Allir sýknaðir í Milestone-málinu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 17. desember 2014 11:40 Dómurinn dæmdi íslenska ríkið til að greiða málsvarnarlaun hinna ákærðu; samtals 51,4 milljónir króna. Vísir/GVA Br æð urnir Karl og Steingr í mur Wernerssynir voru í morgun s ý kna ð ir á samt fj ó rum öð rum í H é ra ð sd ó mi Reykjav í kur í Milestone-m á linu. Þ eir voru me ð al annars á k æð ir fyrir umbo ð ssvik. Þ eim var gefi ð a ð s ö k a ð hafa mistnota ð a ð st öð u s í na og valdi ð Milestone verulegu fj á rhagstj ó ni me ð þ v í a ð l á ta f é lagi ð fj á rmagna efndir á samningum sem voru f é laginu ó vi ð komandi og b ó khaldsbrot. Allir ákærðu neituðu sök þegar málið var tekið fyrir. Málið snérist um greiðslur sem runnu út úr Milestone til Ingunnar Wernersdóttur árin 2006 og 2007. Ásamt Karli og Steingrími var Guðmundur Ólason, forstjóri félagsins, og þrír endurskoðendur KPMG ákærðir í málinu. Saksóknari taldi að Karl, Steingrímur og Guðmundur hefðu í sameiningu tekið ákvörðun um að greiða Ingunni um 4,8 milljarða og losa hana þannig undan eign sinni í Milestone. Í ákærunni, sem var 29 blaðsíður, sagði að árið 2006 hafi Milestone átti í erfiðleikum með að fjármagna greiðslur til Ingunnar og að Karl og Steingrímur, í félagi við Guðmund, hafi þá látið tryggingafélagið Sjóvá borga Ingunni 600 milljónir. Milestone var móðurfélag Sjóvár en í skiptum fyrir greiðsluna eignaðist Sjóvá kröfu á Milestone. Dómurinn ákvað að málsvarnarlaun ákærðu yrðu greidd úr ríkissjóði; samtals 51,4 milljónir króna. Dóminn í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Milestone-málið: „Gáttaður yfir ákærunni í málinu” Aðalmeðferð í svokölluðu Milestone-máli sérstaks saksóknara hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17. nóvember 2014 12:03 „Maður vildi halda báðum systkinum sínum í góðu skapi” Steingrímur Wernersson gaf skýrslu við aðalmeðferð í Milestone-málinu í dag. 17. nóvember 2014 17:23 Milestone-menn fyrir dóm Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara í umboðssvikamáli sem tengist Milestone og Ingunni Wernersdóttur hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. 16. nóvember 2014 22:32 Kæran setti lífið úr skorðum Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður hjá sérstökum saksóknara, segir að viðhorf sín til rannsókna efnahagsbrotamála séu gerbreytt eftir að hann sjálfur þurfti að svara fyrir kæru frá embættinu vegna brota á trúnaði í starfi. 13. september 2014 09:00 Segir hluthafa hafa gætt hagsmuna Milestone og systurfélaga þess Skýrslutöku yfir Karli Wernerssyni lauk eftir hádegi í dag. 17. nóvember 2014 15:39 Ríkissaksóknari verður að skýra afstöðu sína Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélagsins sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ríkissaksóknari yrði að skýra afstöðu sína í málinu, og hvað hann hefði fengið upplýst í greinargerð Jóns Óttars frá 2012 þar sem hann lýsir hinum ólöglegu hlerunum. Lögmenn hafi lengi haft áhyggjur af slíkum hlerunum. 13. september 2014 19:02 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Tæknirisar takast á Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Br æð urnir Karl og Steingr í mur Wernerssynir voru í morgun s ý kna ð ir á samt fj ó rum öð rum í H é ra ð sd ó mi Reykjav í kur í Milestone-m á linu. Þ eir voru me ð al annars á k æð ir fyrir umbo ð ssvik. Þ eim var gefi ð a ð s ö k a ð hafa mistnota ð a ð st öð u s í na og valdi ð Milestone verulegu fj á rhagstj ó ni me ð þ v í a ð l á ta f é lagi ð fj á rmagna efndir á samningum sem voru f é laginu ó vi ð komandi og b ó khaldsbrot. Allir ákærðu neituðu sök þegar málið var tekið fyrir. Málið snérist um greiðslur sem runnu út úr Milestone til Ingunnar Wernersdóttur árin 2006 og 2007. Ásamt