Fréttastjóri RÚV: Ummæli Arnars Páls ófagleg og ósmekkleg atli ísleifsson skrifar 3. september 2016 15:31 Arnar Páll Hauksson stýrði umræðum á einum viðburða á Fundi fólksins í gær. Vísir/Eyþór Ummæli Arnars Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, á Fundi fólksins í garð forsætisráðherra voru ófagleg og ósmekkleg, þótt þau hafi verið látin falla í hálfkæringi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra RÚV. Þar áréttar hún að framkoma fréttamannsins brjóti í bága við vinnureglur fréttastofu RÚV og endurspegli hvorki þau viðhorf né vinnubrögð sem starfsmenn fréttastofu eiga að ástunda í samskiptum sínum við viðmælendur. „Fréttastofa RÚV harmar þetta atvik og biðst afsökunar á því, líkt og Arnar Páll sjálfur sem hafði samband við forsætisráðherra í gærkvöld og bað hann afsökunar á ummælum sínum,“ segir í yfirlýsingunni. Yfirlýsingin í heild sinni:Fréttastofa RÚV harmar ummæli starfsmannsVegna ummæla Arnars Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, á Fundi fólksins í garð Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, skal áréttað að framkoma fréttamannsins brýtur í bága við vinnureglur fréttastofu RÚV.Ummælin voru ófagleg og ósmekkleg, þótt þau hafi verið látin falla í hálfkæringi, og endurspegla hvorki þau viðhorf né vinnubrögð sem starfsmenn fréttastofu eiga að ástunda í samskiptum sínum við viðmælendur.Fréttastofa RÚV harmar þetta atvik og biðst afsökunar á því, líkt og Arnar Páll sjálfur sem hafði samband við forsætisráðherra í gærkvöld og bað hann afsökunar á ummælum sínum.Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04 Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3. september 2016 15:15 Egill segist hafa orðið fyrir fitufordómum Arnars Páls Egill Helgason sver af sér meint hatur á Framsóknarflokknum. 2. september 2016 23:41 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Ummæli Arnars Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, á Fundi fólksins í garð forsætisráðherra voru ófagleg og ósmekkleg, þótt þau hafi verið látin falla í hálfkæringi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra RÚV. Þar áréttar hún að framkoma fréttamannsins brjóti í bága við vinnureglur fréttastofu RÚV og endurspegli hvorki þau viðhorf né vinnubrögð sem starfsmenn fréttastofu eiga að ástunda í samskiptum sínum við viðmælendur. „Fréttastofa RÚV harmar þetta atvik og biðst afsökunar á því, líkt og Arnar Páll sjálfur sem hafði samband við forsætisráðherra í gærkvöld og bað hann afsökunar á ummælum sínum,“ segir í yfirlýsingunni. Yfirlýsingin í heild sinni:Fréttastofa RÚV harmar ummæli starfsmannsVegna ummæla Arnars Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, á Fundi fólksins í garð Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, skal áréttað að framkoma fréttamannsins brýtur í bága við vinnureglur fréttastofu RÚV.Ummælin voru ófagleg og ósmekkleg, þótt þau hafi verið látin falla í hálfkæringi, og endurspegla hvorki þau viðhorf né vinnubrögð sem starfsmenn fréttastofu eiga að ástunda í samskiptum sínum við viðmælendur.Fréttastofa RÚV harmar þetta atvik og biðst afsökunar á því, líkt og Arnar Páll sjálfur sem hafði samband við forsætisráðherra í gærkvöld og bað hann afsökunar á ummælum sínum.Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV
Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04 Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3. september 2016 15:15 Egill segist hafa orðið fyrir fitufordómum Arnars Páls Egill Helgason sver af sér meint hatur á Framsóknarflokknum. 2. september 2016 23:41 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52
Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04
Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3. september 2016 15:15
Egill segist hafa orðið fyrir fitufordómum Arnars Páls Egill Helgason sver af sér meint hatur á Framsóknarflokknum. 2. september 2016 23:41