Mið-Austurlönd

Fréttamynd

Assad kallar Kúrda „svikara“

Forsetinn, sem hefur notið stuðnings Rússlands og Íran, sagði þá þjóna hagsmunum annarra ríkja, aðallega Bandaríkjanna, og að í rauninni væru þeir ekki Kúrdar.

Erlent
Fréttamynd

Átt í átökum við araba alla ævi

Allra augu beinast nú að Jerúsalem, borginni helgu. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, skorar á heimsbyggðina að gangast við raunveruleikanum og viðurkenna borgina sem höfuðborg ríkisins.

Erlent
Fréttamynd

57 ríki krefjast viðurkenningar Palestínu

Leiðtogar 57 múslimaríkja undirrituðu í gær yfirlýsingu þar sem kallað var eftir því að alþjóðasamfélagið viðurkenndi sjálfstæði Palestínu og að hinn hernumdi austurhluti Jerúsalem væri höfuðborg ríkisins.

Erlent
Fréttamynd

Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba

Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir

Erlent
Fréttamynd

Vilja stillingu í Kirkuk

Bandaríkjamenn hafa hvatt til friðar í borginni Kirkuk í Írak eftir að írakskar hersveitir tóku borgina á sitt vald úr höndum Kúrda.

Erlent