Olís-deild karla

Fréttamynd

Atli Ævar til Selfoss

Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hefur línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson skrifað undir tveggja ára samning við Selfoss.

Handbolti
Fréttamynd

Mikilvægt skref fyrir framtíðina

Olís-deild karla og kvenna fá stóraukna umfjöllun á næstu leiktíð en HSÍ, Olís og 365 undirrituðu í gær samning þess efnis að útsendingar frá handboltanum færast á Stöð 2 Sport. Nýr þáttur verður á dagskrá.

Handbolti
Sjá meira