ŢRIĐJUDAGUR 25. OKTÓBER NÝJAST 00:09

Minnst 20 látnir eftir árás á lögregluskóla í Pakistan

FRÉTTIR

Vinaskipan

Einir fimm dagar til kosninga. Ţá er runnin upp vika sem er oftar en ekki sérstök vika í lífi Íslendinga og ţá sérstaklega ţeirra sem tengjast stjórnsýslu lands og ţjóđar međ einum... Meira

Hvers vegna ađ kjósa Bjarta framtíđ?

Björt framtíđ er frjálslyndur flokkur sem lćtur sér umhverfismál varđa, er málsvari umbóta og gagnsćis, fjölbreytni og aukinna tćkifćra.... Meira

Hvar á menningin heima?

"Menning er ađ gera hlutina vel." Ţannig komst Ţorsteinn Gylfason heimspekiprófessor eitt sinn ađ orđi. En ţegar spurt er hvađ Íslendingar gera vel ţá verđa margir til ţess ađ nefn... Meira

„Mađurinn er heilabilađur!“

Ţađ fer fyrir brjóstiđ á mér ţegar ég heyri orđiđ "heilabilađur" notađ til ađ lýsa ástandi einstaklings sem ţjáist af einhverri tegund heilaskađa eđa ... Meira

Piratar vilja ađgerđir í loftslagsmálum

Međ framsćkinni ađgerđaáćtlun viljum viđ ađ loftslagsmál verđi tekin föstum tökum.... Meira

Forgangsröđum í ţágu menntunar

Síđastliđna daga hefur mikiđ veriđ rćtt um bága stöđu háskólanna undir yfirskriftinni Háskólar í hćttu. Međal ţess sem fram hefur komiđ er ađ framlög á hvern nemanda í íslenskum há... Meira

Alţýđufylkingin valkostur í komandi kosningum

Nú er komiđ ađ kosningum og ég er búinn ađ finna mína hillu, svo blöskrar mér framganga ráđandi flokka og annarra sem stađiđ hafa ađ stjórnun Íslands ... Meira

Viđ lifum á merkilegum tímum

Viđ lifum á merkilegum tímum. Tímum sem geta varđađ leiđina til framtíđar ţar sem viđ munum upplifa raunverulegar kerfisbreytingar. Ţađ er sú draumsýn sem ég og margir ađrir hafa u... Meira

Gamla snyrtitaskan, vinstrimennskan og framtíđin sem viđ viljum (langflest)

Viđ erum ađ fara inn í snemmbćrar kosningar eftir nokkra daga vegna ţess ađ traustiđ var tekiđ af okkur. Ekki trúa ţeim ... Meira

Löggćsla er alvörumál

Ţađ er nauđsynlegt ađ horfa á löggćsluna og kerfiđ utan um sakamál á Íslandi heildstćtt. Niđurskurđur á einum stađ verđur til ţess álag eykst á nćsta stađ í keđjunni. Meira

Ţarf ađ bíđa 100 ár eftir launajafnrétti?

Kvennafrídagurinn er í dag mánudaginn 24. október og eru konur hvattar til ad leggja nidur vinnu kl. 14.38 og fylkja lidi á samstödufundi sem haldnir ... Meira

Saga af ungum manni, áriđ 2016

1. ágúst: Ungur madur fór í göngutúr med 2 vinum sínum. Um midnctti ganga teir eftir bílaplani KFC í Hafnarfirdi.... Meira

Sigur jafnađarstefnu: Afl hugmyndanna

Jafnadarmenn á Íslandi hafa aldrei verid í teirri stödu ad hafa hreinan meirihluta á tingi. Samt hafa teir haft gifurleg áhrif á kjör og velferd tjóda... Meira

Ísland sem fyrsti valkostur

Ađ geta bođiđ upp á samkeppnishćf lífskjör og atvinnutćkifćri viđ hćfi er stćrsta áskorun íslenskra stjórnmála í dag. Meira

Skattatillaga Framsóknar - kanína upp úr hatti

Efst á blađi í kosningastefnuskrá Framsóknar og helsta útspil nýs formanns hennar í ađdraganda Alţingiskosn­inganna er tillaga um "eflingu miđstéttari... Meira

