Ekki fundist eitraður mítill hér á landi Samúel Karl Ólason skrifar 23. júlí 2014 10:48 Vísir/Getty „Hingað til hefur okkur ekki tekist að sýna fram á að borellia bakterían sem veldur Lyme sjúkdómi hafi fundist í þessum mítlum,“ sagði Bryndís Sigurðardóttir, smitsjúkdómalæknir í Bítinu á Bylgunni í morgun. Hún sagði mítla hafa verið senda út til greiningar en til stæði að framkvæma aðra rannsókn í lok sumars. „Með þessu erum við alls ekki að segja að þessi baktería muni ekki berast til landsins með þessum mítlum, eða þá að þetta sé ekki til. Það hefur þó ekki verið staðfest innlent smit. Þessi tilfelli sem við höfum séð hafa öll verið hjá einstaklingum sem hafa sýkst eða smitast úti.“ „Við höldum að einhvern tíman munum við staðfesta innlent smit og við erum að reyna að vera vel vakandi fyrir þessu,“ sagði Bryndís. Hún tók fram að mítlar þyrftu að vera áfastir í rúman sólarhring til að sýkja einstakling. „Það tekur 24 til 36 tíma fyrir bakteríuna að berast úr magainnihaldi mítilsins, í munnvatnið og þaðan í manneskju.“ Bryndís sagði alls ekki nauðsynlegt að fara á sýklalyf sé maður bitinn af skógarmítli. „Almennt séð eru ekki gefin fyrirbyggjandi sýklalyf, nema í undantekningatilfellum. Þar sem smit eru mjög algeng og svo framvegis.“ Þá mælti hún með því að mítill sé losaður með oddmjórri flísatöng og togað sé beint upp. „Ekki með einhverjum smyrslum eða með því að kæfa hann eða slíkt.“Viðbrögð við biti ekki merki um sýkingu „Fólk sem fær viðbrögð um leið er líklega ofnæmisviðbrögð sem margir geta fengið. Best er þá að nota sterakrem og jafnvel ofnæmislyf,“ sagði Bryndís. „Það er þannig að það er mikið af lúsum og mítlum og kóngulóm. Fólk getur fengið bit og það eru margir sem bregðast mjög illa við bitum. Það er mikilvægt að átta sig á því að þegar fólk fær einkenni nánast strax eftir bit, er það alls ekki vegna sýkingar. Sýking tekur tvo til þrjá daga að myndast.“ „Maður sér oft að fólk fær mikil ofnæmisviðbrögð við biti, sem gerist mjög fljótt. Mikil þroti, verkir og bjúgur og það er allt annað en sýking. Til dæmis í tilfelli Lyme sjúkdómsins. Þetta klassíska útbrot sem margir hafa lýst og séð myndir af, myndast eftir um sjö daga að meðaltali.“ Tengdar fréttir Flísatöngin best gegn mítlinum Þórólfur Guðnason hjá Landlækni, segir hvað best sé að gera við biti frá skógarmítli. 22. júlí 2014 14:41 „Þetta var öðruvísi bit en öll bit sem ég hef fengið“ Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir sagði frá því í Bítinu í morgun þegar hún var bitin af skógarmítli í Borgarfirði. 22. júlí 2014 11:45 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Landeigendur í Reynisfjöru skoða hvað megi bæta í upplýsingagjöf „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira
„Hingað til hefur okkur ekki tekist að sýna fram á að borellia bakterían sem veldur Lyme sjúkdómi hafi fundist í þessum mítlum,“ sagði Bryndís Sigurðardóttir, smitsjúkdómalæknir í Bítinu á Bylgunni í morgun. Hún sagði mítla hafa verið senda út til greiningar en til stæði að framkvæma aðra rannsókn í lok sumars. „Með þessu erum við alls ekki að segja að þessi baktería muni ekki berast til landsins með þessum mítlum, eða þá að þetta sé ekki til. Það hefur þó ekki verið staðfest innlent smit. Þessi tilfelli sem við höfum séð hafa öll verið hjá einstaklingum sem hafa sýkst eða smitast úti.“ „Við höldum að einhvern tíman munum við staðfesta innlent smit og við erum að reyna að vera vel vakandi fyrir þessu,“ sagði Bryndís. Hún tók fram að mítlar þyrftu að vera áfastir í rúman sólarhring til að sýkja einstakling. „Það tekur 24 til 36 tíma fyrir bakteríuna að berast úr magainnihaldi mítilsins, í munnvatnið og þaðan í manneskju.“ Bryndís sagði alls ekki nauðsynlegt að fara á sýklalyf sé maður bitinn af skógarmítli. „Almennt séð eru ekki gefin fyrirbyggjandi sýklalyf, nema í undantekningatilfellum. Þar sem smit eru mjög algeng og svo framvegis.“ Þá mælti hún með því að mítill sé losaður með oddmjórri flísatöng og togað sé beint upp. „Ekki með einhverjum smyrslum eða með því að kæfa hann eða slíkt.“Viðbrögð við biti ekki merki um sýkingu „Fólk sem fær viðbrögð um leið er líklega ofnæmisviðbrögð sem margir geta fengið. Best er þá að nota sterakrem og jafnvel ofnæmislyf,“ sagði Bryndís. „Það er þannig að það er mikið af lúsum og mítlum og kóngulóm. Fólk getur fengið bit og það eru margir sem bregðast mjög illa við bitum. Það er mikilvægt að átta sig á því að þegar fólk fær einkenni nánast strax eftir bit, er það alls ekki vegna sýkingar. Sýking tekur tvo til þrjá daga að myndast.“ „Maður sér oft að fólk fær mikil ofnæmisviðbrögð við biti, sem gerist mjög fljótt. Mikil þroti, verkir og bjúgur og það er allt annað en sýking. Til dæmis í tilfelli Lyme sjúkdómsins. Þetta klassíska útbrot sem margir hafa lýst og séð myndir af, myndast eftir um sjö daga að meðaltali.“
Tengdar fréttir Flísatöngin best gegn mítlinum Þórólfur Guðnason hjá Landlækni, segir hvað best sé að gera við biti frá skógarmítli. 22. júlí 2014 14:41 „Þetta var öðruvísi bit en öll bit sem ég hef fengið“ Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir sagði frá því í Bítinu í morgun þegar hún var bitin af skógarmítli í Borgarfirði. 22. júlí 2014 11:45 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Landeigendur í Reynisfjöru skoða hvað megi bæta í upplýsingagjöf „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira
Flísatöngin best gegn mítlinum Þórólfur Guðnason hjá Landlækni, segir hvað best sé að gera við biti frá skógarmítli. 22. júlí 2014 14:41
„Þetta var öðruvísi bit en öll bit sem ég hef fengið“ Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir sagði frá því í Bítinu í morgun þegar hún var bitin af skógarmítli í Borgarfirði. 22. júlí 2014 11:45