Hús og heimili

Fréttamynd

Nýja vetrarlína Múmínálfanna mætt full af ævintýrum

Moomin Arabia 2023 vetrarlínan, Sliding, er komin í verslanir. Línan verður fáanleg í takmarkaðan tíma, frá deginum í dag fram til loka mars 2024 á meðan birgðir endast. Myndasagan heldur áfram þar sem frá var horfið í vetrarlínu síðasta árs og pastellitaþemað heldur sér einnig.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Modern Glam í Garðabænum

Modern Glam stemning var allsráðandi í síðasta þætti Bætt um betur þar sem gullfalleg íbúð í Urriðaholti var tekin í gegn. Þættirnir eru mikill innblástur fyrir fólk í framkvæmdum. 

Lífið samstarf
Fréttamynd

Eigandi Tulipop selur sjarmerandi miðbæjarperlu

Signý Kolbeinsdóttir vöruhönnuður og hugmyndasmiðurinn á bak við töfraheim Tulipop hefur sett sjarmerandi íbúð sína við Grettisgötu í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 90,9 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Áttunda áratugnum gefið nýtt líf

Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA fagnar áttatíu árum og í tilefni stórafmælisins hefur nokkrum vinsælum og þekktum vörum verið gefið nýtt líf. 

Lífið
Fréttamynd

Tómas Lemarquis býr stundum í rútu

Stórleikarinn Tómas Lemarquis býr í gamalli rútu á ferðum sínum um landið og hann er að innrétta hana milli þess sem hann flýgur til Hollywood eða Evrópu til að leika í heimsþekktum bíómyndum eða sjónvarpsseríum.

Lífið
Fréttamynd

Stækka við sig og eiga von á barni

Lögmaðurinn og fyrrum fjölmiðlamaðurinn Þorbjörn Þórðarson og eiginkona hans Ása Dagmar Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Útlendingastofnun, hafa sett glæsilega íbúð sína við Hlíðarenda til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 79,9 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Lítil baðherbergi með stóra drauma

Lítil rými þurfa ekki að vera látlaus ef okkur dreymir stórt. Heimilisþættirnir Bætt um betur eru stútfullir af hugmyndum fyrir fólk í framkvæmdum og í fjórða þætti er litlu, gluggalausu baðherbergi breytt í stórglæsilega marmarahöll.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Fyrrverandi ráðherra selur glæsihús í Þingholtunum

Álfheiður Ingadóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, og Sigurmar Kristján Albertsson, lögmaður og eiginmaður hennar, hafa sett fallegt einbýlishús sitt í Þingholtunum í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 215 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Heimilið eins og hótelsvíta

Heimilisþættirnir Bætt um betur á Stöð 2 eru stútfullir af hugmyndum fyrir fólk í framkvæmdum. Piparsveinaíbúðin í Kópavogi sem tekin var fyrir í öðrum þætti er skemmtilegt dæmi um hvernig má útfæra heimilið eins og notalega hótelsvítu með mildum litum, listum og síðum gluggatjöldum.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Terrazzo, brass og ó­bein lýsing breyttu öllu

„Mid century modern“ stíllinn var í aðahlutverki þegar innanhússarkitektarnir Hanna Stína og Ragnar tóku eldhús í Garðabæ í gegn. Í þáttunum Bætt um betur aðstoða þau fólk við breytingar heima hjá sér og veita okkur hinum innblástur um hvað hægt er að gera.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Gréta verk­stýrði sjálf byggingu hússins

Ljósmyndarinn og leiðsögumaðurinn og ævintýrakonan Gréta S. Guðjónsdóttir er þekkt sem ein af bestu ljósmyndurum landsins og svo er hún gríðarlega vinsæl sem leiðsögumaður bæði hér á landi og erlendis.

Lífið