FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER NÝJAST 23:30

Stórslasađur eftir ađ hafa fengiđ hafnabolta í andlitiđ | Myndband

SPORT

Hver var Bobby Fischer?

Innlent
kl 11:31, 18. janúar 2008
Bobby Fischer
Bobby Fischer

Robert James Fischer var fæddur þann 9.mars árið 1943. Hann lést á Landsspítalanum í Fossvogi í gær eftir alvarleg veikindi og hefði því orðið 65 ára gamall á þessu ári. Bobby Fischer varð frægur á unglingsárum fyrir hæfileika sína við skákborðið.

Þann 1.september árið 1972 tefldi hann hið sögufræga einvígi gegn Boris Spassky og sigraði einvígið. Þar með varð hann annar Bandaríkjamaðurinn til að vera krýndur heimsmeistari í skák.

Bobby var alla tíð afar umdeildur maður og missti titilinn þegar hann neitaði að verja hann árið 1975. Ferill hans einkenndist alla tíð af óvejulegri hegðun Fischers og varð hann fljótlega umdeildur fyrir stjórnmálaskoðanir sínar. Þær skoðanir einkenndust af gyðingahatri og fyrirleit hann fæðingarland sitt. Bandaríkin.

Árið 1992 komst Fischer í heimfréttirnar þegar hann tók þátt í skákmóti í Júgóslavíu. Með þeirri þáttáköku sinni braut hann alþjóðlegar refsiaðgerðir gegn landinu sem bandaríkjastjórn hafði sett. Í kjölfarið varð hann eftirlýstur í Bandaríkjunum. Fischer hélt síðan til Japans þar sem hann dvaldi en var fangelsaður eftir að upp komst að hann var með útrunnið vegabréf.

Eftir erfiða dvöl í fangelsi í Japan kom gamall vinur Bobby frá íslandsdvölinni til bjargar. Sæmundur Pálsson betur þekktur sem Sæmi Rokk hafði verið bílstjóri Bobbys hér á landi og það var fyrir tilstilli Sæmundar að farið var í að fá skákmeistarann lausan. Bobby sótti um landvistarleyfi hér á landi með bréfi sem hann sendi Davíði Oddssyni utanríkisráðherra árið 2004.

Bobby fékk síðan jákvætt svar sem fór illa í bandarísk stjórnvöld. Samtökin RFJ undir forystu Einars S. Einarssonar hófu mikla baráttu fyrir því að fá hingað til lands. Í kjölfarið fór Bobby fram á íslenska ríkisborgararétt svo hann kæmist hingað til lands.

Alþingi samþykkti síðan að veita Fischer ríkisborgararéttinn þann 21.mars árið 2005. Tveimur dögum síðar flaug hann hingað til lands og lenti á Reykjavíkurflugvelli. Hann bjó því á Íslandi síðustu daga ævi sinnar og kryddaði þjóðlífið með sérvisku sinni. "Hér er hreint og gott loft, nóg rými og góður matur," sagði Bobby Fischer við komuna til Íslands.

Fischer settist ekki við taflborð á síðasta skeiði ævi sinnar en er gjarnan talinn einn allra besti skákmaður allra tíma. Hann sagðist hafa lítinn áhuga á skák þegar hann kom hingað til lands. Bobby hafði dvalið á sjúkrahúsi um nokkurt skeið áður en hann lést.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 17. sep. 2014 22:58

"Ţađ er ráđherraglýjan sem komin er í augu háttvirts ţingmanns“

Hart var tekist á í ţinginu um skattbreytingar. Össur Skarphéđinsson gagnrýndi Vigdísi Hauksdóttur, formann fjárlaganefndar sem hefur lýst sig andsnúna hćkkun matarskatts, fyrir ađ taka ekki umrćđu um... Meira
Innlent 17. sep. 2014 21:45

Misrćmi í skýrslum lögreglu og ríkissaksóknara

Lásasmiđur lét lögreglumenn vita ađ Sćvar Rafn Jónasson byggi í íbúđinni í Hraunbć sem sérsveitin hugđist ráđast inn í. Meira
Innlent 17. sep. 2014 20:45

Flutningaskip strandađ í Fáskrúđsfirđi

Björgunarsveitir eru farnir af vettvangi sem og Vilhelm Ţorsteinsson. Meira
Innlent 17. sep. 2014 19:27

Fjörtíu ţjóđerni á RIFF

Búist er viđ ađ um ţrjátíu ţúsund manns sćki RIFF – árlega Alţjóđlega kvikmyndahátíđ í Reykjavík sem hefst í nćstu viku og munu á annađ hundrađ erlendir gestir mćta til hátíđarinnar. Dagskráin v... Meira
Innlent 17. sep. 2014 19:16

Velferđarsviđiđ verđi kannađ betur

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir ađ ákveđiđ hafi veriđ ađ umbođsmađur borgarbúa muni starfa áfram. Meira
Innlent 17. sep. 2014 19:03

Björk: Skotar! Lýsiđ yfir sjálfstćđi!

