Fleiri fréttir

Freyja gerir grín að bremsuskýringu Sigmundar

Freyja Haraldsdóttir virðist ekki gefa mikið fyrir skýringar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um hver sé uppruni þess hljóðs sem heyrist þegar þingmennirnir sem sátu að sumbli á barnum Klaustur á dögunum ræddu um Freyju.

Kraumslistinn 2018 birtur

Nú hefur verið tilkynnt um tilnefningar til Kraumsverðlaunanna með birtingu Kraumslistans 2018 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Kraumi.

Skrýtnast hvernig jörðin hélt bara áfram að snúast

"Daginn eftir þá heldur allt umhverfið í kringum þig áfram að gera nákvæmlega það sama og í gær. Jörðin heldur áfram að snúast og það er það skrýtnasta sem þú lendir í þegar þú missir einhvern.

Upplifði drauminn en fékk einnig óvænta gjöf

Strákarnir tveir í Yes Theory efndu á dögunum til samkeppni á YouTube síðu sinni þar sem áhorfendur gátu sent inn umsókn um aðstoð frá þeim að upplifa þeirra helsta draum.

Kristbjörg hefur fórnað miklu fyrir mig

Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni.

Priyanka Chopra og Nick Jonas gift

Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það.

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir.

CCP hættir framleiðslu Project Nova í bili

Til stóð að leyfa almennum spilurum að prófa grófa útgáfu af leiknum en hætt hefur verið við það og í tilkynningu frá CCP segir að framleiðendur leiksins muni snúa sér aftur að teikniborðinu og endurskoða kjarna leiksins.

Tjöldum ekki til einnar nætur

Guðni Bergsson hefur verið formaður Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) í tæp tvö ár. Hann er þessa dagana í óðaönn að undirbúa ársþing KSÍ sem fram fer í febrúar á næsta ári. Þar hyggst hann sækjast eftir endurkjöri sem formaður.

Út með djöflana

Erna Ómarsdóttir listdansstjóri Íslenska dansflokksins leitaði til Stígamóta eftir að hafa gert upp áreitni og valdbeitingu eins þekktasta danshöfundar heims.

Blöskraði kynjaskipting í barnafataverslunum

Hildigunnur Borga Gunnarsdóttir og Sandra Gunnarsdóttir opnuðu netverslunina Regnboginn til að sporna gegn stöðluðum hugmyndum um "stráka- og stelpuföt". Þær taka þátt í jólamarkaði netverslana í Víkingheimilinu um helgina.

Landsþekktar leikkonur bregða sér í hlutverk Klausturgengisins

Mánudaginn 3. desember kl. 20:30 mun leikhópur Borgarleikhússins leiklesa hluta úr samtali þingmanna á veitingastaðnum Klaustri en þetta kemur fram í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu en ekki liggur fyrir hvaða aðilar fara með hlutverk þingmannanna sex.

Eignaðist barn inni á Mandi

Ég var komin níu mánuði á leið að vinna á Mandi þegar ég fann að barnið var að koma. Ég hinsvegar komst ekki út fyrir dyrnar og átti barnið inni á staðnum og eiginmaður minn tók á móti því.

Gerviloð tekur við af því ekta

Undanfarin ár hefur umræða um alvöru loðfeldi verið mjög áberandi í tískuheiminum. Fleiri og fleiri fatamerki tilkynna að þau ætli að skipta yfir í gervifeld og má búast við að það muni bara bætast í hópinn. Stór tískuhús á bor

Rúrik Gíslason sætari en sykur í nýju dagatali

Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, situr fyrir í nýjasta dagatali þýska súkkulaðiframleiðandans Lambertz, en fyrirtækið setur mikinn metnað í sitt árlega dagatal.

Einn merkasti athafnamaður Íslendinga

Ný ævisaga eftir Jakob F. Ásgeirsson um Jón Gunnarsson, húnvetnska sveitastrákinn sem varð verkfræðingur frá MIT og stofnaði Coldwater.

Tómlát leit að tilgangi

Insomnia vekur upp fáar spurningar, fyrir utan kannski af hverju þessu verkefni var ýtt úr vör til að byrja með, og enn færri svör.

Sjá næstu 50 fréttir