Tvöföldum framlög til jafnréttismála

Jafnrétti kynjanna er grundvallar mannréttindamál og ţađ er líka efnahagsmál. Rannsóknir hafa sýnt ađ međ ţví ađ bćta stöđu kvenna aukum viđ hagvöxt o... Meira

Óţolinmćđi kynslóđanna

Ţađ er kvennafrí. Í dag leggja konur niđur vinnu kl. 14:38 og ganga út. Kvennafríiđ er táknrćn ađgerđ sem konur beittu fyrst 1975 til ađ mótmćla launamun kynjanna. Ţá voru mćđur ok... Meira

Stjórnmálaeđla

Eins og glöggir lesendur hafa mögulega tekiđ eftir eru kosningar eftir nokkra daga og samfélagiđ allt á yfirsnúningi. Fólk hefur ekki undan viđ ađ horfa á vandrćđalegt efni sem stj... Meira

Rok og rigning

Tad var rok og rigning hér heima tegar ég brá mér á dögunum til Seattle í Bandaríkjunum. Tar reyndist vera sama vedur og enn meira óvedur í adsigi ad sögn vedurfrcdinga.... Meira

NFHB – „Gefiđ ţeim bara köku“

Grein tessi er hluti af greinaskriftaátaki Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS), til tess ad vekja athygli á undirfjármögnun íslenskra háskóla.... Meira

Laugardagur 22. október 2016

Íslensk vopn í yfirstandandi stríđi

Viđ Íslendingar teljum okkur vera friđsama ţjóđ. Viđ eigum ţó okkar eigiđ framlag til vopnabúrs veraldarinnar. Nú ţegar vika er til kosninga má velta ... Meira

LBHÍ - „Undirfjármagnađur háskóli frá stofnun“

Grein ţessi er hluti af greinaskriftaátaki Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS), til ţess ađ vekja athygli á undirfjármögnun íslenskra háskóla.... Meira

Allt fyrir ekkert

Á mánudaginn er kvennafrídagurinn haldinn hátíđlegur í fertugasta og fyrsta sinn. Meira

Evrópa fer ekki neitt!

Evrópumálin hafi ekki veriđ fyrirferđamikil í ţessari kosningabaráttu. Samt sem áđur höldum viđ Íslendingar áfram í gegnum EES-samninginn ađ taka inn í okkar löggjöf tilskipanir og... Meira

Ţrjár óskir

Ég á mér ósk um ađ allir á Íslandi fái ađ njóta danslistar, leiklistar og allra ţeirra sviđslista sem víkka hugann, gerir heiminn stćrri og hugmyndirnar um lífiđ og tilveruna fjölb... Meira

Mamma mín vill valkost... eins og Björt framtíđ

Ég átti afmćli á miđvikudaginn og ţiđ tókuđ kannski eftir ţví ađ viđ fengum heimsókn af ţví tilefni međ nafni mínu Nicole, leifar af fellibylnum sem s... Meira

Nýsköpun er drifkraftur verđmćtasköpunar

Hugvit er óţrjótandi auđlind og nýsköpun er drifkraftur framţróunar, verđmćtasköpunar og gjaldeyrisöflunar fyrir land og ţjóđ. Mikilvćgt er ađ unniđ s... Meira

Dylan og Megas

Aldamótaáriđ fékk Megas verđlaun Jónasar Hallgrímssonar fyrir framúrskarandi beitingu íslenskrar tungu. Margir urđu til ađ hneykslast yfir ţessari verđlaunaveitingu og rifjuđu upp ... Meira

Ráđuneyti lista og menningar

Í ađdraganda ţingkosninga hefur Bandalag íslenskra listamanna bođiđ frambjóđendum stjórnmálaflokkanna til samtals um málefni lista og menningar, međ ţađ ađ markmiđi ađ byggja brýr Meira

Föstudagur 21.október 2016

Ákvarđanir í stöđu án fordćma

Mánudaginn 6. október 2008 stóđ ţjóđin á öndinni ţegar ţáverandi forsćtisráđherra stađfesti ađ fjármálakerfiđ vćri ađ ţrotum komiđ, tilkynnti setningu neyđarlaga og bađ guđ ađ bles... Meira

Ţegar ég verđ gamall

Málefni unga fólksins hafa veriđ mikiđ í sviđsljósinu undanfarnar vikur enda kosningar rétt handan viđ horniđ. Meira

Arđsamara atvinnulíf

Á nýju kjörtímabili munum viđ hafa einstakt tćkifćri til ađ leggja nýjar grundvallarreglur efnahagslífsins, ţar sem hagsmunir venjulegs fólks eru settir í öndvegi. Meira

Hvar verđa tćkniundur framtíđarinnar til?

