Fréttastjóri RÚV: Ummæli Arnars Páls ófagleg og ósmekkleg atli ísleifsson skrifar 3. september 2016 15:31 Arnar Páll Hauksson stýrði umræðum á einum viðburða á Fundi fólksins í gær. Vísir/Eyþór Ummæli Arnars Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, á Fundi fólksins í garð forsætisráðherra voru ófagleg og ósmekkleg, þótt þau hafi verið látin falla í hálfkæringi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra RÚV. Þar áréttar hún að framkoma fréttamannsins brjóti í bága við vinnureglur fréttastofu RÚV og endurspegli hvorki þau viðhorf né vinnubrögð sem starfsmenn fréttastofu eiga að ástunda í samskiptum sínum við viðmælendur. „Fréttastofa RÚV harmar þetta atvik og biðst afsökunar á því, líkt og Arnar Páll sjálfur sem hafði samband við forsætisráðherra í gærkvöld og bað hann afsökunar á ummælum sínum,“ segir í yfirlýsingunni. Yfirlýsingin í heild sinni:Fréttastofa RÚV harmar ummæli starfsmannsVegna ummæla Arnars Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, á Fundi fólksins í garð Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, skal áréttað að framkoma fréttamannsins brýtur í bága við vinnureglur fréttastofu RÚV.Ummælin voru ófagleg og ósmekkleg, þótt þau hafi verið látin falla í hálfkæringi, og endurspegla hvorki þau viðhorf né vinnubrögð sem starfsmenn fréttastofu eiga að ástunda í samskiptum sínum við viðmælendur.Fréttastofa RÚV harmar þetta atvik og biðst afsökunar á því, líkt og Arnar Páll sjálfur sem hafði samband við forsætisráðherra í gærkvöld og bað hann afsökunar á ummælum sínum.Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04 Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3. september 2016 15:15 Egill segist hafa orðið fyrir fitufordómum Arnars Páls Egill Helgason sver af sér meint hatur á Framsóknarflokknum. 2. september 2016 23:41 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
Ummæli Arnars Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, á Fundi fólksins í garð forsætisráðherra voru ófagleg og ósmekkleg, þótt þau hafi verið látin falla í hálfkæringi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra RÚV. Þar áréttar hún að framkoma fréttamannsins brjóti í bága við vinnureglur fréttastofu RÚV og endurspegli hvorki þau viðhorf né vinnubrögð sem starfsmenn fréttastofu eiga að ástunda í samskiptum sínum við viðmælendur. „Fréttastofa RÚV harmar þetta atvik og biðst afsökunar á því, líkt og Arnar Páll sjálfur sem hafði samband við forsætisráðherra í gærkvöld og bað hann afsökunar á ummælum sínum,“ segir í yfirlýsingunni. Yfirlýsingin í heild sinni:Fréttastofa RÚV harmar ummæli starfsmannsVegna ummæla Arnars Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, á Fundi fólksins í garð Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, skal áréttað að framkoma fréttamannsins brýtur í bága við vinnureglur fréttastofu RÚV.Ummælin voru ófagleg og ósmekkleg, þótt þau hafi verið látin falla í hálfkæringi, og endurspegla hvorki þau viðhorf né vinnubrögð sem starfsmenn fréttastofu eiga að ástunda í samskiptum sínum við viðmælendur.Fréttastofa RÚV harmar þetta atvik og biðst afsökunar á því, líkt og Arnar Páll sjálfur sem hafði samband við forsætisráðherra í gærkvöld og bað hann afsökunar á ummælum sínum.Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV
Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04 Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3. september 2016 15:15 Egill segist hafa orðið fyrir fitufordómum Arnars Páls Egill Helgason sver af sér meint hatur á Framsóknarflokknum. 2. september 2016 23:41 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52
Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04
Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3. september 2016 15:15
Egill segist hafa orðið fyrir fitufordómum Arnars Páls Egill Helgason sver af sér meint hatur á Framsóknarflokknum. 2. september 2016 23:41
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum