Utanvegaakstur bresks blaðamanns hér á landi kærður til lögreglu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 11. desember 2014 13:08 Hér má sjá skjáskot úr myndbandinu. „Við lítum þetta mjög alvarlegum augum,“ segir Guðfinnur Sigurvinsson, upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar. Vísir sagði frá því að lögfræðingar stofnunarinnar væru að skoða myndband sem sýndi blaðamann Sunday Times keyra utan vega hér á landi þegar hann reynsluók nýjum Land Rover Discovery. Afrit af myndbandinu verður nú sent til lögreglunnar og þess óskað að hún rannsaki það. Umhverfisstofnun getur eingöngu kært svona hluti til lögreglu, en stofnunin rannsakar málið ekki. „Eins og þetta blasir við okkur er þetta alveg skýrt. Við teljum að þarna sé verið að brjóta lög, að þetta sé klárlega utanvegaakstur.“Hér má sjá hluta jeppanna sem eru hér á landi í tengslum við kynninguna.Fulltrúar Sunday Times hafa nú fjarlægt myndbandið af netinu, en það hefur vakið mikla athygli. Þar sást blaðamaður miðilsins keyra utan vegar, bæði upp grasbrekku og í sandfjörunni við Kleifarvatn. Þar festir hann bílinn og þarf aðstoð við að losna. Þetta er í annað skiptið á stuttum tíma sem myndband af erlendum gestum að keyra utan vega ratar á veraldarvefinn. Í október voru nokkrir bandarískir velhjólakappar kærðir til lögreglu fyrir utanvegaakstur. Vísir sagði frá því fyrr í mánuðinum að hér á landi væri mikill fjöldi af nýrri jeppategund, Land Rover Discovery Sport. Þessi nýja tegund verður kynnt fyrir erlendum bílablaðamönnum næstu sex vikurnar. Von er á miklum fjölda erlendra bílablaðamanna í tengslum við kynninguna. Búist er við yfir þúsund blaðamönnum sem munu koma hingað og prófa Land Rover Discovery Sport jeppann, auk þess sem þeir geta reynsluekið jeppum á borð við Range Rover Evoque og fleiri sambærilegra bíla. Land Rover Discovery Sport er einskonar arftaki Land Rover Freelander jeppans, en er ekki enn kominn í sölu. Blaðamennirnir munu gista á þremur hótelum í borginni. Tengdar fréttir Íslenskt óveður lék Land Rover leiðangur grátt Urðu að skilja einn prufubílanna eftir í biluðu óveðri og stórtæka vinnuvél þurfti til að ná hinum til byggða. 9. desember 2014 10:50 Lögfræðingar Umhverfisstofnunar komnir með utanvegaakstur til skoðunar Myndband sem sýnir blaðamann Sunday Times utan vega vekur athygli. 11. desember 2014 12:13 Bandarísku vélhjólakapparnir kærðir til lögreglu Fulltrúar Umhverfisstofnunar eru með í vinnslu kæru til lögreglu vegna meints utanvegaaksturs sem sjá má á myndbandi af bandarískum mótorhjólaköppum á hálendi Íslands. 22. október 2014 15:46 Bandaríkjamenn fóru á mótorhjólum um hálendi Íslands Einn kappinn segir frá því þegar þeir ákváðu að hætta að keyra á slóðum og fara ótroðnar slóðir. 22. október 2014 13:50 Jeppar að verðmæti eins og hálfs milljarðs króna hér á landi Stór alþjóðleg kynning fyrir bílablaðamenn fer fram hér á landi næstu sex vikurnar. Búist er við yfir þúsund erlendum blaðamönnum. 3. desember 2014 15:26 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Sjá meira