Fyrir nokkrum árum hóf CCP ađ prófa sig áfram međ nýja tćkni frá litlu, hópfjármögnuđu nýsköpunarfyrirtćki í Kaliforníu sem kallađi sig Oculus. Í dag ... Meira

Almenningssamgöngur á landsbyggđinni

Ţađ er gott ađ búa úti á landi, ţađ vita ţeir sem ţađ hafa reynt. Ţó er öllum ljóst sem búa á landsbyggđinni ađ samţjöppun stjórnsýslu og ţjónustu til... Meira

Ć er ţetta ekki orđiđ gott – samkeppnin um ferđamanninn

Ísland er í samkeppni viđ önnur lönd um ferđamenn og ţađ er hart barist um athyglina.... Meira

Af kjaramálum tónlistarskólakennara 
og annarra opinberra starfsmanna

Tónlistarskólakennarar hafa veriđ samningslausir í tćpt ár. Krafa ţeirra er hógvćr, ţau vilja fá sömu laun og ađrir kenn... Meira

Hér varđ náttúrlega hrun

Sumariđ 2004 var ég svo heppinn vera bođiđ á ráđstefnu í borginni Zadar í Króatíu. Ráđstefnuna sótti ungt fólk af miđju- og hćgrivćng stjórnmálanna frá ýmsum löndum Evrópu. Eins og... Meira

SHÍ – „Sex á móti ellefu“

Grein ţessi er hluti af greinaskriftaátaki Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS), til ţess ađ vekja athygli á undirfjármögnun íslenskra háskóla.... Meira

Viljum viđ íslenska ísmola en erlent kjöt?

Síđastliđinn miđvikudag ráku margir upp stór augu ţegar fréttir bárust af ţví ađ íslenskar verslanir vćru ađ selja innflutta ísmola frá Noregi, Bretla... Meira

Hćttum ađ vinna launalaust

Enn á ný er bođađ til ađgerđa 24. október - á kvennafrídeginum. Oft var ţörf en nú er nauđsyn. Ţađ eru kosningar eftir nokkra daga og ţví kjöriđ ađ koma skýrum skilabođum til stjór... Meira

Hvar eru Skútustađagígar?

Já, hvar eru Skútustađagígar spurđi japanski svokallađi "leiđsögumađurinn" í anddyrinu á Sel hóteli viđ Mývatn á dögunum ţegar ég var ţar. Hann var ţá nýbúinn ađ lóđsa hóp samlanda... Meira

Kjarasamningar foreldra

Í júlímánuđi tók ég viđ nýju starfi. Ég tilheyri nú tiltekinni starfsstétt og laun mín taka miđ af kjarasamningum. Laun fólks í minni stöđu voru á dögunum hćkkuđ um 35%. En ekki mí... Meira

Fimmtudagur 20.október 2016

Annarra fé

Nćrri allt ţađ fjármagn sem er í umferđ í fjármálakerfinu eru peningar einhverra annarra en ţeirra sem um ţá sýsla. Meira

Ađ eignast eđa eignast ekki börn, hugleiđing um ófrjósemi

Ađ eignast eđa eignast ekki börn, er spurning sem flestir standa frammi fyrir einhvern tíma á ćvinni. Ţađ reynist ţví miđur samt all nokkrum fjölda fó... Meira

Konur af erlendum uppruna á Íslandi: Menntun, atvinnumöguleikar og félagsleg ţátttaka

Konur sem eru erlendir ríkisborgarar á Íslandi eru nú tćplega 12 ţúsund samkvćmt nýjustu upplýsingum frá Hagstofu Ísland... Meira

