Hver dagur þakkarverður Ólöf Kolbrún óperusöngvari er sjötug í dag. Í tónlistarveislu í Langholtskirkju laugardaginn 23. febrúar verður í fyrsta sinn veitt úr minningarsjóði manns hennar Jóns Stefánssonar. 20.2.2019 07:00
Manni fer nú ekkert fram Vésteinn Ólason, prófessor og fyrrverandi forstöðumaður Árnastofnunar, er áttræður í dag. Hann heldur góðri heilsu og lætur enn muna um sig í fræða- og útgáfustörfum. 14.2.2019 14:00
Lofar bók fyrir næstu jól Fyrsti rithöfundur sem hlýtur nafnbótina bæjarlistamaður Seltjarnarness er Sólveig Pálsdóttir. Hún er leikkona í grunninn og hefur sinnt menningarmálum í heimabænum. 26.1.2019 10:00
Vill heimavist í borgina Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir er meðal yngstu þingmanna sem sest hafa á hið háa Alþingi Íslendinga. Sonur hennar kom í vettvangsferð þangað á eins árs afmælinu. 27.12.2018 08:00
Kórsöngur kom honum gegnum eðlisfræðina Gísli Jóhann Grétarsson er er rísandi stjarna meðal íslenskra tónskálda. Lög eftir hann heyrast æ oftar. Hann samdi lag við dagbókarbrot Ólafíu Jóhannsdóttur og segir það hafa verið svolítið snúið verkefni. 14.12.2018 08:00
Drengjakollurinn flottur Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi eftir sagnfræðingana Báru Baldursdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur er komin út, aðgengileg bók, prýdd fjölda mynda. 13.12.2018 09:00
Ritstjórinn og skáldið slást um tímann Mynd Erlendar Sveinssonar og Sigurðar Sverris Pálssonar um Matthías Johannessen, skáld og ritstjóra, Þvert á tímann, verður frumsýnd í Háskólabíói 16. desember. Hún gerist á einum degi en framleiðslusagan er löng. 13.12.2018 08:45
Tíðarandinn nær jafnvel í gegn í kirkjugörðunum Hólavallakirkjugarður í Reykjavík á að baki 180 ára sögu, frá 1838. Þar hvíla háir og lágir, alþýðufólk, lista- og stjórnmálamenn 20. aldar, persónur og leikendur í fullveldis- og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. 11.12.2018 09:00
Aríur úr óperum Verdis tengdar með frásögnum Hrund Ósk Árnadóttir óperusöngkona ætlar að halda tónleika í Salnum á laugardaginn, 17. nóvember, klukkan 16. 15.11.2018 10:00
Stofna sjóð til minningar um fjölhæfan listamann Tónleikar til fjáröflunar fyrir sjóð sem stofnaður er til minningar um tónlistarmanninn Heimi Klemenzson verða haldnir í Reykholtskirkju annað kvöld, föstudag. Sjóðnum er ætlað að styðja fjárhagslega við bakið á ungu og efnilegu tón 14.11.2018 08:00