Innherji

Slæm tíð­ind­i fyr­ir ís­lensk­a tón­list­ar­menn að TikT­ok og Uni­ver­sal náðu ekki sam­an

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Sigurður Ásgeir Árnason, stofnandi og framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins OverTune, bendir á á að Universal hafi keypt Öldu Music, sem eigi réttinn á miklum meirihluta allrar íslenskrar tónlistar. Plötuútgáfufyrirtækið hafi dregið tónlist sína af TikTok. Sú ákvörðun snerti því íslenskan tónlistariðnað.
Sigurður Ásgeir Árnason, stofnandi og framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins OverTune, bendir á á að Universal hafi keypt Öldu Music, sem eigi réttinn á miklum meirihluta allrar íslenskrar tónlistar. Plötuútgáfufyrirtækið hafi dregið tónlist sína af TikTok. Sú ákvörðun snerti því íslenskan tónlistariðnað.

Fari svo að Bandaríkin loki á TikTok myndi það hafa mikil áhrif á upplifun íslenskra notenda því uppistaðan af efni sem við horfum á kemur frá bandarískum áhrifavöldum. Slit á samstarfi samfélagsmiðilsins við tónlistarútgáfuna Universal Music eru slæm tíðindi fyrir íslenska tónlistarmenn, segir framkvæmdastjóri og stofnandi OverTune.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×