Fleiri fréttir

Leigjendur látnir gjalda fyrir slæma stöðu á markaði

Lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum segir alltof algengt að leigusalar nýti sér erfiða stöðu leigjenda á markaði til að hækka verð og rukka þá um ýmis aukagjöld. Um 2.500 leigjendur leituðu til samtakanna á síðasta ári og hafa aldrei verið fleiri.

Viðreisn kynnir framboð í Hafnarfirði

Í tilkynningu frá flokknum segir að Viðreisn sé frjálslynt stjórnmálaafl sem leggur áherslu á jafnrétti og jöfn tækifæri allra, frelsi til orðs og athafna sem heftir ekki frelsi annarra.

Um­skurðar­frum­varpið verður ekki svæft í nefnd

Fulltrúar fimm samtaka gyðinga, fjögurra samtaka múslima ásamt þremur fulltrúum evrópskra kirkna flytja erindi á ráðstefnu samráðsvettvangs trúfélaga og lífsskoðunarfélaga um umskurð drengja í Norræna húsinu í dag.

Bein útsending: Ráðstefna um umskurð drengja

Ráðstefna Samráðsvettvangs trúfélaga og lífsskoðunarfélaga um umskurð drengja fer fram í Norræna húsinu í dag, þriðjudaginn 17. apríl. Ráðstefnan hefst klukkan 13 og stendur til klukkan 17.

Lögreglan lýsir eftir strokufanga

Hefur sætt gæsluvarðhaldi frá 2. febrúar 2018 vegna rannsóknar lögreglunnar á umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði.

Ráðuneyti taka höndum saman

Ráðuneyti mennta- og menningarmála og utanríkisráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um að móta sameiginlega stefnu um áherslur og framkvæmd alþjóðlegs menningarsamstarfs.

Vandamál hversu fáir karlar nema hjúkrun

Félag hjúkrunarfræðinga ætlar að greiða innritunargjöld fyrir karlmenn sem fara í hjúkrunarfræði. Aðeins nítján karlar eru í námi eins og staðan er núna. Ísland er með eitt lægsta hlutfall karla í hjúkrun á öllum Vesturlöndum.

Vatnavextir og hvassviðri

Hvassviðri og rigning mun setja svip sinn á allan suður- og austurhluta landsins í dag.

Samstarfið trompar stefnu VG

Þingmenn VG segja að flokkurinn væri óstjórntækur á Íslandi ef áhersla hans gegn NATO væri ófrávíkjanleg. Nokkur umsvif verða á næstu misserum vegna NATO og áhugi Bandaríkjanna á Íslandi eykst á ný.

Veiðiréttareigendur hvetja til sniðgöngu á eldislaxi

„Ég á alveg eins von á að aðrir í þessum geira muni fylgja í kjölfarið,“ segir Haraldur Eiríksson, sölu- og markaðsstjóri hjá Veiðifélaginu Hreggnasa, sem birti í gær afgerandi stjórnarsamþykkt félagsins gegn sjókvíaeldi og afurðum þess.

Hvetja til þess að skimanir verði á forræði stjórnvalda

Ráðherra bíður tillagna fagráðs um framtíð skimana fyrir krabbameini áður en hún tekur afstöðu til þess hvort eðlilegt sé að slík leit sé á forræði frjálsra félagasamtaka. Yfirlæknir á krabbameinslækningadeild segir að skimun

Segir loforðinu beint að eignamesta þjóðfélagshópnum

Ef maður skoðar tölurnar þá er verið að fara að fella niður fasteignaskatta á þann aldurshóp sem á mestar eignir, á mest í fasteignum og þann aldurshóp sem hefur fengið mesta aukningu ráðstöfunartekna frá aldamótum, segir hagfræðingurinn Konráð S. Guðjónsson.

Guðrún Þ. Stephensen látin

Guðrún Þ. Stephensen, leikkona, er látin 87 ára að aldri. Eftirlifandi eiginmaður Guðrúnar er Hafsteinn Austmann myndlistarmaður. Dætur þeirra eru Dóra og Kristín Hafsteinsdætur.

Rótgrónir Álftnesingar vilja brúa Skerjafjörð

Rótgrónir Álftnesingar eru jákvæðir fyrir því að fá brú yfir Skerjafjörð. Tenging yfir fjörðinn styttir aksturstímann úr miðborg Reykjavíkur yfir á Álftanes úr 20 mínútum í 5 mínútur.

Losun 28% meiri en árið 1990

Í skýrslunni kemur fram að losun Íslands á gróðurhúsalofttegundum hefur aukist um rúmlega 28% frá árinu 1990. Losunin minnkaði þó um 2% milli áranna 2015 og 2016.

Landlæknir vill gögn um frestanir aðgerða

Landlæknir segir brýnt að bregðast við endurteknum frestunum á stórum aðgerðum og hefur kallað eftir ítarlegum gögnum frá Landspítalanum um ástæður frestana. Hún telur þarfast að efla mönnun og segir unnið að breytingum á vinnuskipulagi hjúkrunarfræðinga í þeim tilgangi.

Ísland leiðandi í baráttu gegn lifrarbólgu C

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur sett sér markmið um að fækka þeim sem smitast af lifrarbólgu C um 80% fyrir árið 2030. Líklegt þykir miðað við gengi átaksins hérlendis að Ísland geti fyrst landa náð markmiðinu, alls tíu árum á undan áætlun.

Hundurinn Rjómi elskar rjóma

Enginn hundur á Íslandi er eins og hundurinn Rjómi á Selfossi sem er mjög sérstakur í útliti. Það tók eigendur Rjóma nokkur ár að fá leyfi til að flytja hann inn til landsins frá Noregi.

Félagsmálaráðherra kallar leigusala á sinn fund

Félagsmálaráðherra hefur kallað eigendur þjónustuíbúða við Boðaþing í Kópavogi á sinn fund vegna ákvörðunar þeirra um að segja upp leigusamningum við íbúa í húsinu. Ráðherra segist finna fyrir aukinni hörku á leigumarkaði og segir nauðsynlegt að endurskoða þær reglur sem nú eru í gildi.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Tillögur Sjálfstæðisflokksins um flata niðurfellingu fasteignaskatta fyrir eldri borgara í Reykjavík samræmast ekki lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Hagfræðingur segir að breytingin myndi helst gagnast eignamiklum einstaklingum með háar ráðstöfunartekjur.

Sjá næstu 50 fréttir