Kosningar 2018

Fréttamynd

Varist eftirlíkingar

"Það er ánægjulegt að sjá hvað mörg framboð í Reykjavík aðhyllast stefnu Flokks fólksins. Ég segi bara! VARIST EFTIRLÍKINGAR“.

Skoðun
Fréttamynd

Eyþór segir áherslurnar þær sömu

Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni neitar því að áherslur sínar og frambjóðanda í öðru sæti séu ekki þær sömu í öllum helstu grundvallaratriðum.

Innlent
Fréttamynd

Björt og fögur ásýnd Garðabæjar

Nýútkomin skýrsla SA gefur okkur íbúum Garðabæjar fallega og bjarta ásýnd á sterka fjárhagslega stöðu bæjarins í samanburði við stærstu sveitarfélög landsins.

Skoðun
Fréttamynd

Alltaf má fá annað skip

Við áttum ekki von á því að krafa okkar um að Elliðárdalurinn yrði verndaður og útivistarsvæði dalsins stækkað yrði að pólítísku bitbeini.

Skoðun
Fréttamynd

Umboðsmenn hafa sett út á öryggi innsigla

Of auðvelt er að eiga við innsigli sem notuð eru við kosningar að mati þingmanns Pírata. Fleiri athugasemdir hafa verið gerðar við framkvæmd kosninga hér á landi af hálfu umboðsmanna. Ráðuneytið telur ekki tilefni til breytinga.

Innlent
Fréttamynd

Glóð varð að báli

Heppin að eiga fyrir sálfræðimeðferð segir Hildur Jana Gísladóttir í Helgarblaði Fréttablaðsins en þar er fjallað um vanda dóttur hennar í einlægu viðtali við þær mæðgur.

Skoðun
Fréttamynd

Öruggari Reykjavík

Nöturlegur veruleiki kvenna á Íslandi hefur verið afhjúpaður í fjölmörgum byltingum undanfarinna ára. Beauty tips, #konurtala, #höfumhátt og nú síðast #metoo hafa sýnt að kynbundið ofbeldi er rótgróið samfélagsmein sem er samofið öllum stofnunum samfélagsins.

Skoðun