Ferðin hans Ívars smátt og smátt að breytast í eina bestu skíðaferð allra tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2017 11:30 Ívar Ásgrímsson, þjálfari meistaraflokks Hauka. Vísir/Ernir Ívar Ásgrímsson, þjálfari meistaraflokks Hauka, fékk mikla gagnrýni þegar hann stakk af í skíðaferð á miðju tímabili í vetur og sleppti einum leik hjá Haukum í Domino´s deild karla í körfubolta. Ferðin hans Ívars er hinsvegar smátt og smátt að breytast í eina bestu skíðaferð alla tíma því liðin hans Ívars hafa öll farið á kostum síðan að hann kom endurnærður heim uppfullur af fjallaloftinu úr Ölpunum. Ívar hafði ákveðið fyrir tímabilið að fara í umrædda skíðaferð og tímasetningin var valin þegar liðið mætti lélegasta liði deildarinnar. Haukarnir stefndu á toppbaráttu eins og árið áður en það bjóst enginn á Ásvöllum við að liðið væri á þessum tíma að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Haukarnir voru hinsvegar í bullandi fallbaráttu þegar kom að leiknum og höfðu tapað þremur leikjum í röð. Það mátti því ekkert klikka á móti Snæfelli en þá var þjálfarinn floginn út. Fjarvera Ívars virtist hinsvegar vera það sem Haukaliðið þurfti til að reka af sér slyðruorðið. Haukarnir unnu þetta öruggan 102-83 sigur á Snæfelli og fögnuðu með því að spila „Á skíðum skemmti ég mér“ í leikslok. Ívar stýrði liðinu síðan til sigurs á Stjörnunni og Tindastól í fyrstu tveimur leikjunum eftir að hann kom heim. Stjarnan endaði tímabilið í öðru sæti og Tindastóll í því þriðja þannig að Haukarnir sýndu í þessum tveimur leikjum hvað liðið gat verið gott. Ívar var hinsvegar ekki hættur þótt að Haukarnir hafi ekki komist í úrslitakeppni Domino´s deildarinnar því við tóku úrslit yngri flokkanna þar sem hann þjálfaði bæði drengjaflokk og unglingaflokk hjá Haukum. Ívar stýrði báðum liðum inn í undanúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn og á síðustu tveimur helgum hefur hann síðan gert bæði liðin að Íslandsmeisturum. Unglingaflokkur Hauka vann Íslandsmeistaratitilinn á Flúðum um helgina og drengjaflokkurinn hafði viku áður tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Grafarvogi. Síðan að Ívar kom heim úr skíðaferðinni hafa liðin hans hjá Haukum unnið 14 af 18 leikjum, bjargað sér örugglega frá falli og unnið tvo Íslandsmeistaratitla. Ívar fékk líka endurráðningu eftir tímabilið og framtíðin ætti að vera mjög björt hjá Haukum með Íslandsmeistaraleikmenn í tveimur elstu karlaflokkunum. Hér fyrir neðan má sjá sigurgöngu Ívars Ásgrímssonar og liða hans eftir að hann kom heim úr skíðaferðinni. Tímabilið er ekki alveg búið hjá Ívari því framundan eru leikir íslenska kvennalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum. Það verður fróðlegt að sjá hvort að hann haldi sigurgöngu sinni áfram þar.Ívar Ásgrímsson eftir skíðaferðina umdeilduMeistaraflokkur karla 100% 2 leikir - 2 sigrar Björguðu sér frá falliUnglingaflokkur karla 100% 7 leikir - 7 sigrar Unnu 7 síðustu leikina ÍslandsmeistararDrengjaflokkur karla 56% 9 leikir - 5 sigrar Unnu 4 síðustu leikina ÍslandsmeistararSamanlagt 78% 18 leikir - 14 sigrar 2 Íslandsmeistaratitlar Dominos-deild karla Tengdar fréttir Formaður knd. Hauka: Ágætt að Ívar fari frá núna í smá tíma Mál málanna í íslenska körfuboltaheiminum í dag er skíðaferð þjálfara Hauka, Ívars Ásgrímssonar. Hann mun ekki stýra sínu liði í gríðarlega mikilvægum leik gegn Snæfelli á föstudag vegna ferðarinnar. 