Samstađa ţjóđar

Fá mál hafa rist jafn djúpt í sál okkar litlu ţjóđar og hvarf Birnu Brjánsdóttur. Ung, góđleg og efnileg kona međ allt lífiđ fram undan hverfur sporlaust, og ýmislegt bendir til ţe... Meira

Sameinuđ í sorg

Mér finnst eins og ég hafi lćrt eitthvađ um íslensku ţjóđina síđustu daga. Ţjóđin hefur í sameiningu upplifađ kvíđa, ótta, vantrú, reiđi en fyrst og fremst sorg. Ţannig hefur hún s... Meira

Um knarrarbringur

Ţegar Menelás kóngur fékk Helenu fögru aftur ađ loknu Trójustríđinu vildi hann refsa henni á viđhlítandi hátt. Hann dró fram sverđiđ og hótađi henni lífláti. Helena kastađi ţá af s... Meira

Föstudagur 20. janúar 2017

Ţjóđarkakan

Ţegar ný ríkisstjórn var mynduđ spurđi mig mađur, sem er upprunninn hinumegin á hnettinum og hefur aldrei komiđ til Íslands, hvort ţađ vćri satt ađ eini mađurinn í öllum heiminum s... Meira

Ósjálfbćr stefna

Áriđ 2013 var fátt sem benti til ţess ađ flóknasta viđfangsefni Seđlabankans og stjórnvalda á komandi árum vćri ađ bregđast viđ gríđarlegu gjaldeyrisinnstreymi og samfelldri gengis... Meira

Dćner-sakleysi

Nostalgía selur. Kannski aldrei meira en nú. Ţađ er yndislegt ađ fara á Star Wars í bíó í nýju Air Jordan re-issue skónum sínum. Mađur er í svo góđum málum. Mađur getur veriđ viss ... Meira

Framtíđarsýn í ferđamálum

Ferđaţjónusta hefur á skömmum tíma orđiđ umfangsmesti atvinnuvegur landsins. Nú ţegar skilar hún miklum verđmćtum til samfélagsins og hún hefur skipt sköpum viđ endurreisn efnahags... Meira

Fimmtudagur 19.janúar 2017

Tölum meira um heilann

Gunnar Hrafn Jónsson, alţingismađur Pírata, sýndi mikiđ hugrekki á dögunum ţegar hann rćddi opinskátt viđ fjölmiđla um ţunglyndi sem hann hefur glímt viđ. Meira

Refsiábyrgđ og umbođssvik

Ákvćđi hegningarlaga um umbođssvik (249. gr.) hljóđar svo: "Ef mađur, sem fengiđ hefur ađstöđu til ţess ađ gera eitthvađ, sem annar mađur verđur bundinn viđ, eđa hefur fjárreiđur f... Meira

Hćttulegur hvíslleikur

Íslenska ţjóđin er ein stór fjölskylda. Viđ rífumst innbyrđis en ţegar einhver gerir eitthvađ á okkar hlut rísum viđ upp á afturlappirnar, sameinuđ, og verjum okkur međ kjafti og k... Meira

Búum betur ađ ungum vísindamönnum

Rannsóknir á sviđi vísinda og tćkni eru undirstađa hagsćldar í nútímasamfélagi. Öll ţróuđ ríki veita fé til rannsókna og leitast viđ ađ búa vel ađ vísindamönnum, ekki síst ungu fól... Meira

Norđurlönd = Mannsćmandi störf

Á óvissutímum bregđumst viđ viđ međ aukinni samheldni og styrkingu norrćna líkansins. Ţá ţarf ađ grípa til ađgerđa til ađ tryggja ađ vel skipulagt atvinnulíf sé hornsteinn samfélag... Meira

Framlag Farfugla

Sameinuđu ţjóđirnar, SŢ, hafa útnefnt 2017 sem Alţjóđlegt ár sjálfbćrrar ferđaţjónustu (International Year of Sustainable Tourism for Development). Ţađ eru góđar fréttir fyrir ísle... Meira

Brexit – hvađ gerist nćst?