Fjölbreyttur iđnađur í sátt viđ umhverfiđ

Loftslagiđ hlýnar og betri umgengni viđ umhverfiđ eru verkefni sem viđ verđum ađ takast á hendur. Iđnađurinn er ţar í lykilhlutverki, tilbúinn međ lau... Meira

Kennsla - geggjađasta listgreinin

Fyrirsögnin hér ađ ofan er ţekkt tilvitnun frá Magnúsi Pálssyni, myndlistarmanni og kennara til margra ára og eftir honum hefur veriđ haft ađ listkennsla sé jafnmikil list og önnur... Meira

SFHR - „Fjárfestum í menntun“

Grein ţessi er hluti af greinaskriftaátaki Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS), til ţess ađ vekja athygli á undirfjármögnun íslenskra háskóla.... Meira

Vönduđ stefnumótun grunnforsenda markvissrar ţjónustu náms- og starfsráđgjafa

Í dag, 20. október, er Dagur náms- og starfsráđgjafar haldinn hátíđlegur í tíunda sinn.... Meira

Svar viđ ósannindum

Ţađ er óskemmtilegt ţegar vegiđ er ađ manni međ dylgjum og ósannindum. En ţađ má a.m.k. reyna ađ koma á framfćri ţví sem satt er. Meira

Lýđskrumi svarađ

Ţar sem ég býst ekki viđ ađ formađur Alţýđufylkingarinnar, Ţorvaldur Ţorvaldsson, lesi Morgunblađiđ, sbr. grein mína ţar 17. október sl. um inneign ríkis og sveitarfélaga hjá lífey... Meira

Kvótakerfiđ: Kjósendur eiga valiđ

Fyrir skömmu rituđum viđ grein í Fréttablađiđ ţar sem viđ lýstum fyrningar- og útbođsleiđ. Máliđ snýst um ţađ hvernig ráđstafa skuli aflahlutdeildunum og innheimta eđlilegan auđlin... Meira

Neytendasamtökin međ ţér úti í búđ

Um helgina verđa kosningar í Neytendasamtökunum. Eftir ţćr mun kveđa viđ nýjan tón ţví Jóhannes Gunnarsson hverfur úr eldlínu neytendamálanna og annar tekur viđ. Ég er í frambođi t... Meira

Ţing gegn ţjóđ: Taka tvö

Ekki alls fyrir löngu rúmuđu báđir flokkarnir á Bandaríkjaţingi margar vistarverur. Frjálslyndir menn áttu samherja í báđum flokkum og ţađ áttu einnig íhaldsmenn. Sumir sögđu flokk... Meira

Leiđin ađ kjörklefanum

Enn hef ég ekki ákveđiđ hvađ ég mun kjósa í komandi kosningum. Ţađ liggur ekkert á. Síđast ákvađ ég ţetta í kjörklefanum. Ég held ađ ég hafi aldrei kosiđ sama flokkinn tvisvar. Ţađ... Meira

Miđvikudagur 19.október 2016

Vćntingar

Í kosningum verđlaunar fólk ekki árangur heldur kýs í samrćmi viđ vćntingar. Ţess vegna virka kosningaloforđ. Meira

Samgöngur og innviđir eru lífćđ heilbrigđs samfélags

Ţrátt fyrir myndarlegan hagvöxt síđustu ára er fjárfesting í landinu enn of lítil. Innviđafjárfestingar styđja viđ alla ađra uppbyggingu og veikleikar... Meira

Tónlistarnám ćtti ađ vera einn af hornsteinum menntunar

"Ţegar engin orđ er ađ finna, talar tónlistin," sagđi H. C. Andersen.... Meira

Heilbrigđir og hamingjusamir heldri borgarar

Heilbrigđi og hamingja er efst á óskalistum flestra. Viđ óskum ţess fyrir börnin okkar, fyrir okkur sjálf og okkar nánustu.... Meira

Út í veđur og vind međ verđtryggingu

Nokkrum mínútum eftir ađ flugfreyjan hafđi bođiđ okkur velkomin heim stóđ ég međ litla tćplega ellefu mánađa dóttur mína í fanginu, út á miđjum flugve... Meira

Hríđfallandi pund

Undanfariđ hef ég fengiđ margar spurningar um mikiđ gengisfall breska pundsins í kjölfar Brexit-atkvćđagreiđslunnar 23. júní. Meira

