Fleiri fréttir

Tveir menn sakfelldir fyrir hatursorðræðu

Hæstiréttur hefur dæmt tvo menn til þess að greiða 100 þúsund króna sekt í ríkissjóð vegna ummæla sem þeir létu falla í athugasemdakerfum við frétt á Vísi annars vegar og DV hins vegar.

Forseti Íslands um MeToo-byltinguna: „Hingað og ekki lengra“

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, gerði MeToo-byltinguna að viðfangsefni sínu í ávarpi sínu er Alþingi var sett fyrr í dag. Hann segir skilaboð kvenna um víðan heim skýr. Kynferðislegt ofbeldi og áreitni verði ekki lengur liðin.

Hafþór aðstoðar Lilju

Hafþór Eide Hafþórsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Hann hefur þegar hafið störf.

Bein útsending: Þingsetning og ávarp forseta Íslands

Þingsetningarathöfnin hefst kl. 13.30 fimmtudaginn 14. desember með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup Íslands, starfandi forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu.

Orri Páll og Sif aðstoða Guðmund

Orri Páll Jóhannsson og Sif Konráðsdóttir hafa verið ráðin aðstoðarmenn Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra.

Nói Síríus innkallar Piparkúlur

Nói Síríus þarf að innkalla Piparkúlur með best fyrir dagsetningunni 24.05.2019 þar sem ofnæmisvalds er ekki getið á umbúðum sælgætisins.

Minnast Klevis Sula við Reykjavíkurtjörn

Kveikt verður á kertum við Reykjavíkurtjörn í minningu Klevis en á Facebook-viðburði minningarathafnarinnar eru allir hvattir til að koma saman og minnast hans og votta fjölskyldu hans samúð.

Segir ákvæði um húsnæðismál óskýrt

Stjórnarflokkarnir hafa ekki útskýrt hvernig þeir vilja nýta lífeyriskerfið í þágu ungra fasteignakaupenda. Nú þegar nýta hundruð sér séreignarsparnað til kaupa á fyrstu íbúð.

140 íbúðir á Nónhæð

Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur samþykkt breytingar á aðal- og deiliskipulagi sem heimilar að byggðar verði allt að 140 íbúðir á Nónhæð, skammt frá Smáralind.

Hafa enga þolinmæði fyrir ólykt í Hafnarfirði

"Bæjarstjórinn var mjög skýr á því að þolinmæði bæjarins vegna lyktarmengunarinnar væri engin,“ segir Einar Bárðarson, samskiptastjóri Hafnarfjarðar, um fund fulltrúa Hafnarfjarðar með Gámaþjónustunni

Aðkallandi að tvær sjúkraflugvélar séu til taks

Mikilvægt er að ný sjúkraflugvél taki að sér sjúkraflug í minni forgangi að mati slökkviliðsstjóra og forstöðulæknis á Akureyri. Búist er við að 800 sjúkraflug verði farin á þessu ári með um 900 sjúklinga.

Sjá næstu 50 fréttir