Fleiri fréttir

Aron Pálmars og Björgvin Páll fjarri sínu besta

Aron Pálmarsson og Björgvin Páll Gústavsson eru tveir af reyndustu leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins og góð frammistaða þeirra er algjört lykilatriði ef vel á að fara á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku.

Logi Geirs: Okkur vantar íslensku geðveikina

Logi Geirsson, fyrrum landsliðsmaður og sérfræðingur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport, saknar þess hjá landsliðinu í dag sem oftar en ekki hefur verið talið sem lykilatriði hjá bestu landsliðum þjóðarinnar.

Dýr mistök gegn silfurliðinu

Ísland tapaði með sex marka mun, 31-25, fyrir Noregi í fyrsta leik sínum á Gjensidige Cup, æfingamóti í Ósló, í gær. Landsliðsþjálfarinn sagði frammistöðuna ekki alslæma en bæta þurfi í á nokkrum sviðum.

Umfjöllun: Noregur - Ísland 31-25 | Sex marka tap í Osló

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sex mörkum 31-25 fyrir því norska í fyrsta leik fjögurra liða æfingamóts sem fram fer í Noregi um helgina. Leikurinn er liður í undirbúningi Íslands fyrir HM sem hefst um miðjan janúar.

Bjarki og Óðinn bætast við hópinn í Noregi

Meiðsli og veikindi herja á íslenska handboltalandsliðið í aðdragand HM í handbolta og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heldur áfram að kalla inn leikmenn sem höfðu áður misst sæti sitt í hópnum.

Arnar Freyr nefbrotinn en klár á HM

Arnar Freyr Arnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, mun ekki missa af HM sem hefst síðar í mánuðinum vegna meiðsla. RÚV greinir frá.

Kolbeinn Aron er látinn

Kolbeinn Aron Arnarson markmaður ÍBV í handknattleik varð bráðkvaddur á heimili sínu í Vestmannaeyjum um jólin.

Kiel eltir Flensburg eins og skugginn

Kiel heldur áfram að elta Flensburg á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar en Kiel vann öruggan sigur á Bietigheim í kvöld, 32-21.

Óðinn með sex mörk í sigri GOG

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í sigri GOG gegn Vigni og félögum í Holstebro í dönsku deildinni í dag.

Taldi þetta rétt skref á ferlinum

Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson hefur leikið með sænska handboltaliðinu Kristianstad frá árinu 2016. Hann hefur ákveðið að yfirgefa liðið eftir yfirstandandi leiktíð og ganga til liðs við danska liðið GOG.

Nokkur spurningarmerki í þessum hóp vegna meiðsla

Rúmar þrjár vikur eru í að Ísland hefji leik á heimsmeistaramótinu í handbolta karla. Liðið mætir þá Króatíu í fyrsta leik sínum á mótinu. Mynd er að komast á hverjir muni skipa hópinn.

Sjá næstu 50 fréttir