27. febrúar 2017 19:00 Ívar: Hefði verið rekinn ef Snæfells-leikurinn hefði tapast Það var þungu fargi létt af Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Hauka, eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld. Sæti í deildinni tryggt og það eftir umdeilda skíðaferð hans. 5. mars 2017 22:23 Ívar áfram með Hauka | Ætla að styrkja liðið og berjast um titla Ívar Ásgrímsson verður áfram við stjórnvölinn hjá karlaliði Hauka í körfubolta. 3. apríl 2017 09:48 Brynjar Þór um skíðaferðina: Galin ákvörðun og mikil vanvirðing við Snæfell Fleirum þykir skíðaferð Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka, óvirðing við næsta mótherja sem er Snæfell. 27. febrúar 2017 13:45 Ingi Þór um skíðaferð Ívars: „Strákunum finnst þetta óvirðing við sig“ Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, er ekki kátur með að þjálfari Hauka hafi pantað sér skíðaferð þegar liðin eiga að mætast. 27. febrúar 2017 12:30 Ívar: Bara hlegið og öskrað í Körfuboltakvöldi Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, reyndi að halda uppi vörnum fyrir sjálfan sig í gær eftir skíðaferðina frægu sem hann fór í er Haukar spiluðu mikilvægasta leik tímabilsins fyrir síðustu helgi. 6. mars 2017 09:00 Körfuboltakvöld: Er þetta ekki orðið ágætt hjá Ívari? Dominos Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi og þar var rætt um málefni Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka. 8. mars 2017 08:30 Fjarvera Ívars getur hjálpað til Kjartan Freyr Ásmundsson, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir að þó svo hann hefði viljað hafa þjálfarann sinn, Ívar Ásgrímsson, á landinu þá geti það verið ágætt fyrir liðið að vera án þjálfarans um tíma. 28. febrúar 2017 06:00 Ingi Þór: Skandall að Haukar séu að berjast við fall Þjálfari Snæfells segir að það sé skandall að Haukar séu að berjast fyrir lífi sínu. 3. mars 2017 21:39 Finnur Atli: Landið er á móti Haukum Finnur Atli Magnússon, leikmaður Hauka, sér jákvæðar hliðar við alla umfjöllunina um Haukana og skíðaferð þjálfarans, Ívars Ásgrimssonar. 28. febrúar 2017 14:59 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari meistaraflokks Hauka, fékk mikla gagnrýni þegar hann stakk af í skíðaferð á miðju tímabili í vetur og sleppti einum leik hjá Haukum í Domino´s deild karla í körfubolta. Ferðin hans Ívars er hinsvegar smátt og smátt að breytast í eina bestu skíðaferð alla tíma því liðin hans Ívars hafa öll farið á kostum síðan að hann kom endurnærður heim uppfullur af fjallaloftinu úr Ölpunum. Ívar hafði ákveðið fyrir tímabilið að fara í umrædda skíðaferð og tímasetningin var valin þegar liðið mætti lélegasta liði deildarinnar. Haukarnir stefndu á toppbaráttu eins og árið áður en það bjóst enginn á Ásvöllum við að liðið væri á þessum tíma að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Haukarnir voru hinsvegar í bullandi fallbaráttu þegar kom að leiknum og höfðu tapað þremur leikjum í röð. Það mátti því ekkert klikka á móti Snæfelli en þá var þjálfarinn floginn út. Fjarvera Ívars virtist hinsvegar vera það sem Haukaliðið þurfti til að reka af sér slyðruorðið. Haukarnir unnu þetta öruggan 102-83 sigur á Snæfelli og fögnuðu með því að spila „Á skíðum skemmti