EkkiMinnRáđherra

Nýveriđ tilkynnti menntamálaráđherra ađ afhenda ćtti öllum börnum í 6.-7. bekk forritanlegar örtölvur ađ gjöf. Frábćrt verkefni ađ fyrirmynd frá Bretlandi sem unnin var í samvinnu ... Meira

Fyrsta vara Genki Instruments í augsýn

Ţađ eru spennandi tímamót hjá Genki Instruments. Í átján mánuđi höfum viđ unniđ ađ ţví ađ ţróa nýstárleg stafrćn hljóđfćri og nýjar útfćrslur á hljóđf... Meira

Međ góđri kveđju frá Trump

Međ nokkurra ára mislöngu millibili fćr fólk ađ ganga til kjörklefans og láta rödd sína heyrast skýrt og greinilega. Meira

Skattţrepin óteljandi

Skattkerfiđ er ćtlađ til tekjuöflunar fyrir ríkissjóđ. Ţađ á ađ vera einfalt, gagnsćtt, sanngjarnt og skilvirkt. Ţrepaskipt tekjuskattkerfi uppfyllir engin ţessara skilyrđa. Ţađ er... Meira

Sigur jafnađarmennskunnar

Miđađ viđ kosningabaráttuna sýnist óhćtt ađ lýsa jafnađarhugsjónina sigurvegara í keppninni um ţingsćti. Langflestir ţeirra sem vilja teljast málsmetandi grípa til hugtaka og lausn... Meira

Menntun fyrir nýsköpun

Samfélag nýsköpunar er samfélag sem ungt fólk kýs ađ búa í. Framtíđin er núna og Samfylkingin ćtlar ađ setja í forgang ađ styrkja fjármögnunarumhverfi nýsköpunarfyrirtćkja á Ísland... Meira

Lausnir eđa lýđskrum í lífeyrismálum

Flokkur fólksins fer mikinn í ţessum málum og ţađ er ekki furđa. Formađurinn Inga Sćland er innblásin og flugmćlsk og hrífur marga međ málflutningi sí... Meira

LHÍ - "Feitur ţeytingur“

Grein ţessi er hluti af greinaskriftaátaki Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS), til ţess ađ vekja athygli á undirfjármögnun íslenskra háskóla. Meira

Ţessi andsk ... flugvöllur

Ţađ á ađ leggja niđur Reykjavíkurflugvöll í Vatnsmýrinni. Á ţví leikur enginn vafi. Sömu menn og skera niđur viđ trog ţessa mikilvćgustu samgöngumiđstöđ ţjóđarinnar vilja engu ađ s... Meira

Stefna VG í málefnum ferđaţjónustu

Vinstri hreyfingin - grćnt frambođ hefur tekiđ saman stefnu í ferđamálum, sem á ađ stuđla ađ ţví ađ ný ríkisstjórn geti gert ţađ sem stjórnvöld hefđu átt ađ vera löngu búin ađ gera... Meira

Ađ vera ekki … er ţađ máliđ?

Um nćstu mánađamót gerist ţađ í fyrsta sinn ađ einungis líđa nokkrir dagar milli ţingkosninga á Íslandi og ţing- og forsetakosninga í Bandaríkjunum. Hér á landi hefur kosningabarát... Meira

Hönnun er undirstöđugrein

Ţađ sem er hannađ í dag stjórnar á morgun. Hlutir, ferlar, húsnćđi og umhverfi framtíđarinnar mótast af ákvörđunum sem viđ tökum hér og nú. Hönnunarhugsunin sem rćđur ríkjum í okka... Meira

Er fátćkt aumingjaskapur?

Í tilefni af alţjóđabaráttudegi gegn fátćkt minnum viđ á ađ 6,7% eđa 22.279 Íslendingar búa viđ skort á efnislegum gćđum og 2% eđa 6.650 menn, konur og börn, venjulegt fólk eins og... Meira

Lífsógnandi sjúkdómar

Margir greinast međ lífsógnandi sjúkdóm allt of snemma á ćviferlinum. Ţegar slíkt hendir upplifir fólk sorg, söknuđ eftir ţví sem var, kvíđa og vanmátt. Margir upplifa ţegar ţeir f... Meira
Fara efst