Flóttamenn

Fréttamynd

300 flóttamanna saknað

Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir að nauðsyn sé á frekari aðgerðum til að koma í veg fyrir mannskæð slys á Miðjarðarhafinu.

Erlent
Fréttamynd

Bandaríski gíslinn látinn

Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin.

Erlent
Fréttamynd

Fórnarlömb Dyflinnarkerfisins

Ég hef verið að fylgjast með málum nokkurra einstaklinga frá Afríku sem hafa sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi. Mál hvers og eins er sjálfstætt og einstakt en samt eru nokkur atriði sem þau eiga sameiginleg.

Skoðun
Fréttamynd

38 þúsund börn í sárri neyð

Sérfræðingar á vegum Sameinuðu þjóðanna óttast að hátt í fjörutíu þúsund börn í Sómalíu deyi úr hungri verði ekkert að gert.

Erlent
Fréttamynd

Fólk á flótta og í bið

Eins og sést í hinni nýju stefnu yfirvalda hérlendis efast enginn um mikilvægi þess að umsókn um alþjóðlega vernd skuli verða afgreidd almennilega innan þolanlegs biðtíma.

Skoðun
Fréttamynd

Myrkvuð mótmæli í borgum Þýskalands

Stjórnvöld, stórfyrirtæki og kirkjuyfirvöld í borgum Þýskalands höfðu á mánudagskvöldið slökkt á lýsingum og flóðljósum stærri bygginga til þess að myrkur hvíldi yfir mótmælum PEGIDA-hreyfingarinnar, sem berst gegn „íslamsvæðingu“.

Erlent
Fréttamynd

Hafa bjargað um tvö þúsund manns

Áhöfnin á varðskipinu Tý hefur frá því í byrjun desember komið að björgun um tvö þúsund flóttamanna. Fólkið er skilið eftir í stjórnlausum skipum sem áhafnirnar yfirgefa áður en landi er náð.

Innlent