„Ég mun ekki borga neitt, enda er þetta ólöglegt“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. mars 2014 20:45 Vísir/Pjetur „Þessa lögleysu verður að stoppa. Ég treysti því að fólk taki höndum saman fyrst löggæslan sinnir ekki sínu hlutverki,“ segir Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra, sem ætlar að leggja leið sína að hverasvæðinu við Geysi á morgun og hvetur hann fólk til þess að mæta klukkan 13.30 og mótmæla gjaldtökunni. Gjaldtaka inn á hverasvæðið við Geysi í Haukadal hófst fyrr í þessum mánuði. Áður hafði fjármálaráðherra sett lögbann á gjaldtökuna sem sýslumaðurinn í Árnessýslu hafnaði. Skaut ríkissjóður málinu í kjölfarið til dómstóla. „Ég mun ekki borga neitt, enda er þetta ólöglegt,“ segir Ögmundur. Hann segir nauðsynlegt að komið verði í veg fyrir að einkaaðilar taki lögin í sínar hendur og rukki fólk um peninga. Hann telur að vegið sé að rétti Íslendinga og vill að þeir standi á löglegum rétti sínum. „Það hefur aldrei tíðkast að gera náttúruperlur okkar með þessum hætti þar sem einkaaðilar eru að reyna að hagnast á fegurstu stöðum Íslands. Þetta á sér ekki nokkra stoð í lögum og siðferðislega er þetta rangt.“ Tengdar fréttir Gjaldtöku frestað Gjaldtaka við Geysissvæðið er nauðsynleg að mati landeigenda sem bera ábyrgð á varðveislu svæðisins sem verulega hefur látið á sjá en um 6000 manns heimsækja Geysissvæðið á dag þegar mest er. 8. mars 2014 15:22 Mikilvægt að skapa ekki skaðabótaskyldu ef gjaldtakan reynist ólögleg Leiðsögumenn eru hvattir til að taka ekki þátt í gjaldtöku við Geysi að nokkru leyti. 17. mars 2014 16:49 Ríkið óskar lögbanns á gjaldtöku við Geysi Seint í rassinn gripið hjá stjórnvöldum segir talsmaður Geysisfélagsins en gjaldtaka á að hefjast við Geysi á mánudag. 8. mars 2014 13:08 Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39 Vara við notkun náttúruperlna til arðs fárra einstaklinga Starfsgreinasamband Íslands varar við þeirri þróun að gjald sé tekið af einstaklingum sem vilja heimsækja og skoða náttúruperlur á Íslandi. 29. mars 2014 10:21 Náttúrupassi það sem koma skal Til að byrja með verður gjaldtakan til fimm ára og fá Íslendingar val um þrennskonar passa. Fjögurra daga passa, eins mánaðar passa og fimm ára passa. 25. mars 2014 18:20 Gjaldtaka á Geysissvæðinu hefst í dag "Ef menn eru með svona mikið offors í samskiptum við sameigendur sína, þá verður þetta mál að fara sína leið,“ segir Garðar Eiríksson, talsmaður Geysisfélagsins, um áform ríkisins að fara með lögbannsmálið fyrir dómstóla. 14. mars 2014 15:26 Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
„Þessa lögleysu verður að stoppa. Ég treysti því að fólk taki höndum saman fyrst löggæslan sinnir ekki sínu hlutverki,“ segir Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra, sem ætlar að leggja leið sína að hverasvæðinu við Geysi á morgun og hvetur hann fólk til þess að mæta klukkan 13.30 og mótmæla gjaldtökunni. Gjaldtaka inn á hverasvæðið við Geysi í Haukadal hófst fyrr í þessum mánuði. Áður hafði fjármálaráðherra sett lögbann á gjaldtökuna sem sýslumaðurinn í Árnessýslu hafnaði. Skaut ríkissjóður málinu í kjölfarið til dómstóla. „Ég mun ekki borga neitt, enda er þetta ólöglegt,“ segir Ögmundur. Hann segir nauðsynlegt að komið verði í veg fyrir að einkaaðilar taki lögin í sínar hendur og rukki fólk um peninga. Hann telur að vegið sé að rétti Íslendinga og vill að þeir standi á löglegum rétti sínum. „Það hefur aldrei tíðkast að gera náttúruperlur okkar með þessum hætti þar sem einkaaðilar eru að reyna að hagnast á fegurstu stöðum Íslands. Þetta á sér ekki nokkra stoð í lögum og siðferðislega er þetta rangt.“
