FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER NÝJAST 13:05

Miđi.is: Fólk ţarf ađ sýna ţolinmćđi

SPORT

Wikileaks: Er oft međ krosslagđar hendur

Innlent
kl 20:34, 04. desember 2010
Ingibjörg Sólrún Gisladóttir.
Ingibjörg Sólrún Gisladóttir. MYND/VILHELM GUNNARSSON

Hún hefur sterkar skoðanir, á auðvelt með að gera málamiðlanir, er náin Jonas Gahr Störe utanríkisráðherra Noregs og er oft með krosslagðar hendur í upphafi funda. Svona er Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir, þáverandi utanríkisráðherra og formanni Samfylkingarinnar, lýst í skýrslu sendiherra Bandaríkjanna hér á landi til Condoleezzu Rice, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna.

Skýrsluna sendi sendiherrann Carol van Voorst í byrjun apríl 2008 en henni var greinlega ætlað að undirbúa Rice undir komu Ingibjargar til Washington. Ingibjörg fór í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna 10.-12. apríl 2008 og til stóð að hún og Rice myndu eiga saman fund. Í skýrslunni fer van Voorst ítarlega yfir bakgrunn Ingibjargar og stöðu hennar sem utanríkisráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 18. sep. 2014 12:26

BL biđur Memfismafíuna afsökunar

Alger yfirsjón, segir markađsstjóri BL, en auglýsing frá ţeim birtist í morgun sem byggir á laginu Ţađ geta ekki allir veriđ gordjöss. Auglýsingin tekin úr birtingu. Meira
Innlent 18. sep. 2014 12:13

Námslán úr fortíđinni: Taka viđ ábyrgđ föđur sem lést fyrir 28 árum

"Námslán eru ekki frábrugđin öđrum lánum ađ ţessu leyti,“ segir Hrafnhildur Ásta Ţorvaldsdóttir framkvćmdastjóri LÍN. Meira
Innlent 18. sep. 2014 11:58

Dulbúnir menn virtu lokanir ađ vettugi

Ţrí menn sem ákćrđir hafa veriđ fyrir ađ fara inn á gosstöđvarnar viđ Holuhraun í leyfisleysi fóru ţangađ öđru sinni á dögunum. Ţá í dulargervi. Meira
Innlent 18. sep. 2014 11:44

Slökkviliđiđ kallađ á Nonnabita

Nýr starfsmađur á vakt á skyndibitastađnum Nonnabita í Hafnarstrćti komst í hann krappann í morgun. Meira
Innlent 18. sep. 2014 11:13

Ekki tímabćrt ađ beita Ísrael viđskiptaţvingunum

Gunnar Bragi Sveinsson segir líklegt ađ Ísland muni taka ţátt í ţvingunum ef af verđur Meira
Innlent 18. sep. 2014 10:59

Íslensk kona lét lífiđ á Spáni

Konan var stödd hafnarborginni í Algeciras á Suđur-Spáni. Meira
Innlent 18. sep. 2014 10:58

Sigmundur hissa á viđbrögđum ASÍ

Ýjar ađ ţví ađ athugasemdirnar séu ekki á rökum reistar Meira
Innlent 18. sep. 2014 10:57

Býđur starfsfólki Fiskistofu ţrjár milljónir

Starfsmenn Fiskistofu geta fengiđ styrk ef ţeir flytjast međ stofunni norđur til Akureyrar. Ráđuneytiđ mun ekki segja upp ţví starfsfólki sem flytur ekki norđur né leggja niđur störf ţess. Starfsmenn ... Meira
Innlent 18. sep. 2014 10:45

Deila vegna Veghúsastígs 1 öll í hnút

Formađur Umhverfis- og skipulagssviđs vill láta gera nýtt deiliskipulag í samvinnu viđ eigendur Veghúsastígs 1. Borgin mun fá hlutlausan ađila til ađ meta húsiđ. Húsiđ og gamli steinbćrinn viđ Klappar... Meira
Innlent 18. sep. 2014 10:41

Vilja tryggja pólitískt svigrúm til ađ finna framtíđarstađ fyrir flugvöllinn

Samţykktu ekki ađ auglýsa svćđisskipulag vegna óvissu um flugvöllinn Meira
Innlent 18. sep. 2014 10:08

Tók kakkalakkana sína međ til Íslands

Heldur undarlegir ferđafélagar voru í för ferđamanns á leiđ til Íslands međ Norrćnu á dögunum. Var ţar um ađ rćđa ţrjá stóra Madagaskar-kakkalakka í plastíláti. Meira
Innlent 18. sep. 2014 10:00

