Fleiri fréttir

Verða ekki með neinn heilsumat

Þau Linnea Hellström, Krummi Björgvinsson og Örn Tönsberg ætla að opna vegan dænerinn Veganæs á næstunni. Í gangi er hópfjármögnun fyrir verkefninu á Karolina Fund en hópurinn vill knýja fram samfélagsbreytingar og fá fólk með sér í lið í verkefninu.

Páfugl gekk berserksgang í vínbúð

Dýraeftirlitsmenn máttu hafa sig alla við að ná páfugli sem vafraði inn í vínbúð í Kaliforníu og skemmdi flöskur fyrir hundruð dollara.

Ísland í sumar lofar banastuði í sólinni

Mannlífið á Íslandi, glaumur og gleði verða við völd í þættinum Ísland í sumar sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í allt sumar að loknum kvöldfréttum.

Sjáðu heimsmeistarann sýna töfrabragð tileinkað Íslandi

Árið 2015 varð Shin Lim heimsmeistari í töfrabrögðum en hann er nú mættur til landsins. Lim mun standa fyrir sýningu í Andrews Theater á Ásbrú þann 10. júní ásamt þremur af færustu töframönnum Íslands Einari Mikael, Daníel Erni og John Tómas.

Jamie Foxx heitir ekki Jamie Foxx

Það þekkist vel að Hollywood-stjörnurnar breyti um nöfn til að passa upp á ímyndina. Vin Diesel heitir til að mynda Mark Sinclair og er það mun ósöluvænna nafn.

Ætla endurvekja 80's tískuna

Famous Seamus og Sean Tastic frá Cork á Englandi mættu í síðasta þátt af Britains Got Talent og fóru heldu betur á kostum. Þeir hafa eitt markmið og það er að koma tískunni frá níunda áratuginum aftur inn.

Zac Efron ögraði þyngdarlögmálinu

Það virðist vera fátt sem Strandvarða-stjarnan Zac Efron getur ekki gert. Að undanförnu hafa gengið um internetið myndir þar sem Efron sést vera í láréttri stöðu á danssúlu.

Allir ofurspenntir fyrir nýjasta tölublaði HA

Í seinustu viku var vorútgáfu tímaritsins HA fagnað í Hönnunarmiðstöð Íslands. Fullt var út úr dyrum og glatt á hjalla enda fólk búið að bíða spennt eftir þessu nýjasta tölublaði.

Spennandi tökur bókaðar í sumar

Tómas Nói Emilsson 14 ára er löngu búinn að ákveða framtíðarstarfið og lék í bresku tónlistarmyndbandi til að kynnast kvikmyndaheiminum.

Ungir Íslendingar eru snilld

Húsasmiðurinn Huginn Frár ber nafn annars hrafna Óðins og krunkar nú eyrnakonfekti í hlustir landsmanna með frumraun sinni í tónlistarsköpun.

Skrifar til að skilja tilvistina

"Ef þú nærð djúpri tengingu við sjálfan þig, miðlar þú henni til fólks. Og fólk kannast við hana. Þá verður það þakklátt,“ segir norski metsöluhöfundurinn Karl Ove Knausgaard um verk sín. Brot úr sex binda verki hans,

Móteitur við leiðindum

Hrafnhildur Arnardóttir listamaður verst þunglyndi og almennum leiðindum með sköpun og kímnigáfu. Hún fann ekki farveg fyrir húmorinn í myndlist sinni fyrr en hún flutti til New York.

Litháar krýndu fljótasta smábarnið

Mykolas Pociunas, tíu mánaða, var á fimmtudaginn krýndur fljótasta smábarn Litháen í árlegri skriðkeppni sem haldin er í höfuðborginni Vilnius tilefni alþjóðlegs dags barna.

Fagna bara hverjum degi

Rakel Garðarsdóttir, framleiðandi og frumkvöðull, er fertug. Hún skálar kannski í tilefni þess en írska borgin Belfast bíður, þangað stefna æskuvinkonur með haustinu.

Sjá næstu 50 fréttir