Fleiri fréttir

Nýtt lag frá Frikka Dór

Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór virðist vera búinn að jafna sig á eigin steggjun en hann gefur í dag út nýtt lag.

Ari Eldjárn hleypur í minningu látins bróður

„Ég hef ákveðið að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu til að safna áheitum fyrir Minningarsjóð Kristjáns Eldjárns,“ segir grínistinn Ari Eldjárn í færslu á Facebook.

Dara Ó Briain í Háskólabíói

Írski uppistandarinn og þáttastjórnandinn Dara Ó Briain mun flytja uppistnd sitt, Voice of Reason, í Háskólabíó þann 3. febrúar næstkomandi.

Smá stress en samt ákveðinn léttir

Arnór Dan Arnarson, söngvari í Agent Fresco, gefur út sitt fyrsta lag í dag sem heitir Stone by Stone. Fyrir utan að gefa lagið út er hann að skipuleggja Evróputúr og næstu plötu hljómsveitarinnar.

Guðni Th. kallaður hommi í barnæsku

Samtökin 78 fögnuðu 40 ára afmæli sínu í júní í sumar og í tilefni af Hinsegin dögunum er Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í viðtali við miðilinn Gay Iceland.

Hljóðfæri Vintage Caravan týnd á Spáni

Martraðarflugferð hljómsveitarinnar The Vintage Caravan með flugfélaginu Vueling frá Barcelona lauk þannig að þeir fóru heim tómhentir. Engin hljóðfæri voru um borð og bíða þeir og vona það besta.

Elín frumsýnir #metoo lagið

"Lagið er innblásið af #metoo hreyfingunni og textinn lýsir í rauninni þeim aðstæðum sem konur geta lent í t.d. að verða "óvart“ óléttar og þurfa kannski að takast á við það einar,“ segir tónlistarkonan Elín Halldórsdóttir sem frumsýnir nýtt lag á Vísi í dag.

Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni

Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár.

Þegar stjörnurnar urðu stjörnustjarfar

Þegar fólk hittir fræga einstaklinga verða viðbrögðin oft á tíðum nokkuð sérstök og vill það stundum gerast að fólk gjörsamlega missir sig.

Hleypur í höfuðborgum Norðurlanda

Hrannar Björn Arnarsson, framkvæmdastjóri þingflokks jafnaðarmanna í Norðurlandaráði, þarf oft að sækja fundi á Norðurlöndunum og grípur þá tækifærið og kynnir sér borgirnar með því að hlaupa um þær.

Förðunarfræðingur frá Hollywood kennir á  Íslandi

Förðunarfræðingurinn Thalía Echeveste, er flutt til Íslands með kærastanum sínum en hún hefur komið að förðun í fjölmörgum kvikmyndum og þáttum, meðal annars Narcos, Spectre, Point Brake  og Rogue One. Hún kennir nú við Mask Academ

Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi

Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna.

72 ára Stallone í hörkuformi

Hasarleikarinn Sylvester Stallone birti í dag mynd á instagram síðu sinni þar sem hann segir það forréttindi að geta stundað líkamsrækt.

Sjá næstu 50 fréttir