Fleiri fréttir

Örlagaatburða minnst

Minningarathöfn verður um borð í varðskipinu Óðni á morgun þegar 50 ár eru frá mannskæðum sjóslysum í Ísafjarðardjúpi og björgunarafrek áhafnar Óðins rifjað upp.

Alda Hrönn: LÖKE-málið tók á

Öldu Hrönn Jóhannsdóttur var gefið að sök að hafa misbeitt lögregluvaldi við rannsókn LÖKE-málsins. Málið var fellt niður að rannsókn lokinni. Málsmeðferðin gekk henni mjög nærri. Alda Hrönn gerir upp störf sín í lögreglunni og LÖKE-málið.

Aron Can semur við Sony

Rapparinn Aron Can hefur samið við plöturisann Sony. Líklegt er að Aron fái að hljóma víðar en hér á landi á næstunni. Hann segist vera í skýjunum með samninginn og hlakkar til að stíga næsta skref.

Háski fyrir hugaða krakka

Kjarkmiklum krökkum er boðið að taka þátt í háskaleik í Borgarbókasafninu í Grófinni á Safnanótt í kvöld og takast á við voðalegar áskoranir. Í lokin fá öll börn verðlaun fyrir áræðni og kjark.

Mikið fjör í kosningateiti Skúla

​Það var líf og fjör í fjölmennu partý sem borgarfulltrúinn Skúli Helgason hélt í í Tjarnarbíói fimmtudaginn 1. febrúar.

Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Febrúar

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir febrúar birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun.

Eru greinilega að gera eitthvað rétt

Dagana 29. til 31. mars verður tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður haldin í fimmtánda sinn á Ísafirði. Rokkstjóri hátíðarinnar, Kristján Freyr Halldórsson, trúir varla að þetta verði fimmtánda hátíðin og að tónlistarfólk sé alltaf jafn spennt fyrir hátíðinni.

Var skíthræddur

Þetta er fallegt lag með sterkan boðskap sem höfðar til allra í heiminum held ég, segir Ari Ólafsson, sem flytur lagið Heim í Söngvakeppninni 2018.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir febrúar birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Plogging er nýjasta líkamsræktaræðið

Nýjasta líkamsræktaræðið kallast plogging og snýst um að hlaupa og tína upp rusl á sama tíma. Æðið er upprunið frá Svíþjóð. Stefán Gíslason, hlaupari og umhverfisstjórnunarfræðingur, er ánægður með þetta nýja æði sem hefur

Febrúarspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir febrúar má sjá hér fyrir neðan.

Miðasölumet á Rocky Horror

Aldrei hafa fleiri miðar verið seldir á eina sýningu á einum degi í Borgarleikhúsinu eins og af er degi eftir að forsalan á söngleikinn Rocky Horror, sem frumsýndur verður 16. mars, hófst á miðnætti.

Sjá næstu 50 fréttir