Fleiri fréttir

Spielberg er enn að ögra sjálfum sér

Steven Spielberg er áhrifamesti kvikmyndaleikstjóri vorra tíma. Áhrif hans eru djúpstæð og varanleg. Hann sigraði heiminn með léttleikandi ævintýrum en í seinni tíð hefur hann verið á alvarlegri nótum þar til nú þegar hann stígur inn

Íslensk setning í danska Eurovision-laginu

Jonas Rasmussen sem flytur lagið Higher Ground fyrir hönd Dana í Eurovision-keppninni í ár hendir inn setningunni Taka stökk til hærri jörð í laginu. Flosi, formaður FÁSES, segir að þetta sé að öllum líkindum í fyrsta skipti sem íslenska bregður fyrir í útlensku lagi.

Hljóðgervlar og nostalgía í hljóðspori

Helgi Sæmundur tónlistarmaður samdi hljóðsporið fyrir þættina um Stellu Blómkvist. Á morgun verður tónlistin gefin út af Lakeshore Records, útgáfufyrirtæki sem sérhæfir sig í hljóðsporum.

Aðalatriðið að halda áfram að pjakka

Ljóð og sögur Þórarins Eldjárns koma út í litlum bókum sem áætlað er að verði alls 128. Tvær nýjar ljóðabækur á leiðinni og þýðing á Hamlet fyrir Þjóðleikhúsið.

Seldist upp á 12 mínútum

Miðar á tónleika Skálmaldar og Sinfó í ágúst seldust upp á örskotsstundu. Snæbjörn Ragnarsson segir að unnið sé að því hörðum höndum að setja saman þriðju tónleikana en gríðarlegur fjöldi kemur að þeim og því þurfa margir frá að hverfa.

The Rock opnar sig um þunglyndið

Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, opnaði sig um baráttuna við þunglyndi í viðtali við slúðurtímaritið Sunday Express en Johnson er hæst launaðasti leikarinn í Hollywood.

Sonja hætt í Áttunni

"Sonja stígur til hliðar,“ segir í tilkynningu frá samfélagsmiðlahópnum Áttunni í stöðufærslu en þar segir að Snapchat-stjarna Sonja Valdin sé hætt í Áttunni.

Channing Tatum og Jenna Dewan skilin

Leikarinn Channing Tatum og Jenna Dewan eru skilin en leikarinn greindi frá þessu á Twitter. Parið gekk í það heilaga árið 2009.

Ari stígur annar á svið í Lissabon

Ari Ólafsson er annar á sviðið á fyrra undanúrslitakvöldinu í Lissabon þann 8. maí en þá flytur hann lagið Our Choice í Eurovision.

Vinsæll íþróttakennari en bara meðaljón þegar kemur að ræktinni

Spinningkennarinn Siggi Gunnars segist ekki hafa hugmynd um hvers vegna hundruð manna keppast um að fá pláss í spinningtímunum hjá honum Hann segist vera orðlaus en himinlifandi yfir vinsældunum. „Og ég nýt mín í botn og kannski smitar það bara út frá sér.“ Að hans mati er ekkert flottara en góð spinninglæri.

Sjá næstu 50 fréttir