Ekki kunnugt um Íslendinga í röðum IS Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2014 10:15 Evrópusambandinu telst til að um þrjú þúsund Evrópubúar hafi gengið til liðs við vígasveitir IS. Vísir/AFP Embætti ríkislögreglustjóra er ekki kunnugt um að Íslendingar hafi gengið til liðs við vígasveitir IS í Sýrlandi og Írak. Þetta kemur fram í svari embættisins við fyrirspurn Vísis. Evrópusambandinu telst til að um þrjú þúsund Evrópubúar hafi gengið til liðs við vígasveitir IS. Þetta kom fram í svari Gilles de Kerchove, embættismanns á skrifstofu ESB sem fer með hryðjuverkamál, við spurningum breska ríkisútvarpsins í síðustu viku. Í byrjun sumars kynnti danska leyniþjónustan að hundrað manns hið minnsta hafi farið frá Danmörku til Sýrlands að berjast við hlið sýrlenskra uppreisnarmanna. Kom fram að um væri að ræða karlmenn á aldrinum 16 til 25 ára sem hafi verið bendlaðir við hreyfingar herskárra íslamista í Danmörku. Þá var fullyrt að nokkrir þeirra hafi fallið í átökum. Norsk yfirvöld sögðust sömuleiðis vita um að nokkrir tugir norskra ríkisborgara hafi haldið til Sýrlands til að bætast í uppreisnarsveitir IS. Tengdar fréttir Gerðu árásir á ISIS innan landamæra Sýrlands Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra hófu í nótt loftárásir á bækistöðvar hins íslamska ríkis innan landamæra Sýrlands. Þau ríki sem þátt taka í árásunum ásamt Bandaríkjamönnum eru öll af Arabíuskaganum að því er talsmaður hersins segir en þetta er í fyrsta sinn sem látið er til skarar skríða gegn vígamönnunum innan sýrlensku landamæranna. 23. september 2014 07:28 ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44 Frakki í höndum vígamanna Frönskum ríkisborgara hefur verið rænt í Alsír af herskáum íslamistum sem sagðir eru hafa tengsl við hið íslamska ríki í Írak og Sýrlandi. Þetta staðfestir utanríkisráðherra Frakka en myndbandi hefur verið dreift þar sem maðurinn sést í höndum vígamanna. 23. september 2014 08:35 Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10 Tyrkir loka landamærum að Sýrlandi vegna flóttamannastraums Tyrknesk stjórnvöld hafa lokað stórum hluta landamæra sinna að Sýrlandi eftir að um hundrað þúsund kúrdískir flóttamenn streymdu þar yfir um helgina. 22. september 2014 08:03 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Embætti ríkislögreglustjóra er ekki kunnugt um að Íslendingar hafi gengið til liðs við vígasveitir IS í Sýrlandi og Írak. Þetta kemur fram í svari embættisins við fyrirspurn Vísis. Evrópusambandinu telst til að um þrjú þúsund Evrópubúar hafi gengið til liðs við vígasveitir IS. Þetta kom fram í svari Gilles de Kerchove, embættismanns á skrifstofu ESB sem fer með hryðjuverkamál, við spurningum breska ríkisútvarpsins í síðustu viku. Í byrjun sumars kynnti danska leyniþjónustan að hundrað manns hið minnsta hafi farið frá Danmörku til Sýrlands að berjast við hlið sýrlenskra uppreisnarmanna. Kom fram að um væri að ræða karlmenn á aldrinum 16 til 25 ára sem hafi verið bendlaðir við hreyfingar herskárra íslamista í Danmörku. Þá var fullyrt að nokkrir þeirra hafi fallið í átökum. Norsk yfirvöld sögðust sömuleiðis vita um að nokkrir tugir norskra ríkisborgara hafi haldið til Sýrlands til að bætast í uppreisnarsveitir IS.
Tengdar fréttir Gerðu árásir á ISIS innan landamæra Sýrlands Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra hófu í nótt loftárásir á bækistöðvar hins íslamska ríkis innan landamæra Sýrlands. Þau ríki sem þátt taka í árásunum ásamt Bandaríkjamönnum eru öll af Arabíuskaganum að því er talsmaður hersins segir en þetta er í fyrsta sinn sem látið er til skarar skríða gegn vígamönnunum innan sýrlensku landamæranna. 23. september 2014 07:28 ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44 Frakki í höndum vígamanna Frönskum ríkisborgara hefur verið rænt í Alsír af herskáum íslamistum sem sagðir eru hafa tengsl við hið íslamska ríki í Írak og Sýrlandi. Þetta staðfestir utanríkisráðherra Frakka en myndbandi hefur verið dreift þar sem maðurinn sést í höndum vígamanna. 23. september 2014 08:35 Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10 Tyrkir loka landamærum að Sýrlandi vegna flóttamannastraums Tyrknesk stjórnvöld hafa lokað stórum hluta landamæra sinna að Sýrlandi eftir að um hundrað þúsund kúrdískir flóttamenn streymdu þar yfir um helgina. 22. september 2014 08:03 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Gerðu árásir á ISIS innan landamæra Sýrlands Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra hófu í nótt loftárásir á bækistöðvar hins íslamska ríkis innan landamæra Sýrlands. Þau ríki sem þátt taka í árásunum ásamt Bandaríkjamönnum eru öll af Arabíuskaganum að því er talsmaður hersins segir en þetta er í fyrsta sinn sem látið er til skarar skríða gegn vígamönnunum innan sýrlensku landamæranna. 23. september 2014 07:28
ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44
Frakki í höndum vígamanna Frönskum ríkisborgara hefur verið rænt í Alsír af herskáum íslamistum sem sagðir eru hafa tengsl við hið íslamska ríki í Írak og Sýrlandi. Þetta staðfestir utanríkisráðherra Frakka en myndbandi hefur verið dreift þar sem maðurinn sést í höndum vígamanna. 23. september 2014 08:35
Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10
Tyrkir loka landamærum að Sýrlandi vegna flóttamannastraums Tyrknesk stjórnvöld hafa lokað stórum hluta landamæra sinna að Sýrlandi eftir að um hundrað þúsund kúrdískir flóttamenn streymdu þar yfir um helgina. 22. september 2014 08:03