Olís-deild karla

Fréttamynd

Seinni bylgjan: Ýmir fékk ekki að fara inn í klefa

Það fer fátt, ef eitthvað, framhjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þegar þeir voru að gera upp leik FH og Vals í gær ráku þeir augun í stórskemmtilegt atvik þegar öryggisvörður kom í veg fyrir að Ýmir Örn Gíslason, leikmaður Vals, færi inn í klefa að leik loknum.

Handbolti
Sjá meira