, sem skrælnuð voru af austanvindi, munu vera sjö hallærisár“.

Júdas, lax og Símon

Pétur G. Markan skrifar

Þröstur Ólafsson reit grein í Fréttablaðið fyrir skemmstu sem bar yfirskriftina Júdasar í Jökulfjörðum. Í greininni fer Þröstur um víðan umhverfisvöll, er vonlítill, enda mennirnir vitgrannir sem stjórna löndunum.

Gerum kröfu um styttri vinnuviku

Guðríður Arnardóttir skrifar

Íslendingar eru með fjórðu lengstu vinnuviku í Evrópu og hlutfall Íslendinga sem vinna meira en 50 stundir á viku er þriðja hæst í álfunni. Landsframleiðsla er hins vegar ekki í samræmi við lengd vinnuvikunnar sem þýðir að afköst haldast ekkert endilega í hendur við lengd vinnudags.

Gegn einsleitni

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Flestir sem tilheyra svokallaðri viðskiptaelítu á höfuðborgarsvæðinu eru búsettir á Seltjarnarnesi og í Garðabæ samkvæmt úttekt fjögurra íslenskra fræðimanna við Háskóla Íslands sem birtist í síðustu viku.

Trúir þú á tylliástæður?

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Reglulega ræði ég við sýrlenska vini mína um gang mála þar í landi. Einn þeirra er fluttur aftur heim og telur að stríðinu sé að ljúka nema ný tylliástæða finnist til að kynda undir því að nýju. Frásögn þeirra er athyglisverð því hún gengur í berhögg við það sem ég les í fjölmiðlum og því langar mig að deila henni með ykkur.

Leikskólinn 101 – hafa skal það sem sannara reynist

Hulda Björk Halldórsdóttir skrifar

Ég á barn sem dvaldi á leikskólanum árin 2012-2013 og því stendur þetta mál mér mjög nærri. Mér finnst mjög mikilvægt að hið rétta komi fram í málinu, börnin okkar eiga það inni hjá okkur.

Vanmetin Costco-áhrif?

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Það var fagnaðarefni þegar samkeppnisumhverfið í smásölu tók stórt stökk fram á við til hins betra með tilkomu Costco, enda láta viðbrögðin ekki á sér standa. Neytendur bera saman verð og gæði á síðum samfélagsmiðlanna og verðvitund þeirra eykst í kjölfarið.

Skattsvikin og þjóðmálaumræðan

Bolli Héðinsson skrifar

Fjármálaráðherra setur á laggirnar starfshóp til að koma með hugmyndir um hvernig draga megi úr skattsvikum. Þar er tekið á afar brýnum viðfangsefnum sem varða þjóðina alla, t.d. um milliverðlagningu móður- og dótturfélaga og útborgun launa inn á bankareikninga.

Tekjublaðið

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er þessi tími ársins sem þjóðin eyðir einhverjum dögum í að skoða hverjir hafa hæstu tekjurnar, hafa það best og eiga flest og guð má vita hvað og sitt sýnist hverjum eins og gengur.

Við berum það sem við gerum

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Það blasir við nánast hverjum manni – nema ef til vill Róberti og lögmanni hans – að hann fær ekki "uppreist æru“ si svona, nema í þröngum lagaskilningi, og hugsanlega í litlum hópi vina og velunnara.

Refsa fyrst, spyrja svo?

Jakob Frímann Magnússon skrifar

Afleysingastúlka í Leikskólanum 101 náði haustið 2013 myndbandsbroti af starfssystur sinni "flengja“ stúlkubarn. Í stað þess að kvarta til yfirmanna á þessum 7 manna vinnustað var myndbandinu komið beint til Kastljóssins og nú gerðust hlutirnir hratt: Þessum 33 barna skóla var umsvifalaust lokað. Barnaverndarnefnd og Lögreglan í Reykjavík tóku yfir málið. Foreldrum var eðlilega brugðið.

Kjarasamningar í ferðaþjónustu

Indriði H. Þorláksson og Jakob S. Jónsson skrifar

Í fjölmiðlum hafa birst fregnir af því að einhver fyrirtæki í ferðaþjónustu virði ekki kjarasamninga leiðsögumanna. Sum þessara mála hafa borist á borð þeirra stéttarfélaga sem í hlut eiga og verður auðvitað tekið á þeim. Auk þess má ætla að fjöldi "skuggamála“ sé nokkur, þ.e. mála, sem aldrei koma fram í dagsljósið vegna þess að launþegi þekkir ekki rétt sinn eða þorir ekki að biðja um aðstoð við leiðréttingu

Sögulegur sparnaður

Pálmar Ragnarsson skrifar

Aldrei áður hefur hugarfar fólks verið jafn tengt sparnaði. Og hvernig erum við að spara? Jú, með því að eyða fullt af pening auðvitað.

