Fleiri fréttir

Zidane: Kæmi mér ekki á óvart ef ég yrði rekinn

Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, þarf svo sannarlega á sigri að halda í Meistaradeildinni í kvöld enda bæði sæti í sextán liða úrslitum og mögulega starfið hans undir.

Arnór Smárason í Val

Arnór Smárason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Hann kemur til Íslandsmeistaranna frá Lillestrøm.

Instagram síða fjórða dómarans hökkuð

Fjórði dómarinn í leik PSG og Istanbul Basaksehir, Sebastian Coltescu, gerðist sekur um kynþáttafordóma í garð Pierre Webó, aðstoðaþjálfara Istanbul Basaksehir.

Þjálfari silfur­liðs Argentínu fallinn frá

Aðeins fáeinum vikum eftir andlát Diegos Maradona skekur annað andlát argentískan fótboltaheim. Alejandro Sabella, sem stýrði silfurliði Argentínu á heimsmeistaramótinu 2014, er látinn, 66 ára að aldri.

Framlengdi samninginn sinn um einn dag

Norska knattspyrnukonan Vilde Böe Risa gerði óvenjulega framlengingu á samningi sínum á dögunum. Hún framlengdi ekki um eitt ár heldur bara einn dag.

Klopp: Ungu strákarnir björguðu tímabilinu fyrir Liverpool

Jürgen Klopp talaði vel um ungu leikmenn Liverpool liðsins á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. Liverpool er komið áfram í Meistaradeildinni og þessir ungu leikmenn fá væntanlega að vera í sviðsljósinu í leiknum við FC Midtjylland.

Leikur PSG og İstanbul Başakşehir kláraður á morgun

Knattspyrnusamband Evrópu tilkynnti nú rétt í þessu að leikur Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain og İstanbul Başakşehir yrði kláraður á morgun eftir að bæði lið gengu af velli í kvöld vegna kynþáttafordóma fjórða dómara leiksins.

Ís­lendinga­liðin með góða sigra í Evrópu­deildinni

Íslendingalið Magdeburg og Kristianstad unnu bæði góða sigra í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ólafur Andrés Guðmundsson áttu góða leiki fyrir lið sín í kvöld.

RB Leipzig komst á­fram á kostnað Manchester United

RB Leipzig lagði Manchester United af velli í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 3-2 í vægast sagt kaflaskiptum leik. Man United fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í staðinn.

Ekkert fær stöðvað Guð­jón og Elliða

Gummersbach trónir enn á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir tveggja marka útisigur á Wilhelmshavener í kvöld, lokatölur 30-28 gestunum í vil.

Jón Daði bjargaði stigi fyrir Millwall

Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekk Millwall og tryggði liðinu stig gegn Queens Park Rangers með sínu fyrsta marki í ensku B-deildinni á leiktíðinni, lokatölur 1-1.

Bæði lið gengu af velli í París | Myndbönd

Upplausn í París þar sem İstanbul Başakşehir var í heimsókn hjá  Paris Saint-Germain. Bæði lið gengu af velli eftir að fjórði dómari leiksins gerðist sekur um kynþáttafordóma.

Eiður Aron aftur í ÍBV

Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er snúinn aftur í raðir ÍBV. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem Eyjamenn sendu út nú rétt í þessu.

Katar verður „með“ í undan­keppni HM 2022

Katar mun taka þátt í undankeppni HM í knattspyrnu sem fram fer í Katar árið 2022. Þó landið sé staðsett í Asíu mun það taka þátt í undankeppni mótsins í Evrópu.

Viktor Gísli varði átta skot í naumum Evrópu­sigri

Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður danska handboltaliðsins GOG sem og íslenska landsliðsins, varði átta skot er liðið vann nauman þriggja marka sigur á ungverska liðinu Tatabánya KC í kvöld. Lokatölur leiksins 32-35.

Fram­kvæmda­stjóri HSÍ: Veru­­legt á­hyggju­efni

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að mörgum spurningum sé enn ósvarað hvað varðar æfingar liða á Íslandi eftir nýjustu sóttvarnareglur sem tilkynnt var um í dag. Þær gilda frá 10. desember til 12. janúar.

Hannes lék á als oddi og sækir hart að Kára

Sjöunda umferð GTS Iceland, íslensku mótaraðarinnar í Gran Turismo Sport (hermikappakstur), fór fram í vikunni, en keppt var í öllum þremur deildum dagana 1.-2. desember. Keppnisbraut vikunnar var hin ástralska Mount Panorama Motor Racing Circuit og keyrðu allar deildir á GT3 kappakstursbílum.

Treyja Barack Obama sló met LeBron James

Fyrrum Bandaríkjaforseti Barack Obama setti nýtt met á dögunum. Reyndar ekki hann sjálfur heldur gömul keppnistreyja hans frá körfuboltaferlinum.

Hannes segir tilfinningarnar blendnar

Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, vill sjá unglinga sem og tvær efstu deildir bæði karla og kvennamegin fá leyfi til þess að æfa körfubolta.

„Ísland spilar ferskan og hraðan fótbolta“

Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að sínir menn séu sigurstranglegastir í J-riðli undankeppni HM 2022. Hann segir þó að ekki megi vanmeta lið Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir