Ólympíuleikar 2016 í Ríó

Fréttamynd

Bolt: Erum að losa okkur við skemmdu eplin

Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, segir að það sé engin trygging fyrir því að hann muni ekki keppa gegn svindlurum í Ríó. Hann segir frjálsíþróttir þó vera að taka skref í rétta átt.

Sport
Fréttamynd

Suðurhvelið hefur reynst okkar fólki vel

Sumarólympíuleikarnir fara nú í fyrsta sinn fram í Suður-Ameríku og aðeins í þriðja sinn á suðurhveli jarðar. Íslenskt íþróttafólk upplifði stór tímamót á fyrstu tvennum Ólympíuleikunum á suðurhveli jarðar og freistar þess a

Sport
Fréttamynd

Skotfæralausir Brassar

Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt.

Sport
Fréttamynd

Ekki uppskrift íslenska þjálfarans

Þórir Hergeirsson segir að það sé ekki einhver taktík að tapa fyrsta leik á stórmóti því norsku stelpurnar hafa svo oft byrjað illa en endað mjög vel á þessum stóru mótum kvennahandboltans. Það gerðist á leiðinni að Ólympíugullinu fyrir fjórum árum og aftur um helgina í fyrsta leik á Ólympíuleikunum í Ríó.

Handbolti
Fréttamynd

Hrafnhildur komin í úrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir komst nú rétt í þessu í úrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó.

Sport