Fleiri fréttir

Gamli hafnargarðurinn orðinn veggklæðning

Grjóti sem fjarlægt var með ærnum tilkostnaði úr gömlu höfninni í Reykjavík verður gert hátt undir höfði í nýbyggingu við Hafnartorg. Eldri hafnargarðurinn skorinn í veggflísar. Friðlýsti hafnargarðurinn verður til sýnis í bílakjallaranum.

Nýr dómari í máli Jóhanns

Nýr dómari hefur verið skipaður yfir höfundarréttarmál Jóhanns Helgasonar í Los Angeles í stað Dolly M. Gee sem sagði sig frá málinu í fyrrakvöld.

Eltu uppi innbrotsþjóf með merki frá spjaldtölvu að vopni

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um fjölmörg innbrot og aðra glæpi. Maðurinn er grunaður um nánast samfellda brotastarfsemi frá því í febrúar á þessu ári frá því að hann var handtekinn þann 21. nóvember síðastliðinn.

Anna Kolbrún ekki ritstjóri Glæða líkt og segir í æviágripi

Félag sérkennara á Íslandi hefur sent frá sér tilkynningu vegna æviágrips Önnu Kolbrúnar Árnadóttur, þingmanns Miðflokksins, á vef Alþingis en í æviágripinu segir að Anna Kolbrún sé ritstjóri tímaritsins Glæða, fagtímarits sérkennara.

Heiðarlegur borgari skilaði peningunum til lögreglu

Eldri kona sem tapaði 70.000 krónum í eða við Bónus á Selfossi í gær hafði heppnina með sér í dag þegar kona sem fundið hafði peninginn, sem var í umslagi, skilaði honum til lögreglunnar á Suðurlandi.

Opna í Hlíðarfjalli um helgina

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar verður opnað í fyrsta sinn í vetur næstkomandi laugardag, 8. desember, klukkan 10.

Þingmenn á Klaustri svara ekki

Þing kom saman í fyrsta skipti í gær eftir að samtal sex þingmanna á Klaustri komst í fjölmiðla. Forseti braut blað í sögu þingsins og bað þjóðina afsökunar á hegðun þingmanna sinna.

Unglingar beðnir um ögrandi myndir

Umfang sendinga á nektar- og ögrandi myndum meðal elstu nemenda grunnskóla var nýverið kannað. Um fjórðungur nemenda tíunda bekkjar hefur sent slíkar myndir.

Fimm hundruð fengu jólabónus kjararáðs

Fleiri en þjóðkjörnir fulltrúar fá veglegri jóla­bónus en gerist almennt á vinnumarkaði. Allir sem fengu laun ákvörðuð hjá kjararáði fengu 181 þúsund krónur.

Forviða á hugmyndum um niðurskurð til Rannsóknasjóðs

Forseti Vísindafélags Íslendinga er hissa á fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til Rannsóknasjóðs. Prófessor við læknadeild HÍ og stofnandi lyfjaþróunarfyrirtækis segir að án styrkja hefði ekkert orðið af fyrirtæki sínu.

Agndofa yfir lendingu Icelandair-vélar

Heldur athyglisvert myndband af lendingu Icelandair-vélar af gerðinni Boeing 767 birtist á YouTube í gær. Um er að ræða myndband af því þegar vél íslenska flugfélagsins lendir á Heathrow-flugvelli í London fimmtudaginn 29. nóvember við aðstæður sem verða að teljast gríðarlega erfiðar sökum vinds.

Tilkynna notkun Önnu Kolbrúnar á starfsheitinu þroskaþjálfi til Landlæknis

Þroskaþjálfafélag Íslands hefur tilkynnt notkun Önnu Kolbrúnar Árnadóttur, þingmanns Miðflokksins, á starfsheitinu þroskaþjálfi til Landlæknis. Í æviágripi hennar á vef Alþingis stóð að hún hafi starfað sem þroskaþjálfi en ágripunu var breytt í dag. Orðið þroskaþjálfi kemur ekki lengur fyrir í ágripinu

Sjá næstu 50 fréttir