Skoðun

Fréttamynd

Ferðumst saman í Reykja­vík

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Um helgina voru stigin risavaxin skref í átt að betri og aðgengilegri almenningssamgöngum í Reykjavík. Með verulegri þjónustuaukingu á helstu leiðum Strætó verður sá farafmáti enn hentugri valkosti fyrir fleiri íbúa en nokkru sinni fyrr.

Skoðun

Fréttamynd

Þúsundir barna bætast við um­ferðina

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Haustin eru tími eftirvæntingar og nýs upphafs. Brátt hefja skólarnir göngu sína og göturnar fyllast af léttfættum skólabörnum með litla bakpoka. Þúsundir barna fara nú daglega út í umferðina – ýmist gangandi, hjólandi eða í bíl.

Skoðun
Fréttamynd

Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja

Gísli Rafn Ólafsson skrifar

„Ég klæddi mig í rauða vestið og fór á staðinn þar sem sprengjan sprakk. Enginn var mættur til að aðstoða. Ég var með skyndihjálpartösku og veitti særðum fyrstu hjálp. Þegar bráðaliðar komu á vettvang hélt ég áfram að veita aðstoð.“

Skoðun
Fréttamynd

Öndum ró­lega

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Síðustu daga hafa býsna margar fréttir borist af „hamförum“ í Haukadalsá. Þeim hefur reyndar fækkað eftir að í ljós kom að megnið af löxunum dularfullu virðast vera hnúðlaxar. Það er merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun og passar engan veginn við vísindi fiskifræðinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Réttur barna versus veru­leiki

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Trúarlegur sem lagaréttur barna eru mjög mikilvæg og fín atriði á blaði. En skrif Einars Huga Bjarnasonar eru í dúr við fullkomnun sem er því miður ekki alltaf til staðar.

Skoðun
Fréttamynd

Fram­tíð villta laxins hangir á blá­þræði

Elvar Örn Friðriksson skrifar

Enn á ný er komið upp neyðarástand í íslenskri náttúru. Strokulaxar úr sjókvíaeldi synda nú upp í árnar okkar og ógna tilvist villta laxins. Haukadalsá í Dölum er ein af þekktustu laxveiðiám landsins og hefur sinn einstaka laxastofn sem hefur aðlagast aðstæðum þar síðan á síðustu ísöld.

Skoðun
Fréttamynd

Við lifum ekki á tíma fas­isma

Hjörvar Sigurðsson skrifar

Á undanförnum árum hefur víða um hinn vestræna heim átt sér stað sú óhugnanlega þróun að gripið er í síauknum mæli til gífuryrða til að lýsa því sem lýsandi mislíkar. Fasismi, ásamt rasisma, eru þau gífuryrði sem mér hefur þótt algengust meðal þeirra til hverra þróunin hefur náð.

Skoðun
Fréttamynd

Bílastæða­vandi í Reykja­vík – tími til að­gerða

Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar

Bílastæðamál í Reykjavík hafa lengi verið umdeild og ekki að ástæðulausu. Þéttari byggð, aukinn bílafjöldi ásamt því að nýju húsnæði á þéttingarreitum fylgja ekki stæði öllum íbúðum - hefur skapað aðstæður þar sem framboð á stæðum nær ekki að mæta eftirspurn.

Skoðun
Fréttamynd

Þakkir til Sivjar

Arnar Sigurðsson skrifar

Það er ánægjulegt að lesa hjartnæmar þakkir Sivjar Friðleifsdóttur á Vísi þar sem hún þakkar stofnunni fyrir að 90% skilríkjaeftirliti samkvæmt markmiðum stofnunarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Frá­leit túlkun á fornum texta breytir ekki stað­reyndum

Ómar Torfason skrifar

Pétur Heimisson viðraði skoðun sína á ástandinu á Gaza hér á vefnum þann 11.08. s.l., þar sem honum sem fleirum ofbýður Helförin endurtekin, og telur hann út í hött að undirrót alls þessa byggi á fráleitri túlkun á eldgömlum texta (í Gamla testamentinu).

