Fleiri fréttir

Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn

Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum.

Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi

Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum.

Lak byrjunarlið Englands út?

Steve Holland, aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, hefur gefið ensku pressunni eitthvað til að tala um því hann sást halda á blaði á æfingu sem sýnir byrjunarlið Englands í næsta leik á HM.

Fékk að passa íbúð landsliðsframherjans

Jesper Bergkvist fékk að upplifa draum margra og lifa sem atvinnumaður í fótbolta í nokkra daga. Hann vann keppni á samfélagsmiðlum og passar hús Marcus Berg á meðan á HM stendur.

Nýliðavalið í beinni á NBA TV

Tryggvi Snær Hlinason bíður eftir einu mikilvægasta kvöldi ferils síns en nafn hans er í pottinum í nýliðavali NBA deildarinnar.

United staðfesti komu Fred

Fred er formlega orðinn leikmaður Manchester United en félagið staðfesti komu hans nú rétt í þessu.

Sumarmessan: Ronaldo er besti framherji heims

Er Cristiano Ronaldo bestur í heimi? Þessari spurningu, sem menn hafa rifist yfir í áraraðir, var varpað fram í Dynamo þrasinu í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld.

Sjá næstu 50 fréttir