Starfsfólki Iðnskólans boðin störf í nýja Tækniskólanum Bjarki Ármannsson skrifar 4. maí 2015 18:29 Tækniskólinn mun áfram reka skóla í núverandi húsnæði Iðnskólans í Hafnarfirði. Vísir/GVA Stjórn Tækniskólans hefur ákveðið að bjóða öllum fastráðnum starfsmönnum Iðnskólans í Hafnarfirði störf við Tækniskólann þegar skólarnir sameinast. Greint er frá þessu í tilkynningu frá stjórninni. Í tilkynningunni segir að starfstengd réttindi starfsmannanna muni haldast óbreytt. Tækniskólinn muni áfram reka skóla í núverandi húsnæði Iðnskólans og þeim húsum sem hann hefur til afnota. Námsframboð verði að mestu óbreytt fyrst um sinn en síðan verði skoðað í samráði stjórnenda og starfsfólks með hvaða hætti námi verði best fyrirkomið. „Stjórn Tækniskólans telur, í ljósi fækkunar nemenda í framhaldsskólunum almennt og þar af leiðandi þrengri fjárhags, að skólarnir standi betur að vígi sameinaðir til að efla starfs‐ og iðnnám en hvor í sínu lagi eins og verið hefur,” segir í tilkynningunni. „Sameinaðir geti skólarnir boðið nemendum sínum breiðara nám með fleiri valkostum og þannig stuðlað að eftirsóttara og öflugra námi.“ Óvissa hefur ríkt meðal undanfarið vegna sameiningunnar og komu kennarar, nemendur og starfsfólk Iðnskólans í Hafnarfirði saman í síðustu viku til að mótmæla henni. Kennarasamband Íslands krafðist þess þá að öllum þeim starfsmönnum sem sagt yrði upp vegna skipulagsbreytinganna yrði boðið starf við nýja skólann. Tengdar fréttir Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Félagið vill sameina Iðnskólann í Hafnarfirði og Tækniskólann í áföngum. 29. apríl 2015 15:15 Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Óskar eftir svörum frá ráðherra um Iðnskólann Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur óskað eftir fundi með menntamálaráðherra vegna ákvörðunar um samruna Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. 29. apríl 2015 16:20 Nemendur Iðnskólans í Hafnarfirði krefjast endurskoðunar á sameiningu Afhenda Illuga undirskriftarlista á morgun. 4. maí 2015 12:46 Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30 Þörf á starfsfólki sem kann að forrita og hanna Tækniskólinn hyggst bjóða upp á sérstakt nám í vefþróun frá næsta hausti. Í náminu verður farið djúpt í viðmótsforritun, hönnunarhlutann og framendaforritun. 29. apríl 2015 09:15 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Stjórn Tækniskólans hefur ákveðið að bjóða öllum fastráðnum starfsmönnum Iðnskólans í Hafnarfirði störf við Tækniskólann þegar skólarnir sameinast. Greint er frá þessu í tilkynningu frá stjórninni. Í tilkynningunni segir að starfstengd réttindi starfsmannanna muni haldast óbreytt. Tækniskólinn muni áfram reka skóla í núverandi húsnæði Iðnskólans og þeim húsum sem hann hefur til afnota. Námsframboð verði að mestu óbreytt fyrst um sinn en síðan verði skoðað í samráði stjórnenda og starfsfólks með hvaða hætti námi verði best fyrirkomið. „Stjórn Tækniskólans telur, í ljósi fækkunar nemenda í framhaldsskólunum almennt og þar af leiðandi þrengri fjárhags, að skólarnir standi betur að vígi sameinaðir til að efla starfs‐ og iðnnám en hvor í sínu lagi eins og verið hefur,” segir í tilkynningunni. „Sameinaðir geti skólarnir boðið nemendum sínum breiðara nám með fleiri valkostum og þannig stuðlað að eftirsóttara og öflugra námi.“ Óvissa hefur ríkt meðal undanfarið vegna sameiningunnar og komu kennarar, nemendur og starfsfólk Iðnskólans í Hafnarfirði saman í síðustu viku til að mótmæla henni. Kennarasamband Íslands krafðist þess þá að öllum þeim starfsmönnum sem sagt yrði upp vegna skipulagsbreytinganna yrði boðið starf við nýja skólann.
Tengdar fréttir Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Félagið vill sameina Iðnskólann í Hafnarfirði og Tækniskólann í áföngum. 29. apríl 2015 15:15 Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Óskar eftir svörum frá ráðherra um Iðnskólann Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur óskað eftir fundi með menntamálaráðherra vegna ákvörðunar um samruna Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. 29. apríl 2015 16:20 Nemendur Iðnskólans í Hafnarfirði krefjast endurskoðunar á sameiningu Afhenda Illuga undirskriftarlista á morgun. 4. maí 2015 12:46 Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30 Þörf á starfsfólki sem kann að forrita og hanna Tækniskólinn hyggst bjóða upp á sérstakt nám í vefþróun frá næsta hausti. Í náminu verður farið djúpt í viðmótsforritun, hönnunarhlutann og framendaforritun. 29. apríl 2015 09:15 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Félagið vill sameina Iðnskólann í Hafnarfirði og Tækniskólann í áföngum. 29. apríl 2015 15:15
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Óskar eftir svörum frá ráðherra um Iðnskólann Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur óskað eftir fundi með menntamálaráðherra vegna ákvörðunar um samruna Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. 29. apríl 2015 16:20
Nemendur Iðnskólans í Hafnarfirði krefjast endurskoðunar á sameiningu Afhenda Illuga undirskriftarlista á morgun. 4. maí 2015 12:46
Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30
Þörf á starfsfólki sem kann að forrita og hanna Tækniskólinn hyggst bjóða upp á sérstakt nám í vefþróun frá næsta hausti. Í náminu verður farið djúpt í viðmótsforritun, hönnunarhlutann og framendaforritun. 29. apríl 2015 09:15