Sean Connery segir líka já en Sir Alex Ferguson nei. Meira
Innlent 17. sep. 2014 16:50

Addađi nauđgaranum á Facebook

Maria Pacifico vaknađi međ ókunnugan mann ofan á sér en var fljót ađ hugsa og veit ţví hver hann er. Meira
Innlent 17. sep. 2014 16:42

Ef skattleggja á veiđileyfi ţyrftu ađrar fasteignir ađ lúta sömu lögmálum

"Velta í kringum stangveiđi er vissulega af ţessari stćrđargráđu (20 milljarđar). En inni í ţví eru veiđileyfi, leiđsögn, bílaleigubílar, gisting, flug og allt ţetta,“ segir Sigurđur Guđjónsson ... Meira
Innlent 17. sep. 2014 16:37

ASÍ segir engan grundvöll fyrir samstarfi viđ ríkisstjórnina

Alţýđusamband Íslands segir ađgerđir ríkisstjórnarinnar kalli á ađ ađildarfélög ASÍ undirbúi sig og félagsmenn sína fyrir harđari deilur viđ gerđ kjarasamninga en veriđ hefur um áratuga skeiđ. Meira
Innlent 17. sep. 2014 16:16

Vilja ađ allt íslenskt sjónvarpsefni sé textađ

Reyna í annađ sinn ađ skylda fjölmiđla ađ senda út texta međ íslensku efni Meira
Innlent 17. sep. 2014 15:33

Kallađi ţingmenn stjórnarandstöđunnar dramadrottningar

Ţingmenn Framsóknar segja fyrirvara sína viđ virđisaukaskattsbreytingar eđlilegar Meira
Innlent 17. sep. 2014 14:32

20 milljarđa velta: Getur skipt sköpum fyrir ţjóđarbúiđ

Yrđi lágmarksskattur settur á, ţ.e 12 prósent samkvćmt fjárlögum nćsta árs, myndi ţađ skila ţjóđarbúinu 2,4 milljörđum á ári. Meira
Innlent 17. sep. 2014 13:28

Fékk nćr tvöfaldan reikning frá ţeim sem seldu ekki eignina

"Ţetta eru algjörlega okkar mistök,“ segir fasteignasalinn Meira
Innlent 17. sep. 2014 13:00

Kvikuflćđiđ undir Bárđarbungu ađ breytast

GPS mćlingar hafa sýnt óreglulegar jarđskorpuhreyfingar síđustu daga. Meira
Innlent 17. sep. 2014 12:43

Mengunarsvćđin í dag og á morgun kortlögđ

Búast má viđ gasmengun vestan og norđvestan gosstöđvanna norđan Vatnajökuls í dag og á morgun. Meira
Innlent 17. sep. 2014 12:42

Sendiherrann sagđur einlćgur og ábyggilegur mađur

Handtekinn grunađur um njósnir fyrir Japan og á yfir höfđi sér dauđadóm. Arnţóri Helgasyni, kunningja Ma Jisheng, er brugđiđ. Meira
Innlent 17. sep. 2014 11:54

Mikill viđbúnađur viđ Ađalstrćti í morgun

Sérsveit lögreglu var kölluđ til vegna líkamsárásar í Ađalstrćti í Reykjavík á sjöunda tímanum í morgun. Ađ sögn sjónvarvotta var viđbúnađur umtalsverđur. Meira
Innlent 17. sep. 2014 11:42

Hćlisleitandi dćmdur í gćsluvarđhald

Hćlisleitandinn hefur stöđu sakbornings í nokkrum málum sem eru til međferđar hjá lögreglu. Meira
Innlent 17. sep. 2014 11:19

Karl Axelsson settur hćstaréttardómari

Karl Axelsson hćstaréttarlögmađur hefur veriđ settur dómari viđ Hćstarétt Íslands. Karl er reyndur lögmađur og međal annars međeigandi í LEX lögmannstofu. Meira
Innlent 17. sep. 2014 11:02

„Helber dónaskapur“

Rannveig Grétarsdóttir, stjórnarmađur í Samtökum ferđaţjónustunnar, segir ađila innan greinarinnar hafa áhyggjur af stuttum fyrirvara á skattbreytingum ríkisstjórnarinnar. Meira
Innlent 17. sep. 2014 10:49

Innheimtumenn ríkissjóđs fái auknar lagaheimildir

Ţá telur stofnunin ađ breyta eigi lögum til ađ skattyfirvöld og ársreikningaskrá geti samnýtt upplýsingar frá lögađilum. Meira
Innlent 17. sep. 2014 10:20

Vilja afnema lágmarksútsvar sveitarfélaga

Ađeins tvö sveitarfélög rukka lágmarkiđ en 58 hámarkiđ Meira
Innlent 17. sep. 2014 10:07

Svona leit gosiđ út í gćrkvöldi

Leifur Welding innahúshönnuđur náđi međfylgjandi myndbandi af gosstöđvunum viđ Holuhraun í gćr. Meira
Innlent 17. sep. 2014 09:18

Neitar ađ hafa ćtlađ ađ bana unnustu sinni

23 ára karlmanni er međal annars gefiđ ađ sök ađ hafa stungiđ 21 árs gamla unnustu sína ţremur stungusárum á heimili ţeirra í Grafarholti í júlí síđastliđnum. Meira
Innlent 17. sep. 2014 09:50

Rektor segir fjárlagafrumvarpiđ mikil vonbrigđi

Háskóli Íslands hefur kennt mörg hundruđ nemendum eftir hrun sem ríkiđ hefur ekki greitt fyrir. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Hver var Bobby Fischer?