Dýrkeypt pjatt

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í vikunni sýknaði Héraðsdómur Reykjavíkur íslenska ríkið af kröfu stúlku um miskabætur vegna atviks sem átti sér stað á sólbaðsstofu við Grensásveg. Um hádegisbil þann 11. apríl árið 2015 barst lögreglu tilkynning um að tvær stúlkur svæfu vímusvefni í ljósabekkjum stofunnar. Óskaði starfsfólk eftir að þær yrðu fjarlægðar.

Færibandafólkið

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Það á ekki að vera markmið skólastarfs að framleiða fullorðna einstaklinga á færibandi.

Píratinn

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Pírati: „VISS, PISS, ÞAÐ ER MESTA FÁTÆKT Í HEIMI HÉRNA OG MESTA ÓRÉTTLÆTI Í ÖLLU OG MESTA SPILLING.“

Í hvaða aska eigum við að láta bókvitið?

Þórlindur Kjartansson skrifar

Skömmu eftir að ég byrjaði að búa þurfti ég að festa upp vegghillu. Ég hafði samband við vin minn og spurði hvort hann gæti lánað mér borvél. Það var auðsótt—eiginlega óþægilega auðsótt. Ekki nóg með að hann skutlaðist með borvélina heim til mín heldur var hann óður og uppvægur að sýna mér hvernig ætti að nota hana

Að falla í freistni

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Ítalskir skattborgarar eiga alla mína samúð. Fyrr í vikunni varð ljóst að þeir þyrftu, þrátt fyrir ítrekuð loforð um annað, að reiða fram tug milljarða evra til þess að bjarga enn eina bankanum. Og reyndar tveimur að þessu sinni.

„Við erum gömul en ekki dauð“

Ellert B Schram skrifar

Því er ekki að neita að það rak marga í rogastans, þegar birtar voru ákvarðanir kjararáðs um hækkanir launa hjá alþingismönnum, ráðherrum, hæstaréttardómurum og öðrum vel launuðum starfsmönnum hins opinbera.

Staðfesta

Hörður Ægisson skrifar

Á undanförnum mánuðum hafa íslensk stjórnvöld og Seðlabankinn gert ítrekaða atlögu að því að fá eigendur aflandskróna, sem að stærstum hluta eru bandarískir fjárfestingarsjóðir, til að selja krónueignir sínar fyrir gjaldeyri á afslætti miðað við skráð gengi.

Réttindi barna – skipta þau máli?

Margrét María Sigurðardóttir skrifar

Í tíu ár hef ég verið það lánsöm að fá að starfa sem umboðsmaður barna. Lögum samkvæmt geta þau ár ekki verið fleiri og nú er mínum tíma lokið. Þrátt fyrir söknuð yfir því að kveðja finn ég fyrir mikilli gleði. Gleði yfir því að hafa fengið tækifæri til að vera í mínu draumastarfi og sinna þeim verkefnum sem eru mér svo hugleikin.

Ég samfélagið

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Tölfræðileg gögn og niðurstöður rannsókna hafa leitt í ljós að manneskjan verður sjálfhverfari og sjálfmiðaðri með tímanum.

Ættarnöfn eru annað mál

Þorvaldur Gylfason skrifar

Algeng eftirnöfn eins og t.d. Hallgrímsdóttir og Sigfús­son eru yfirleitt ekki fýsileg rímorð í skáldskap og eru þar sjaldgæf eftir því. Innlend og erlend ættarnöfn eru annað mál.

Óvinsælasta nefnd Íslands

Jóhann Óli Eiðsson skrifar

Það er ekki öfundsvert að vera nefndarmaður í mannanafnanefnd og þurfa að framfylgja þessum ömurlegu lögum. Það er eiginlega alveg sama hvern þú spyrð, flestir eru óánægðir með störf þín.

Stríðsiðnaðurinn nærður

Auður Lilja Erlingsdóttir og Stefán Pálsson skrifar

Liðna daga hafa landsmenn fengið fréttir af stórfelldum flotaæfingum Natóherja hér við land. Ekki skortir háfleyga stuðningsmenn hernaðarbandalagsins sem lofsyngja viðbúnaðinn og telja hann stuðla að friði og öryggi. Ekkert er fjær sanni.

"Brexit“ og borgararéttindi

Michael Nevin skrifar

Hinn 26. júní birtu bresk stjórnvöld stefnuskjal um réttindi breskra borgara í löndum Evrópusambandsins og ESB-borgara í Bretlandi. Tillögurnar í skjalinu eru af Bretlands hálfu grundvöllur fyrstu lotu samningaviðræðna við hin ESB-ríkin 27 um útgöngu Bretlands úr sambandinu.

