Fleiri fréttir

Brestur í blokkinni?

Ólíkir hagsmunir félagsmanna gætu gert verkalýðsfélögum í samfloti erfitt að klára kjaraviðræður saman. Fleiri félög gætu þó bæst í hópinn. Ráðherrahópur fundar um breytingar á skattkerfi í dag. Úrslitastund gæti runnið upp á fimmtudag

Framtíð Víkurgarðs ræðst í dag

Næstu skref í málefnum Víkurgarðs ráðast í dag, en það er Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sem tekur ákvörðun um hvort skyndifriðun skuli fram haldið.

Stemmning fyrir verkföllum í mars

Forseti ASÍ segist ekki geta útilokað að undirfélög sambandsins muni boða til verkfalla á næstu vikum, lítist þeim ekki á tillögur stjórnvalda í kjaramálum

Kæra birtingu lánasögu einstaklinga til Persónuverndar

Bankarnir og Creditinfo halda fólki sem orðið hefur gjaldþrota í hengingaról að sögn lögmanns. Dæmi eru um að fólki sé neitað um kreditkort vegna lánasögu sem hann segir Creditinfo nýlega farið að birta.

Tryggvi fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll í haust

Tryggvi Ingólfsson sem hefur verið í stofufangelsi á Landspítalanum í að verða eitt ár fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll 1. september næatkomandi. Fer hann á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol þar sem hann hefur búið í ellefu ár eftir að hafa dottið af hestbaki og lamast frá hálsi.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Forseti ASÍ segist ekki geta útilokað að undirfélög sambandsins muni boða til verkfalla á næstu vikum, lítist þeim ekki á tillögur stjórnvalda í kjaramálum.

Hætta ekki fyrr en Jón Þröstur finnst

Tíu manns úr fjölskyldu Jóns Þrastar Jónssonar, sem hvarf í Dyflinni um síðustu helgi, eru nú á Írlandi og ætla að leita að honum þar til hann finnst.

Þyngist um tvö kíló á dag

Kálfurinn Draumur á nýrri einangrunarstöð fyrir holdagripi á Stóra Ármóti í Flóahreppi þyngist um tvö kíló á dag. Draumur sem er fimm mánaða er nú komin vel yfir þrjú hundruð kíló.

Bjartsýn á að Víkurgarður verði friðaður að fullu

Fjölmenni mætti á baráttufund um friðun Víkurgarðs sem var haldinn í Iðnó í dag. Talsmaður baráttuhóps um friðun kirkjugarðsins segir að baráttan hafi staðið í sex ár og er vongóður um að hún skili árangri.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Þriðjungur allra lána til stærstu útflutningsfyrirtækja í landinu koma frá erlendum bönkum. Þá kemur um helmingur af nýjum fasteignalánum frá lífeyrissjóðum. Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir að ástæðan fyrir þessu sé ofsköttun íslensku bankanna.

Þjófur reyndi að borða flugmiðann sinn

Hann hafði meðal annars stolið miklu af dýrum ilmvötnum, lýsistöflum, Hvannarótarbrennivíni og vodka, Samsungsíma og vídeotökuvél úr fríhöfninni, samtals að andvirði á fjórða hundrað þúsund króna.

Sjá næstu 50 fréttir