Skoðun
Fréttamynd

Betri strætó strax í dag

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Nú hefur tekið gildi ein stærsta þjónustuaukning Strætó um árabil. Með tíðari ferðum, lengri kvöldakstri og betra aðgengi verða almenningssamgöngur raunhæfur valkostur fyrir fleiri íbúa en áður.

Skoðun
Fréttamynd

Viltu skilja bílinn eftir heima?

Sara Björg Sigurðardóttir skrifar

Gangverk hversdagsleikans hefst í vikunni fyrir margar fjölskyldur Í Reykjavík eftir sumarfrí. Háskólarnir byrja í dag, framhaldsskólarnir seinna í vikunni, grunnskólinn í lok hennar, skipulagt íþrótta og tómstundastarf víða farið af stað og starfsfólk mætt til vinnu.

Skoðun
Fréttamynd

Hvaða fram­tíð bíður barna okkar árið 2050?

Hafdís Hanna Ægisdóttir skrifar

Árið er 2050.Dóttir mín, sem nú er að fara í 10. bekk, verður þá orðin fertug – í blóma lífsins, rétt að komast á miðjan aldur. Ég hugsa oft til framtíðar hennar. Hvernig mun daglegt líf hennar líta út?

Skoðun
Fréttamynd

Meta­bolic Psychia­try: Ný nálgun í geð­lækningum

Vigdís M. Jónsdóttir skrifar

Á undanförnum árum hefur tíðni geðgreininga aukist hratt — sérstaklega hjá börnum og ungmennum. Greiningum á ADHD, kvíðaröskunum, þunglyndi og geðklofa hefur fjölgað svo mjög að sumir tala um faraldur.

Skoðun
Fréttamynd

Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli?

Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar

Samtökum um POTS á Íslandi barst bréf dagsett 5. ágúst 2025 þar sem fram kemur að Sjúkratryggingar Íslands muni hætta niðurgreiðslu vökvagjafar hjá sérgreinalæknum frá og með 1. október nk. 

Skoðun
Fréttamynd

Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta?

Brynjólfur Þorvarðsson skrifar

Nýjasta afsprengi gervigreindarbyltingarinnar, „eins og að vera með sérfræðing með doktorsgráðu“ getur ekki svarað einföldustu spurningum rétt. GPT 5 sem opinberað var með miklum látum í fyrri hluta ágúst mánaðar er vægast sagt misheppnað fyrirbæri sem hefur verið tvö og hálft ár í þróun og kostað 500 milljarði Bandaríkjadali. Þrítugföld fjárlög íslenska ríkisins og getur ekki talið hversu mörg b eru í orðinu rabarbari.

Skoðun
Fréttamynd

Kerfis­bundið af­nám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valda­töku talíbana

Ólafur Elínarson og Anna Steinsen skrifa

Þann 15. ágúst 2025 voru liðin fjögur ár frá því að talíbanar náðu völdum í Afganistan og hófu markvisst að afnema réttindi kvenna og stúlkna. Á þessum tíma hefur samfélag þar sem konur höfðu réttindi og tóku þátt á ýmsum sviðum umbreyst í samfélag þar sem konur eru nær alfarið útilokaðar úr opinberu lífi og mega ekki ferðast. Í reynd hafa talíbanar þurrkað út nær öll réttindi afganskra kvenna og stúlkna.

Skoðun
Fréttamynd

Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Fullyrðingagleðin er við völd í grein sem Ágúst Ólafur Ágústsson, stjórnarmaður í Evrópuhreyfingunni, ritaði á Vísi í gær. Þar tók hann saman tólf atriði sem hann sagði skipta máli þegar rætt væri um það hvort Ísland ætti að ganga í Evrópusambandið. Fullyrðingar voru þar í aðalhlutverki sem fyrr segir en hins vegar lítið sem ekkert haft fyrir því að tefla fram haldbærum rökum í þeim efnum eða yfir höfuð.