Karli og Steingrími var Guðmundur Ólason, forstjóri félagsins, og þrír endurskoðendur KPMG ákærðir í málinu. Saksóknari taldi að Karl, Steingrímur og Guðmundur hefðu í sameiningu tekið ákvörðun um að greiða Ingunni um 4,8 milljarða og losa hana þannig undan eign sinni í Milestone. Í ákærunni, sem var 29 blaðsíður, sagði að árið 2006 hafi Milestone átti í erfiðleikum með að fjármagna greiðslur til Ingunnar og að Karl og Steingrímur, í félagi við Guðmund, hafi þá látið tryggingafélagið Sjóvá borga Ingunni 600 milljónir. Milestone var móðurfélag Sjóvár en í skiptum fyrir greiðsluna eignaðist Sjóvá kröfu á Milestone. Dómurinn ákvað að málsvarnarlaun ákærðu yrðu greidd úr ríkissjóði; samtals 51,4 milljónir króna. Dóminn í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Milestone-málið: „Gáttaður yfir ákærunni í málinu” Aðalmeðferð í svokölluðu Milestone-máli sérstaks saksóknara hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17. nóvember 2014 12:03 „Maður vildi halda báðum systkinum sínum í góðu skapi” Steingrímur Wernersson gaf skýrslu við aðalmeðferð í Milestone-málinu í dag. 17. nóvember 2014 17:23 Milestone-menn fyrir dóm Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara í umboðssvikamáli sem tengist Milestone og Ingunni Wernersdóttur hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. 16. nóvember 2014 22:32 Kæran setti lífið úr skorðum Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður hjá sérstökum saksóknara, segir að viðhorf sín til rannsókna efnahagsbrotamála séu gerbreytt eftir að hann sjálfur þurfti að svara fyrir kæru frá embættinu vegna brota á trúnaði í starfi. 13. september 2014 09:00 Segir hluthafa hafa gætt hagsmuna Milestone og systurfélaga þess Skýrslutöku yfir Karli Wernerssyni lauk eftir hádegi í dag. 17. nóvember 2014 15:39 Ríkissaksóknari verður að skýra afstöðu sína Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélagsins sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ríkissaksóknari yrði að skýra afstöðu sína í málinu, og hvað hann hefði fengið upplýst í greinargerð Jóns Óttars frá 2012 þar sem hann lýsir hinum ólöglegu hlerunum. Lögmenn hafi lengi haft áhyggjur af slíkum hlerunum. 13. september 2014 19:02 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Tæknirisar takast á Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Milestone-málið: „Gáttaður yfir ákærunni í málinu” Aðalmeðferð í svokölluðu Milestone-máli sérstaks saksóknara hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17. nóvember 2014 12:03
„Maður vildi halda báðum systkinum sínum í góðu skapi” Steingrímur Wernersson gaf skýrslu við aðalmeðferð í Milestone-málinu í dag. 17. nóvember 2014 17:23
Milestone-menn fyrir dóm Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara í umboðssvikamáli sem tengist Milestone og Ingunni Wernersdóttur hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. 16. nóvember 2014 22:32
Kæran setti lífið úr skorðum Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður hjá sérstökum saksóknara, segir að viðhorf sín til rannsókna efnahagsbrotamála séu gerbreytt eftir að hann sjálfur þurfti að svara fyrir kæru frá embættinu vegna brota á trúnaði í starfi. 13. september 2014 09:00
Segir hluthafa hafa gætt hagsmuna Milestone og systurfélaga þess Skýrslutöku yfir Karli Wernerssyni lauk eftir hádegi í dag. 17. nóvember 2014 15:39
Ríkissaksóknari verður að skýra afstöðu sína Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélagsins sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ríkissaksóknari yrði að skýra afstöðu sína í málinu, og hvað hann hefði fengið upplýst í greinargerð Jóns Óttars frá 2012 þar sem hann lýsir hinum ólöglegu hlerunum. Lögmenn hafi lengi haft áhyggjur af slíkum hlerunum. 13. september 2014 19:02