Hinsegin

Fréttamynd

Ísland setur jafnrétti og málefni hinsegin fólks á oddinn

Réttindi kvenna og hinsegin fólks verða framarlega á dagskrá Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna en Ísland var kjörið í ráðið í dag. Utanríkisráðherra segir að þótt oft þurfi að gera málamiðlanir innan alþjóðastofnana verði enginn afsláttur gefinn af stefnu Íslendinga í mannréttindamálum.

Innlent
Fréttamynd

Fatlaðir eru líka kynverur

Réttindabarátta er langhlaup, með krókum og kimum, því getur verið erfitt að sjá hvernig hún stendur og hvað hefur áunnist.

Lífið
Fréttamynd

Trans fólk ætti ekki að þurfa greiningu

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, transaktivisti, segist vilja breyta því að transfólk þurfi að fá greiningu á kynama (e. gender dysphoria) til þess að geta breytt fæðingarvottorði sínu og lifa samkvæmt sinni kynvitund í að minnsta kosti tvö ár áður en hægt er að gangast undir kynleiðréttingu.

Lífið
Fréttamynd

Söguleg gleðiganga en ekki bara glimmer

Sá sögulegi atburður varð í gleðigöngunni í Reykjavík í dag að Guðni Th. Johannesson ávarpaði hátíð hinsegin fólks, fyrstur forseta í heiminum. Þótt gleðin hafi svifið yfir vötnum er gangan líka vettvangur til að minna á, að baráttu hinsegin fólks er ekki lokið.

Innlent
Fréttamynd

Njóta þess að ferðast saman

Þeir eiga það sameiginlegt að vera samkynhneigðir og elska að ferðast. Félagarnir Richard og Alan, eru hér á landi í þeim megin tilgangi að upplifa Gleðigönguna og fagna frelsinu og hamingjunni.

Lífið
Fréttamynd

Hinsegin í útlöndum

Á morgun göngum við til gleði. Ísland hefur um árabil verið í hópi forysturíkja hvað varðar virðingu fyrir mannréttindum hinsegin fólks.

Skoðun
Fréttamynd

„Þurfum að rækta kynvillinginn í okkur“

Eva María Þórarinsdóttir Lange er formaður Hinsegin daga. Hún segir trans- og intersex-fólk eiga á brattann að sækja. Þá sé mikilvægt að líta út fyrir landsteinana, þar sem mannréttindi eru ekki jafn sjálfsögð og hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Passaði ekki í hópinn

Heiðrik á Heygum, eða Heiðríkur, gefur út plötuna Funeral 1. september. Platan er samansafn af lögum sem hann samdi þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja.

Menning
Fréttamynd

Tara Brekkan sýnir förðun fyrir Hinsegin daga

Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún sýnir einfalda, en fallega förðun sem er tilvalin fyrir helgina, þar sem Hinsegin dagar eru framundan .

Lífið