Skoðun
Fréttamynd

Öryggis­menning – hjartað í á­byrgri ferða­þjónustu

Ólína Laxdal og Sólveig Nikulásdóttir skrifa

Í síbreytilegu og oft krefjandi umhverfi ferðaþjónustunnar gegnir öryggismenning lykilhlutverki í að tryggja sem best velferð bæði starfsfólks og gesta. Til að öryggismenning verði lifandi hluti af starfsemi fyrirtækja þarf skýra og stöðuga forystu.

Skoðun
Fréttamynd

Falið heims­veldi Al Thani-fjölskyldunnar

Finnur Th. Eiríksson skrifar

Að öllum líkindum er Al Thani-málið Íslendingum enn í fersku minni. Sýndarviðskipti Kaupþings við fjárfestinn Mohammed Al Thani voru daglegt umfjöllunarefni fjölmiðla um árabil. Al Thani hafði þegið lánsfé frá Kaupþingi í þeim tilgangi að kaupa hlut í bankanum rétt fyrir bankahrunið.

Skoðun
Fréttamynd

Við styðjum Ingólf Gísla­son og annað starfs­fólk í akademískri sniðgöngu

Elía Hörpu og Önundarbur, Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, Íris Ellenberger og Sjöfn Asare skrifa

Við, undirrituð, stöndum með Ingólfi Gíslasyni, lektor við Háskóla Íslands, sem nú sætir persónulegum árásum vegna þátttöku hans í mótmælum gegn því að ísraelski prófessorinn Gil S. Epstein frá Bar-Ilan háskóla fengi að halda fyrirlestur um gervigreind í boði Pension Research Institute Iceland (PRICE), rannsóknarstofnunar um lífeyrismál sem leidd er af prófessor við Háskóla Íslands.

Skoðun
Fréttamynd

Hið land­læga fúsk

Helga Sigrún Harðardóttir skrifar

Ég veiddi svolítið hér á árum áður og skil þá sem sækjast í lax- og silungsveiði. Ég skil líka náttúruverndarsjónarmiðin að baki því að vernda íslenska laxastofninn.

Skoðun
Fréttamynd

Þetta þarftu að vita: 12 at­riði

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Nú þurfa allir Íslendingar að huga að stóru máli. Aðrar Evrópuþjóðir hafa flestar gert það sama. Þetta mál snertir aðild Íslands að Evrópusambandinu. Förum yfir 12 atriði sem skipta okkur Íslendinga máli:

Skoðun
Fréttamynd

Ég frétti af konu

Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar

Ég frétti af konu sem hefur árum saman verið beitt ofbeldi af hendi maka síns. Frá upphafi sambands þeirra hefur maki hennar beitt hana miklu andlegu, líkamlegu, kynferðislegu og fjárhagslegu ofbeldi. Hún hefur látið sig hafa þetta enda hefur hún ekki í önnur hús að venda, er skuldbundin manninum og á með honum börn.

Skoðun
Fréttamynd

Rang­færslur ESB-sinna leið­réttar

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Gamalkunnar rangfærslur ESB-sinna um að við tökum upp um 80% af reglum Evrópusambandsins eru enn á ný komnar á kreik. Varaformaður Evrópuhreyfingarinnar hélt þessu fram í Sprengisandi á dögunum og nú hefur Benedikt Jóhannesson, einn guðfeðra Viðreisnar, lagt sitt af mörkum.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Ferðumst saman í Reykja­vík

Um helgina voru stigin risavaxin skref í átt að betri og aðgengilegri almenningssamgöngum í Reykjavík. Með verulegri þjónustuaukingu á helstu leiðum Strætó verður sá farafmáti enn hentugri valkosti fyrir fleiri íbúa en nokkru sinni fyrr.