„Við lítum þetta mjög alvarlegum augum,“ segir Guðfinnur Sigurvinsson, upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar. Vísir sagði frá því að lögfræðingar stofnunarinnar væru að skoða myndband sem sýndi blaðamann Sunday Times keyra utan vega hér á landi þegar hann reynsluók nýjum Land Rover Discovery. Afrit af myndbandinu verður nú sent til lögreglunnar og þess óskað að hún rannsaki það. Umhverfisstofnun getur eingöngu kært svona hluti til lögreglu, en stofnunin rannsakar málið ekki. „Eins og þetta blasir við okkur er þetta alveg skýrt. Við teljum að þarna sé verið að brjóta lög, að þetta sé klárlega utanvegaakstur.“Hér má sjá hluta jeppanna sem eru hér á landi í tengslum við kynninguna.Fulltrúar Sunday Times hafa nú fjarlægt myndbandið af netinu, en það hefur vakið mikla athygli. Þar sást blaðamaður miðilsins keyra utan vegar, bæði upp grasbrekku og í sandfjörunni við Kleifarvatn. Þar festir hann bílinn og þarf aðstoð við að losna. Þetta er í annað skiptið á stuttum tíma sem myndband af erlendum gestum að keyra utan vega ratar á veraldarvefinn. Í október voru nokkrir bandarískir velhjólakappar kærðir til lögreglu fyrir utanvegaakstur. Vísir sagði frá því fyrr í mánuðinum að hér á landi væri mikill fjöldi af nýrri jeppategund, Land Rover Discovery Sport. Þessi nýja tegund verður kynnt fyrir erlendum bílablaðamönnum næstu sex vikurnar. Von er á miklum fjölda erlendra bílablaðamanna í tengslum við kynninguna. Búist er við yfir þúsund blaðamönnum sem munu koma hingað og prófa Land Rover Discovery Sport jeppann, auk þess sem þeir geta reynsluekið jeppum á borð við Range Rover Evoque og fleiri sambærilegra bíla. Land Rover Discovery Sport er einskonar arftaki Land Rover Freelander jeppans, en er ekki enn kominn í sölu. Blaðamennirnir munu gista á þremur hótelum í borginni.
Tengdar fréttir Íslenskt óveður lék Land Rover leiðangur grátt Urðu að skilja einn prufubílanna eftir í biluðu óveðri og stórtæka vinnuvél þurfti til að ná hinum til byggða. 9. desember 2014 10:50 Lögfræðingar Umhverfisstofnunar komnir með utanvegaakstur til skoðunar Myndband sem sýnir blaðamann Sunday Times utan vega vekur athygli. 11. desember 2014 12:13 Bandarísku vélhjólakapparnir kærðir til lögreglu Fulltrúar Umhverfisstofnunar eru með í vinnslu kæru til lögreglu vegna meints utanvegaaksturs sem sjá má á myndbandi af bandarískum mótorhjólaköppum á hálendi Íslands. 22. október 2014 15:46 Bandaríkjamenn fóru á mótorhjólum um hálendi Íslands Einn kappinn segir frá því þegar þeir ákváðu að hætta að keyra á slóðum og fara ótroðnar slóðir. 22. október 2014 13:50 Jeppar að verðmæti eins og hálfs milljarðs króna hér á landi Stór alþjóðleg kynning fyrir bílablaðamenn fer fram hér á landi næstu sex vikurnar. Búist er við yfir þúsund erlendum blaðamönnum. 3. desember 2014 15:26 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Sjá meira
Íslenskt óveður lék Land Rover leiðangur grátt Urðu að skilja einn prufubílanna eftir í biluðu óveðri og stórtæka vinnuvél þurfti til að ná hinum til byggða. 9. desember 2014 10:50
Lögfræðingar Umhverfisstofnunar komnir með utanvegaakstur til skoðunar Myndband sem sýnir blaðamann Sunday Times utan vega vekur athygli. 11. desember 2014 12:13
Bandarísku vélhjólakapparnir kærðir til lögreglu Fulltrúar Umhverfisstofnunar eru með í vinnslu kæru til lögreglu vegna meints utanvegaaksturs sem sjá má á myndbandi af bandarískum mótorhjólaköppum á hálendi Íslands. 22. október 2014 15:46
Bandaríkjamenn fóru á mótorhjólum um hálendi Íslands Einn kappinn segir frá því þegar þeir ákváðu að hætta að keyra á slóðum og fara ótroðnar slóðir. 22. október 2014 13:50
Jeppar að verðmæti eins og hálfs milljarðs króna hér á landi Stór alþjóðleg kynning fyrir bílablaðamenn fer fram hér á landi næstu sex vikurnar. Búist er við yfir þúsund erlendum blaðamönnum. 3. desember 2014 15:26