Fleiri fréttir

Tók metið í starfi Sigurðar

Friðrik Ingi Rúnarsson er aftur orðinn sá þjálfari sem hefur unnið flesta leiki í úrslitakeppni karla í körfubolta en hann vann sinn 70. leik í úrslitakeppni á sunnudagskvöldið.

Blikar neituðu að gefast upp

Blikar unnu nauman sigur á Valsmönnum, 80-82, í undanúrslitunum í 1. deild karla í kvöld. Valsmenn hefðu getað tryggt sig inn í úrslitaeinvígið með sigri.

Berglind: Eigum einn gír inni

Snæfell hefur tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Domino's deild kvenna. Berglind Gunnarsdóttir, sem hefur leikið afar vel á tímabilinu, hlakkar til úrslitakeppninnar og segir liðið eiga meira inni.

Sjá næstu 50 fréttir