Tengdar fréttir Gjaldtöku frestað Gjaldtaka við Geysissvæðið er nauðsynleg að mati landeigenda sem bera ábyrgð á varðveislu svæðisins sem verulega hefur látið á sjá en um 6000 manns heimsækja Geysissvæðið á dag þegar mest er. 8. mars 2014 15:22 Mikilvægt að skapa ekki skaðabótaskyldu ef gjaldtakan reynist ólögleg Leiðsögumenn eru hvattir til að taka ekki þátt í gjaldtöku við Geysi að nokkru leyti. 17. mars 2014 16:49 Ríkið óskar lögbanns á gjaldtöku við Geysi Seint í rassinn gripið hjá stjórnvöldum segir talsmaður Geysisfélagsins en gjaldtaka á að hefjast við Geysi á mánudag. 8. mars 2014 13:08 Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39 Vara við notkun náttúruperlna til arðs fárra einstaklinga Starfsgreinasamband Íslands varar við þeirri þróun að gjald sé tekið af einstaklingum sem vilja heimsækja og skoða náttúruperlur á Íslandi. 29. mars 2014 10:21 Náttúrupassi það sem koma skal Til að byrja með verður gjaldtakan til fimm ára og fá Íslendingar val um þrennskonar passa. Fjögurra daga passa, eins mánaðar passa og fimm ára passa. 25. mars 2014 18:20 Gjaldtaka á Geysissvæðinu hefst í dag "Ef menn eru með svona mikið offors í samskiptum við sameigendur sína, þá verður þetta mál að fara sína leið,“ segir Garðar Eiríksson, talsmaður Geysisfélagsins, um áform ríkisins að fara með lögbannsmálið fyrir dómstóla. 14. mars 2014 15:26 Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Gjaldtöku frestað Gjaldtaka við Geysissvæðið er nauðsynleg að mati landeigenda sem bera ábyrgð á varðveislu svæðisins sem verulega hefur látið á sjá en um 6000 manns heimsækja Geysissvæðið á dag þegar mest er. 8. mars 2014 15:22
Mikilvægt að skapa ekki skaðabótaskyldu ef gjaldtakan reynist ólögleg Leiðsögumenn eru hvattir til að taka ekki þátt í gjaldtöku við Geysi að nokkru leyti. 17. mars 2014 16:49
Ríkið óskar lögbanns á gjaldtöku við Geysi Seint í rassinn gripið hjá stjórnvöldum segir talsmaður Geysisfélagsins en gjaldtaka á að hefjast við Geysi á mánudag. 8. mars 2014 13:08
Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39
Vara við notkun náttúruperlna til arðs fárra einstaklinga Starfsgreinasamband Íslands varar við þeirri þróun að gjald sé tekið af einstaklingum sem vilja heimsækja og skoða náttúruperlur á Íslandi. 29. mars 2014 10:21
Náttúrupassi það sem koma skal Til að byrja með verður gjaldtakan til fimm ára og fá Íslendingar val um þrennskonar passa. Fjögurra daga passa, eins mánaðar passa og fimm ára passa. 25. mars 2014 18:20
Gjaldtaka á Geysissvæðinu hefst í dag "Ef menn eru með svona mikið offors í samskiptum við sameigendur sína, þá verður þetta mál að fara sína leið,“ segir Garðar Eiríksson, talsmaður Geysisfélagsins, um áform ríkisins að fara með lögbannsmálið fyrir dómstóla. 14. mars 2014 15:26
Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40