Athugasemdir umbođsmanns borgarbúa verđa teknar alvarlega

Í skýrslu umbođsmanns borgarbúa eru ábendingar og athugasemdir sem ýmist hafa veriđ teknar til athugunar eđa verđa teknar til skođunar. Ţađ verđur fariđ vel yfir skýrsluna, segir Stefán Eiríksson, Meira
Innlent 18. sep. 2014 09:59

Hćtt viđ ađ draga skipiđ á morgunflóđinu

Hćtt er viđ ađ draga flutningaskipiđ Green Freezer af strandstađ í Fáskrúđsfirđi eins og til stóđ núna klukkan tíu, en skipiđ strandađi ţar um átta leytiđ í gćrkvöldi. Meira
Innlent 18. sep. 2014 09:33

Setja fyrirvara viđ frestun á nauđungarsölum

Vilja ađ frestunin nái til allra verđtryggđra neytndalána en ekki bara fasteignaveđlána Meira
Innlent 18. sep. 2014 09:30

Á Skotland ađ vera sjálfstćtt land?

Birna Einarsdóttir og Dađi Kolbeinsson eru á öndverđum meiđi. Meira
Innlent 18. sep. 2014 09:15

Vilja skattaafslátt fyrir ţá sem ferđast langa leiđ til vinnu

Elsa Lára Arnardóttir tekur upp mál sem Sigurđur Ingi Jóhannsson hefur ítrekađ reynt ađ ná í gegn Meira
Innlent 18. sep. 2014 09:09

Geysir gćti komiđ í leitirnar hefjist gos í Bárđarbungu

"Ég tel fremur litlar líkur á ađ gos verđi nú innan öskju Bárđarbungu, en ef svo verđur, ţá er ekki útilokađ ađ flakiđ af flugvélinni Geysir komi aftur fram í dagsljósiđ.“ Meira
Innlent 18. sep. 2014 09:00

Umbuna nemendum sem koma ekki á bíl

Háskólinn í Reykjavík hvetur nemendur til ađ skilja bílinn eftir heima eđa samnýta ferđir á bílum. Meira
Innlent 18. sep. 2014 08:15

Lítill fyrirvari á breyttum skatti

Fulltrúar Bláa lónsins gagnrýna ađ stjórnvöld gefi of skamman fyrirvara vegna breytinga á virđisaukaskattskerfinu sem fram undan eru. Meira
Innlent 18. sep. 2014 08:00

Hvetja landsmenn til ađ skrifa undir međ bleki

Hagsmunasamtök mótmćla ţeirri kröfu stjórnvalda ađ umsćkjendur skuldaleiđréttingar geti ekki samţykkt ráđstöfunina nema međ rafrćnum skilríkjum. Meira
Innlent 18. sep. 2014 08:00

Ţriđjungur ţjóđarinnar tók ţátt í Menningarnótt

Könnun Gallup sýnir mikla ánćgju landsmanna međ hátíđina. Meira
Innlent 18. sep. 2014 08:00

Vegagerđin áfrýjar úrskurđi

Vegagerđin hefur áfrýjađ úrskurđi Skipulagsstofnunar um ađ hafna veglínu um Teigsskóg. Ólína Ţorvarđardóttir, ţingmađur Samfylkingarinnar, gagnrýnir stefnu Vegagerđarinnar og telur áfrýjun ekki hjálpa... Meira
Innlent 18. sep. 2014 07:30

Verđlauna góđar gönguleiđir

Félag íslenskra bifreiđaeigenda (FÍB) afhendir Hólabrekkuskóla í Breiđholti viđurkenningu félagsins í dag fyrir vel skilgreindar og vel merktar gönguleiđir fyrir skólabörnin í nćsta nágrenni skólans. Meira
Innlent 18. sep. 2014 07:24

Ók fullur upp á lögreglustöđ til ađ fá vin sinn leystan úr haldi

Ölvađur ökumađur ók bíl sínum inn í port lögreglustöđvarinnar viđ Hverfisgötu um tvö leitiđ í nótt, gekk inn og heimtađi ađ fá vin sinn lausan, en hann var í vörslu lögreglu eftir ađ hafa veriđ handte... Meira
Innlent 18. sep. 2014 07:19

Gćslan stöđvađi íslenskan togara međ ólöglegan síldarfarm

Varđskipiđ Ţór stöđvađi í fyrrinótt íslenskan togara vestur af landinu, sem var á heimleiđ međ síldarfafarm úr grćnlensku lögsögunni, en hann hafđi ekki leyfi Fiskistofu til veiđanna ţar sem engin sam... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Wikileaks: Er oft međ krosslagđar hendur