Í síđustu grein minni um Brexit rakti ég valkosti Breta í fyrirhuguđum samningum viđ Evrópusambandiđ (ESB). En hvađ gerist nćst? Meira

Kominn tími til ađ hćtta

Ísland og Bandaríkin eru vinaţjóđir sem deila mörgum grunngildum og hagsmunum. Samband ţjóđanna byggist á frćndsemi, menningu og efnahags- og viđskiptatengslum. Bandaríkin voru fyr... Meira

Níđst á ţeim, sem verst standa

Ríkisstjórn Framsóknarflokksins, sem var ađ fara frá, ćtlađi ađ koma á svokölluđu starfsgetumati fyrir öryrkja og hún ćtlađi ađ hćkka eftirlaunaaldurinn. Ţađ átti ađ hćkka aldurinn... Meira

Miđvikudagur 18.janúar 2017

Ferđamenn og umhverfisáhrif

Nýjar tölur Ferđamálastofu sýna ađ 1,8 milljón erlendra ferđamanna sótti Ísland heim á nýliđnu ári og eru ţá ekki taldir međ farţegar skemmtiferđaskipa. Ţetta er 40% aukning frá fy... Meira

Andvökunćtur

Undanfarin misseri hefur mér gengiđ afleitlega ađ sofna á kvöldin. Ţetta er kannski eđlilegur fylgifiskur hćkkandi aldurs. Eđa bein afleiđing ţess ađ í skólanum er ekki skyldumćtin... Meira

Eru ţetta endalok "Trump-batans“?

Ég held yfirleitt ekki ađ ég geti haft betur en markađurinn en nú er hins vega nokkuđ sem veldur mér áhyggjum: "Trump-batinn" á bandaríska verđbréfama... Meira

Von og trú

Ţjóđin heldur niđri í sér andanum vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur sem hefur veriđ saknađ frá ţví snemma á laugardagsmorgun. Hugur ţjóđarinnar er hjá Birnu og ástvinum hennar. Meira

Jafnrétti í raun

Seltjarnarnesbćr hlýtur Gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC í desember sl. Ég vil fagna ađ Ţorsteinn Víglundsson, nýr ráđherra félags- og jafnréttismála, ćtli ađ láta ţađ vera sitt fyr... Meira

Smá komment um komment

Mig langar ađ rita örfá orđ í tilefni greinar Stefáns Mána í Fréttablađinu 17. janúar um athugasemdakerfi vefmiđla. Ég geri fastlega ráđ fyrir ađ ţau séu meira virđi, ađ mati Stefá... Meira

Hugsun í höftum

Íslendingar á eftirlaunaaldri eru aldir upp í samfélagi sem ţar sem haftahugsun var ríkjandi. Ţjóđfélagiđ var ađ feta sig út úr einţćttu, fátćku og harđneskjulegu bćndasamfélagi, ţ... Meira

Til ábyrgđarmanna

Embćtti umbođsmanns skuldara tekur undir umfjöllun Arnars Inga Ingvarssonar lögmanns um ábyrgđarskuldbindingar, í ađsendri grein hans í Fréttablađinu ţann 10. janúar sl. Líkt og ra... Meira

Ţriđjudagur 17.janúar 2017

Ný heimsmynd

Viđtal viđ Donald Trump sem birtist samtímis í breska dagblađinu The Times og hinu ţýska Bild á mánudag er međ nokkrum ólíkindum. Yfirlýsingar verđandi forseta Bandaríkjanna í viđt... Meira

„No comment”

Flestir íslenskir fjölmiđlar halda úti fréttaveitu á netinu, og flestir íslenskir fjölmiđlar lifa á auglýsingatekjum. Í hvert sinn sem viđ smellum á frétt á vefnum bćtist viđ tala ... Meira

Ađ vinna tapađ tafl

Ekkert hefur reynst mér eins erfitt á ćvinni og ţađ ađ vera unglingur. Man ég eftir löngum tímabilum á ţví ćviskeiđi ţar sem ég vaknađi međ kvíđahnút í maganum sem herptist međan a... Meira

Til forseta Íslands: Skilgreining á Íslendingum, Íslandi og ţínu forsetahlutverki

Ágćti Guđni. Ég fluttist hingađ heim, eftir 27 ára dvöl erlendis, sl. haust. Ég hef ţví veriđ ađ skođa og setja mig inn ... Meira

Útivist í borgarumhverfi

Ţađ eru magnađir tímar sem viđ lifum. Ţótt komiđ sé fram í miđjan janúar er varla kominn vetur á höfuđborgarsvćđinu. Einstök tíđ til útivistar. Reykvíkingar hafa svo sannarlega kun... Meira
Fara efst