Meira

Ólafur Stephensen

Betri vegur til Þor­láks­hafnar er sam­keppnis­mál

Félag atvinnurekenda hefur skrifað Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra erindi og hvatt hann til að beita sér fyrir því að vegabætur á Þrengsla- og Þorlákshafnarvegi verði settar á samgönguáætlun. Tvö skipafélög, sem veita gömlu risunum Eimskipi og Samskipum samkeppni, reka nú áætlunarsiglingar til og frá Þorlákshöfn. Við bendum ráðherranum á að betri vegur til Þorlákshafnar væri mikilvæg samkeppnisaðgerð í framhaldi af tilmælum Samkeppniseftirlitsins til innviðaráðuneytisins og fleiri aðila um aðgerðir til að efla samkeppni í flutningum.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

Auðlindarentan heim í hérað

Nú á dögunum úthlutaði stjórn Fiskeldissjóðs rúmlega 465 milljónum króna til 15 verkefna í sjö fiskeldissveitarfélögum. Sjóðnum er ætlað að veita sveitarfélögum styrki til uppbyggingar innviða þar sem fiskeldi í sjókvíum er stundað, og styrkja þar með samfélög og stoðir atvinnulífs á þeim svæðum.


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Rang­færslur ESB-sinna leið­réttar

Gamalkunnar rangfærslur ESB-sinna um að við tökum upp um 80% af reglum Evrópusambandsins eru enn á ný komnar á kreik. Varaformaður Evrópuhreyfingarinnar hélt þessu fram í Sprengisandi á dögunum og nú hefur Benedikt Jóhannesson, einn guðfeðra Viðreisnar, lagt sitt af mörkum.


Meira

Sigmar Guðmundsson

Stærð er ekki mæld í senti­metrum

Það var eitt sinnið að ég var í fermingarveislu. Svo sem ósköp venjuleg fermingarveisla með kökum og öðru kruðeríi og síst eftirminnilegri en aðrar fermingarveislur. Eitt atvik varð þó mér að minni.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Skref aftur á bak fyrir konur með endómetríósu

Fyrir margar konur sem lifa með endómetríósu hefur lífið snúist um langvarandi verki, bið og baráttu fyrir því að fá hlustun og viðeigandi meðferð. Í gegnum árin hefur Endófélagið unnið ómetanlegt starf við að vekja athygli á þessum ósýnilega sjúkdómi og skapa umræðu sem snýst um skilning, stuðning og virðingu. 


Meira

Svandís Svavarsdóttir


Meira

Sanna Magdalena Mörtudóttir

Stríð skapar ekki frið

Í dag eru áttatíu ár liðin frá því að Bandaríkin vörpuðu kjarnorkusprengju fyrst á borgina Hírósíma og þremur dögum síðar var annarri sprengju varpað á Nagasakí með hörmulegum afleiðingum. Fjörutíu ár eru liðin frá fyrstu kertafleytingunni á Reykjavíkurtjörn til minningar um fórnarlömb kjarnorkuárásanna.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Hin­segin í vinnunni

Fyrir um það bil 35 árum var nýr stjórnandi ráðinn til starfa í stóru fyrirtæki í Reykjavík og olli það nokkrum usla. Stjórnandinn var nefnilega ekki aðeins kona, heldur líka lesbía. Hið fyrrnefnda þótti alveg nógu róttækt að mati margra og hið síðarnefnda bætti því gráu ofan á svart.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Forréttinda­blinda strákanna í Við­skiptaráði

Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs.


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Öndum ró­lega

Síðustu daga hafa býsna margar fréttir borist af „hamförum“ í Haukadalsá. Þeim hefur reyndar fækkað eftir að í ljós kom að megnið af löxunum dularfullu virðast vera hnúðlaxar. Það er merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun og passar engan veginn við vísindi fiskifræðinnar.


Meira