Handbolti

Fréttamynd

Loksins sigur hjá íslenska þjálfaranum í Erlangen

Íslendingar komu við sögu í þremur leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lið Aðalsteins Eyjólfssonar nældi í langþráðan sigur. Þá voru þeir Guðjón Valur og Alexander Petterson í Rhein-Neckar Löwen og Bjarki Már Elísson í Fusche Berlín í sigurliði.

Handbolti
Fréttamynd

Stórleikur Ómars dugði ekki til

Ómar Ingi Magnússon fór á kostum og skoraði fimm mörk og gaf sjö stoðsendingar fyrir Århus þegar liðið mætti Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Handbolti
Sjá meira