ég mér“ í leikslok. Ívar stýrði liðinu síðan til sigurs á Stjörnunni og Tindastól í fyrstu tveimur leikjunum eftir að hann kom heim. Stjarnan endaði tímabilið í öðru sæti og Tindastóll í því þriðja þannig að Haukarnir sýndu í þessum tveimur leikjum hvað liðið gat verið gott. Ívar var hinsvegar ekki hættur þótt að Haukarnir hafi ekki komist í úrslitakeppni Domino´s deildarinnar því við tóku úrslit yngri flokkanna þar sem hann þjálfaði bæði drengjaflokk og unglingaflokk hjá Haukum. Ívar stýrði báðum liðum inn í undanúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn og á síðustu tveimur helgum hefur hann síðan gert bæði liðin að Íslandsmeisturum. Unglingaflokkur Hauka vann Íslandsmeistaratitilinn á Flúðum um helgina og drengjaflokkurinn hafði viku áður tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Grafarvogi. Síðan að Ívar kom heim úr skíðaferðinni hafa liðin hans hjá Haukum unnið 14 af 18 leikjum, bjargað sér örugglega frá falli og unnið tvo Íslandsmeistaratitla. Ívar fékk líka endurráðningu eftir tímabilið og framtíðin ætti að vera mjög björt hjá Haukum með Íslandsmeistaraleikmenn í tveimur elstu karlaflokkunum. Hér fyrir neðan má sjá sigurgöngu Ívars Ásgrímssonar og liða hans eftir að hann kom heim úr skíðaferðinni. Tímabilið er ekki alveg búið hjá Ívari því framundan eru leikir íslenska kvennalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum. Það verður fróðlegt að sjá hvort að hann haldi sigurgöngu sinni áfram þar.Ívar Ásgrímsson eftir skíðaferðina umdeilduMeistaraflokkur karla 100% 2 leikir - 2 sigrar Björguðu sér frá falliUnglingaflokkur karla 100% 7 leikir - 7 sigrar Unnu 7 síðustu leikina ÍslandsmeistararDrengjaflokkur karla 56% 9 leikir - 5 sigrar Unnu 4 síðustu leikina ÍslandsmeistararSamanlagt 78% 18 leikir - 14 sigrar 2 Íslandsmeistaratitlar
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Formaður knd. Hauka: Ágætt að Ívar fari frá núna í smá tíma Mál málanna í íslenska körfuboltaheiminum í dag er skíðaferð þjálfara Hauka, Ívars Ásgrímssonar. Hann mun ekki stýra sínu liði í gríðarlega mikilvægum leik gegn Snæfelli á föstudag vegna ferðarinnar. 27. febrúar 2017 19:00 Ívar: Hefði verið rekinn ef Snæfells-leikurinn hefði tapast Það var þungu fargi létt af Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Hauka, eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld. Sæti í deildinni tryggt og það eftir umdeilda skíðaferð hans. 5. mars 2017 22:23 Ívar áfram með Hauka | Ætla að styrkja liðið og berjast um titla Ívar Ásgrímsson verður áfram við stjórnvölinn hjá karlaliði Hauka í körfubolta. 3. apríl 2017 09:48 Brynjar Þór um skíðaferðina: Galin ákvörðun og mikil vanvirðing við Snæfell Fleirum þykir skíðaferð Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka, óvirðing við næsta mótherja sem er Snæfell. 27. febrúar 2017 13:45 Ingi Þór um skíðaferð Ívars: „Strákunum finnst þetta óvirðing við sig“ Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, er ekki kátur með að þjálfari Hauka hafi pantað sér skíðaferð þegar liðin eiga að mætast. 27. febrúar 2017 12:30 Ívar: Bara hlegið og öskrað í Körfuboltakvöldi Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, reyndi að halda uppi vörnum fyrir sjálfan sig í gær eftir skíðaferðina frægu sem hann fór í er Haukar spiluðu mikilvægasta leik tímabilsins fyrir síðustu helgi. 