Innherji

Lífeyrissjóðir fá Arctica Finance sem fjármálaráðgjafa

Hörður Ægisson skrifar
LSR, stærsti lífeyrissjóður landsins, er ekki í hópi þeirra sjóða sem hafa myndað með sér samstarf vegna þeirrar stöðu sem upp er komin vegna ÍL-sjóðs.
LSR, stærsti lífeyrissjóður landsins, er ekki í hópi þeirra sjóða sem hafa myndað með sér samstarf vegna þeirrar stöðu sem upp er komin vegna ÍL-sjóðs.

Verðbréfafyrirtækið Arctica Finance verður sérstakur fjárhagslegur ráðgjafi helstu lífeyrissjóðanna sem hafa nú flestir hverjir myndað með sér sameiginlegan vettvang vegna þeirrar stöðu sem upp er komin vegna ÍL-sjóðs. Í þeim hópi er hins vegar ekki Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR), stærsti lífeyrissjóður landsins.


Tengdar fréttir

Gildi færir niður íbúðabréfin um fimmtán milljarða

Gildi lífeyrissjóður hefur fært niður virði skuldabréfa, útgefnum af gamla Íbúðalánasjóðnum, um samtals 14,7 milljarða króna vegna áforma fjármálaráðherra um að slíta ÍL-sjóði með sérstakri lagasetningu, náist ekki samkomulagi við kröfuhafa. Niðurfærslan hefur þegar haft áhrif á greiðslur úr séreignardeild Gildis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×