Textahöfundur

Starri Freyr Jónsson

Starri skrifar í Fólk og sérblöð í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Óvænt ævintýri í Kína

Rokksveitinni We Made God bauðst óvænt að spila á þrettán tónleikum í Kína árið 2018. Viðburðirnir voru mjög vel skipulagðir og starfsmenn tónleikastaða fagmenn fram í fingurgóma.

Við erum öll hluti af samfélaginu

Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnisstjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ, tekst á við spennandi áskoranir í starfi sínu enda er um fjórðungur íbúa bæjarins með erlent ríkisfang.

Þefar uppi notaðan fatnað

Einar Indra kýs að ganga í notuðum fötum enda finnst honum fólk kaupa yfirhöfuð allt of mikið af drasli. Uppáhaldsflíkin hans er peysa sem hann keypti í Lissabon fyrr á þessu ári.

Gaman að djöflast aðeins

Hólmfríður Guðmundsdóttir hóf að æfa CrossFit í upphafi síðasta sumars með hópi fólks á aldrinum 70-80 ára. Sjálf er hún áttræð og segir í algjörum forgangi að hreyfa sig enda sé hún óvenju sprækt gamalmenni.

Nýtur lífsins á ferðinni

Líf Ragnheiðar Sverrisdóttur hefur tekið miklum breytingum á síðustu árum eftir að hún hóf að hlaupa og hjóla í bland við sundferðir sínar. Í dag skoðar hún borgir og fallega náttúru með hlaupum og hjólreiðum.

Kláruðu sex stóru maraþonhlaupin

Sigurlaug Hilmarsdóttir og Ómar Torfason eru í fámennum en góðmennum hópi Íslendinga sem hafa klárað öll sex stóru maraþonhlaupin í heiminum, það síðasta í Tókýó fyrr á þessu ári.

Tekur einn leik í einu

Elín Metta Jensen, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna í fótbolta, segir hana og liðið eiga eitthvað inni í sumar. Næsta stóra skref er að setjast á skólabekk í haust og hefja nám í læknisfræði.

Stanslaust að prófa og uppgötva nýja hluti

Matreiðslumaðurinn Friðgeir Helgason hefur verið heimilislaus róni á götum Los Angeles borgar og eldað á bestu og fínustu veitingastöðum New Orleans. Í sumar tekur hann yfir eldhúsið á Hótel Flatey en hann segir eyjuna í Breiðafirði vera einn af yndislegustu stöðum jarðar.

Bankamaður gerist vínbóndi

Eftir nær tvo áratugi í fjármálageiranum erlendis ákvað Höskuldur Hauksson að breyta algjörlega um stefnu í lífinu og gerast vínbóndi. Hann býr í Sviss þar sem hann ræktar þrúgur og framleiðir léttvín undir vörumerkinu Hauksson Weine.

Ekki fara of geyst af stað

Það er gott skref fyrir þá sem vilja gera hlaup að lífsstíl, og fá gott aðhald, að skrá sig í hlaupahóp. Að ýmsu þarf að huga þegar fyrstu skrefin eru tekin í langhlaupum og betra að fara varlega í upphafi.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.