Öryggismál á vinnustöðum – stóriðjuáhrifin

Kristján Kristinsson skrifar

Samfélagsábyrgð snýst um að hámarka jákvæð áhrif fyrirtækja á samfélag og umhverfi og draga úr þeim neikvæðu. Hún snýst einnig um að vinna á opinn hátt þannig að hagsmunaaðilar geti fylgst með og haft áhrif á það hvernig fyrirtæki vinna með samfélaginu.

Opið bréf til Skipulagsstofnunar og Alþingis - Hvammsvirkjun

Borghildur Óskarsdóttir skrifar

Ég geri athugasemdir við auglýsingu Skipulagsstofnunar á skýrslu vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar. Virkjanir í Þjórsá eru gríðarmiklar og umdeildar framkvæmdir, sem breyta ásýnd landsins og koma okkur almenningi mikið við. Starfsmenn Skipulagsstofnunar hafa farið eftir reglum og skyldum um hvernig skuli auglýsa kynningu á svona skýrslum, en ég sakna þess að engin sérstök áhersla virtist lögð á að auglýsingarnar næðu til almennings.

Upplýsingar um skoðanakúgun og ofbeldi útgerðarmanna

Svanur Kristjánsson skrifar

„Það sem meira er að útgerðarmenn eru farnir að njósna markvisst um sjómenn um hvað þeir eru að segja og hverrar skoðunar þeir eru. Þetta fékkst ærlega staðfest í verkfallinu. Núna eru svo hreinsanir hafnar og sjómenn sem "gengu ekki í takt“ eins og það kallast eru þegar farnir að gjalda með atvinnumissi.“ (Úlfar Hauksson vélstjóri 27. júní 2017).

Utanspítalaþjónusta er dauðans alvara

Þuríður B. Ægisdóttir skrifar

Fregnir af válegum atburðum berast okkur í gegnum fjölmiðla daglega. Sá fjöldi fregna er aðeins brotabrot af þeim mikla fjölda útkalla sem sjúkraflutningamenn og aðrir viðbragðsaðilar koma að. Alvarleg veikindi samborgara okkar rata yfirleitt ekki í fjölmiðla, enda oft og tíðum persónuleg einkamál hvers og eins. Þetta veit ég úr starfi mínu sem lögreglumaður.

Sögurnar okkar

Magnús Guðmundsson skrifar

Norsku sjónvarpsþættirnir Skam hafa svo sannarlega slegið í gegn um víða veröld. Vinsældir þáttanna má ekki síst rekja til þess að þar eru sagðar einfaldar, einlægar og mikilvægar sögur af venjulegum ungmennum í norskum veruleika.

Að læsa og henda lyklinum

Bjarni Karlsson skrifar

Ýmis verkefni eru þannig að það er best að ganga í hlutina. Garðurinn slær sig ekki sjálfur, hundurinn verður vitlaus ef ekki er farið í göngu og bíllinn heldur áfram að vera skítugur þar til hann er þveginn. Önnur verkefni krefjast annarrar nálgunar.

Hverja snertir tæknibyltingin?

Anna Björk Bjarnadóttir skrifar

Það er spennandi að upplifa tæknibyltinguna sem nú fleygir fram um heim allan með orðum eins og gervigreind, sýndarveruleika, algrímum og skýjalausnum.

Látum þúsundkallana í friði!

Guðmundur Edgarsson skrifar

Gott er að fjármálaráðherra hafi hætt við atlöguna að þúsundköllunum. Almenningur og álitsgjafar höfðu nefnilega risið upp og mótmælt kröftuglega. Með því að hefta möguleika fólks á notkun reiðufjár í því skyni að uppræta skattsvik væri verið að þvinga æ fleiri til ævarandi viðskipta við fjármálafyrirtæki með tilheyrandi kostnaði og eftirliti ríkisins og skattayfirvalda með einkahögum fólks og neyslumynstri.

Svikatólið krónan

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Ég hef fjallað nokkuð um það síðustu mánuði, hvernig krónan, vegna smæðar sinnar og óstöðugleika, hefur valdið landi og þjóð hverju fárinu á fætur öðru. Frá 1950 munu gengisfellingar vera 40. Ótrúleg hörmungarsaga, sem hefur bitnað heiftarlega á fyrirtækjum og fjölskyldum landsins.

Déjà vu

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að íslensk stjórnvöld ættu að setja það í algjöran forgang að efla eftirlit með bankakerfinu. Sjóðurinn hefur áréttað þriggja ára gamla gagnrýni sína um að Fjármálaeftirlitið (FME) sé bitlaus stofnun og skorti sjálfstæði.

Sjá næstu 50 greinar