Ákærður fyrir manndráp á Miklubraut Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. janúar 2016 10:12 Maðurinn þegar hann var leiddur fyrir dómara í október síðastliðnum. vísir/pjetur Ríkissaksóknari hefur ákært 39 ára gamlan karlmann fyrir að hafa orðið manni að bana í búsetukjarna fyrir geðfatlaða við Miklubraut í þann 22. október síðastliðinn. Maðurinn sem lést var 59 ára gamall en mennirnir bjuggu báðir í búsetukjarnanum. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa veist að hinum manninum með hnífi og stungið hann að minnsta kosti 47 stungum í líkamann, með þeim afleiðingum að sá sem hann réðst á hlaut bana af. Geðrannsókn og sakhæfismat fór fram á þeim ákærða á meðan á rannsókn málsins stóð. Maðurinn sat í gæsluvarðhaldi í tvær vikur en í kjölfarið fór lögregla fram á að hann yrði vistaður á viðeigandi stofnun. Féllst dómari á það. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Ákæruvaldið krefst þess aðallega að maðurinn verði dæmdur til refsingar en til vara að honum verði gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun, samanber 62. grein almennra hegningarlaga. Í þeirri grein er vísað í 15. grein og 16. grein sömu laga þar sem fjallað er um hvort og þá hvernig skuli refsa andlega veiku fólki:15. gr. Þeim mönnum skal eigi refsað, sem sökum geðveiki, andlegs vanþroska eða hrörnunar, rænuskerðingar eða annars samsvarandi ástands voru alls ófærir á þeim tíma, er þeir unnu verkið, til að stjórna gerðum sínum.16. gr. Nú var maður sá, sem verkið vann, andlega miður sín, svo sem vegna vanþroska, hrörnunar, kynferðilegs misþroska eða annarrar truflunar, en þetta ástand hans er ekki á eins háu stigi og 15. gr. getur, og skal honum þá refsað fyrir brotið, ef ætla má eftir atvikum og eftir að læknisumsagnar hefur verið leitað, að refsing geti borið árangur.Verði til stofnun, ætluð slíkum mönnum, sem í þessari grein getur, má ákveða í refsidómi, að sakborningur skuli taka út [refsingu]1) sína í stofnuninni. Tengdar fréttir Hugur starfsfólks og íbúa hjá aðstandendum "Þetta er eitt af okkar flóknustu úrræðum sem þarna er,“ segir Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 23. október 2015 12:09 Einn handtekinn vegna gruns um manndráp Mikill viðbúnaður var á staðnum. 22. október 2015 23:13 Manndráp við Miklubraut: Maðurinn vistaður á viðeigandi stofnun Maður sem grunaður er um að hafa orðið öðrum manni að bana í búsetukjarna geðfatlaðra við Miklubraut í október verður vistaður á viðeigandi stofnun til 3. desember næstkomandi að kröfu lögreglu. 11. nóvember 2015 12:36 Manndráp við Miklubraut: Hinn grunaði úrskurðaður í gæsluvarðhald Karlmaður á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 23. október 2015 14:11 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur ákært 39 ára gamlan karlmann fyrir að hafa orðið manni að bana í búsetukjarna fyrir geðfatlaða við Miklubraut í þann 22. október síðastliðinn. Maðurinn sem lést var 59 ára gamall en mennirnir bjuggu báðir í búsetukjarnanum. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa veist að hinum manninum með hnífi og stungið hann að minnsta kosti 47 stungum í líkamann, með þeim afleiðingum að sá sem hann réðst á hlaut bana af. Geðrannsókn og sakhæfismat fór fram á þeim ákærða á meðan á rannsókn málsins stóð. Maðurinn sat í gæsluvarðhaldi í tvær vikur en í kjölfarið fór lögregla fram á að hann yrði vistaður á viðeigandi stofnun. Féllst dómari á það. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Ákæruvaldið krefst þess aðallega að maðurinn verði dæmdur til refsingar en til vara að honum verði gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun, samanber 62. grein almennra hegningarlaga. Í þeirri grein er vísað í 15. grein og 16. grein sömu laga þar sem fjallað er um hvort og þá hvernig skuli refsa andlega veiku fólki:15. gr. Þeim mönnum skal eigi refsað, sem sökum geðveiki, andlegs vanþroska eða hrörnunar, rænuskerðingar eða annars samsvarandi ástands voru alls ófærir á þeim tíma, er þeir unnu verkið, til að stjórna gerðum sínum.16. gr. Nú var maður sá, sem verkið vann, andlega miður sín, svo sem vegna vanþroska, hrörnunar, kynferðilegs misþroska eða annarrar truflunar, en þetta ástand hans er ekki á eins háu stigi og 15. gr. getur, og skal honum þá refsað fyrir brotið, ef ætla má eftir atvikum og eftir að læknisumsagnar hefur verið leitað, að refsing geti borið árangur.Verði til stofnun, ætluð slíkum mönnum, sem í þessari grein getur, má ákveða í refsidómi, að sakborningur skuli taka út [refsingu]1) sína í stofnuninni.
Tengdar fréttir Hugur starfsfólks og íbúa hjá aðstandendum "Þetta er eitt af okkar flóknustu úrræðum sem þarna er,“ segir Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 23. október 2015 12:09 Einn handtekinn vegna gruns um manndráp Mikill viðbúnaður var á staðnum. 22. október 2015 23:13 Manndráp við Miklubraut: Maðurinn vistaður á viðeigandi stofnun Maður sem grunaður er um að hafa orðið öðrum manni að bana í búsetukjarna geðfatlaðra við Miklubraut í október verður vistaður á viðeigandi stofnun til 3. desember næstkomandi að kröfu lögreglu. 11. nóvember 2015 12:36 Manndráp við Miklubraut: Hinn grunaði úrskurðaður í gæsluvarðhald Karlmaður á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 23. október 2015 14:11 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira
Hugur starfsfólks og íbúa hjá aðstandendum "Þetta er eitt af okkar flóknustu úrræðum sem þarna er,“ segir Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 23. október 2015 12:09
Manndráp við Miklubraut: Maðurinn vistaður á viðeigandi stofnun Maður sem grunaður er um að hafa orðið öðrum manni að bana í búsetukjarna geðfatlaðra við Miklubraut í október verður vistaður á viðeigandi stofnun til 3. desember næstkomandi að kröfu lögreglu. 11. nóvember 2015 12:36
Manndráp við Miklubraut: Hinn grunaði úrskurðaður í gæsluvarðhald Karlmaður á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 23. október 2015 14:11