6. mars 2017 09:00 Körfuboltakvöld: Er þetta ekki orðið ágætt hjá Ívari? Dominos Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi og þar var rætt um málefni Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka. 8. mars 2017 08:30 Fjarvera Ívars getur hjálpað til Kjartan Freyr Ásmundsson, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir að þó svo hann hefði viljað hafa þjálfarann sinn, Ívar Ásgrímsson, á landinu þá geti það verið ágætt fyrir liðið að vera án þjálfarans um tíma. 28. febrúar 2017 06:00 Ingi Þór: Skandall að Haukar séu að berjast við fall Þjálfari Snæfells segir að það sé skandall að Haukar séu að berjast fyrir lífi sínu. 3. mars 2017 21:39 Finnur Atli: Landið er á móti Haukum Finnur Atli Magnússon, leikmaður Hauka, sér jákvæðar hliðar við alla umfjöllunina um Haukana og skíðaferð þjálfarans, Ívars Ásgrimssonar. 28. febrúar 2017 14:59 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Sjá meira
Formaður knd. Hauka: Ágætt að Ívar fari frá núna í smá tíma Mál málanna í íslenska körfuboltaheiminum í dag er skíðaferð þjálfara Hauka, Ívars Ásgrímssonar. Hann mun ekki stýra sínu liði í gríðarlega mikilvægum leik gegn Snæfelli á föstudag vegna ferðarinnar. 27. febrúar 2017 19:00
Ívar: Hefði verið rekinn ef Snæfells-leikurinn hefði tapast Það var þungu fargi létt af Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Hauka, eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld. Sæti í deildinni tryggt og það eftir umdeilda skíðaferð hans. 5. mars 2017 22:23
Ívar áfram með Hauka | Ætla að styrkja liðið og berjast um titla Ívar Ásgrímsson verður áfram við stjórnvölinn hjá karlaliði Hauka í körfubolta. 3. apríl 2017 09:48
Brynjar Þór um skíðaferðina: Galin ákvörðun og mikil vanvirðing við Snæfell Fleirum þykir skíðaferð Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka, óvirðing við næsta mótherja sem er Snæfell. 27. febrúar 2017 13:45
Ingi Þór um skíðaferð Ívars: „Strákunum finnst þetta óvirðing við sig“ Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, er ekki kátur með að þjálfari Hauka hafi pantað sér skíðaferð þegar liðin eiga að mætast. 27. febrúar 2017 12:30
Ívar: Bara hlegið og öskrað í Körfuboltakvöldi Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, reyndi að halda uppi vörnum fyrir sjálfan sig í gær eftir skíðaferðina frægu sem hann fór í er Haukar spiluðu mikilvægasta leik tímabilsins fyrir síðustu helgi. 6. mars 2017 09:00
Körfuboltakvöld: Er þetta ekki orðið ágætt hjá Ívari? Dominos Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi og þar var rætt um málefni Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka. 8. mars 2017 08:30
Fjarvera Ívars getur hjálpað til Kjartan Freyr Ásmundsson, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir að þó svo hann hefði viljað hafa þjálfarann sinn, Ívar Ásgrímsson, á landinu þá geti það verið ágætt fyrir liðið að vera án þjálfarans um tíma. 28. febrúar 2017 06:00
Ingi Þór: Skandall að Haukar séu að berjast við fall Þjálfari Snæfells segir að það sé skandall að Haukar séu að berjast fyrir lífi sínu. 3. mars 2017 21:39
Finnur Atli: Landið er á móti Haukum Finnur Atli Magnússon, leikmaður Hauka, sér jákvæðar hliðar við alla umfjöllunina um Haukana og skíðaferð þjálfarans, Ívars Ásgrimssonar. 28. febrúar 2017 14:59